Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Schauffele heggur á forskot Scheffler

Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler leiðir Tour Championship á 19 höggum undir pari eftir annan dag mótsins en landi hans, Xander Schauffele er ekki langt á eftir.

Golf
Fréttamynd

Kristján og Guðrún sigruðu Korpubikarinn

Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili stóðu uppi sem sigurvegarar í Korpubikarnum í golfi, lókamótinu á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ.

Golf
Fréttamynd

Ragnhildur komst ekki í gegnum niðurskurð

Ragnhildur Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst ekki í gegnum niðurskurð á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina á Rancho Mirage-golfvellinum í Kaliforníu í nótt.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods að safna liði

Tiger Woods ætlar að taka frumkvæðið í baráttunni fyrir framtíð bandarísku PGA-mótaraðarinnar í golfi nú þegar forríku Sádarnir tæla til sína hvern kylfinginn á fætur öðrum.

Golf
Fréttamynd

Haraldur Franklín leikur lokahringinn

Har­ald­ur Frank­lín Magnús, Haraldur Franklín Magnús, hefur leikið fyrstu þrjá hringina á ISPS Handa World In­vitati­onal-mót­inu, sem er hluti af Evr­ópu­mótaröðinni, á einu höggi undir pari vallarins en mótinu lýkur í Norður-Írlandi í dag.

Golf
Fréttamynd

Myndafjör: Golfmót FM957

Partý golfmót FM957 var haldið í sjöunda sinn á golfvelli GKG í garðarbæ síðastliðinn föstudag. Áttatíu og fjórir keppendur tóku þátt en upphaf mótsins má rekja aftur til ársins 2015 en keppnisfyrirkomulagið var þannig að tveggja manna lið spiluðu saman í svokölluðum Texas scramble stíl.

Lífið
Fréttamynd

Segist lélegasti kylfingurinn sem hefur fjórum sinnum farið holu í höggi

Arnór Guðjohnsen, fyrrverandi knattspyrnukappi — einn besti fótboltamaður sem Ísland hefur átt —, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Grafarholtsvellinum í gær. Þetta er í fjórða skipti sem Arnór fer holu í höggi en hann segir að þetta hafi verið skemmtilegasta hola-í-höggi hingað til.

Golf
Fréttamynd

Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA

Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu.

Golf
Fréttamynd

Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið"

Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. 

Golf
Fréttamynd

Vallarmet og sviptingar á toppnum

Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, er með tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Vestmannaeyjavelli. Sigurður Bjarki Blumenstein jafnaði vallarmetið í Eyjum á hring dagsins.

Golf
Fréttamynd

Ólafía nálgast Perlu | Spennandi lokadagur fram undan

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti stórgóðan hring á þriðja degi Íslandsmótsins í golfi í Vestmannaeyjum í dag. Lengi vel var útlit fyrir að hún tæki forystu en hún er aðeins höggi á eftir hinni 15 ára gömlu Perlu Sól Sigurbrandsdóttur sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi.

Golf