Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Hvað varð um Guðberg?

Virðingarverð tilraun til að sýna inn í skáldheim Guðbergs Bergssonar á leiksviði sem skilar því miður ekki tilætluðum árangri.

Gagnrýni
Fréttamynd

Að rækta bæinn sinn

Bráðskemmtileg saga af enn skemmtilegri persónum, en líður örlítið fyrir að hafa elst illa eins og títt er um framtíðarsögur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hlédrægur og frábær Ocean

Ocean spjallaði lítið á milli laga en tók sér þó tíma til að mynda áhorfendaskarann og bað svo um leyfi tónleikagesta til að spila tvö ný lög, sem lofa svo sannarlega góðu um framhaldið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Cave heltók áhorfendur

Tónleikar Nick Cave and the Bad Seeds um helgina á All Tomorrows Parties tónlistarhátíðinni fá fimm stjörnur. Tónleikarnir voru haldnir í Atlantic Studios á Ásbrú í Reykjanesbæ. Eru þeir félagar sagðir hafa átt svæðið með húð og hári. Frábær frammistaða Cave og Bad Seeds tryllti áhorfendur. Fall er fararheill. Fullt hús stiga.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fullur og frábær Mark

Goðsögnin Mark E. Smith hafði fengið sér aðeins neðan í því áður en hann steig á svið með síðpönksveitinni The Fall á All Tomorrow's Parties.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fræknar og finnskar

Vel skrifuð og öðruvísi glæpasaga sem tekur á viðkvæmum málum sem verið hafa í brennidepli undanfarin ár.

Gagnrýni
Fréttamynd

Pína og peningar

Leikararnir Wahlberg, Johnson og Mackie bera myndina Pain & Gain uppi að sögn gagnrýnanda.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ást á grænu ljósi

Það er engin undra að höfundur Elskuhugans vilji ekki koma undir nafni, segir Friðrika Benónýsdóttir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hér þrífst engin fegurð

Kynngimagnaður krimmi úr framandi veröld sem nær heljartökum á lesandanum. Sennilega besta glæpasagan á íslenska markaðnum í dag.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bandarískir túristar í toppformi

Meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Band of Horses höfðu verið á tveggja daga túristaferðalagi um Ísland áður þeir stigu á svið í Hörpu á þriðjudagskvöld sællegir og glaðir.

Gagnrýni