Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Martin Kaymer með yfirburði í eyðimörkinni

Er með sex högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn en fátt virðist geta stöðvað að US Open meistarinn sigri í sínu tólfta móti á Evrópumótaröðinni á ferlinum. Á meðan deila Matt Kuchar, Webb Simpson og Justin Thomas forystunni á Sony Open á Hawaii eftir tvo hringi.

Golf
Fréttamynd

Patrick Reed hafði sigur á Hawaii

Fékk ævintýralegan örn á 16. holu á lokahringnum og jafnaði við Jimmy Walker. Sigraði á fyrstu holu í bráðabana en sigurinn er hans fjórði á ferlinum.

Golf
Fréttamynd

Fuglaveisla á Hawaii

Mikil spenna ríkir á fyrsta móti ársins á PGA-mótaröðinni en fjórir kylfingar deila efsta sætinu eftir tvo hringi á Kapalua vellinum á 11 höggum undir pari.

Golf
Fréttamynd

Russell Henley í forystu eftir fyrsta hring á Hawaii

Mörg góð skor á fyrsta hring á Kapalua vellinum en Henley stal senunni með frábærri frammistöðu á flötunum. Sang-Moon Bae, sem reynir þessa dagana að komast undan herskyldu í heimalandinu, lék einnig frábært golf og er í öðru sæti.

Golf
Fréttamynd

Vippar viljandi með annarri hendi

Jason Palmer er líklega sérstakasti kylfingur heims. Hann er búinn að tryggja sig inn á Evrópumótaröðina þó að hann sé eini atvinnukylfingurinn sem vippar viljandi með annarri hendi. Honum er alveg sama hvernig þetta lítur út.

Golf
Fréttamynd

Ólafía og Valdís Þóra úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni eru báðar úr leik í Marokkó þar sem lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina fer fram.

Golf