Aron Snær leiðir óvænt í karlaflokki Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ. Golf 5. júní 2020 18:46
Dagskráin í dag: Markahrókar rifja upp bestu mörkin og Ronnie Coleman á Íslandi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. júní 2020 06:00
Segist ekki hafa séð Tiger Woods slá svona vel í langan tíma Tiger Woods virðist hafa grætt manna mest á hléinu sökum kórónufaraldursins. Golf 4. júní 2020 07:30
Dagskráin í dag: Mayweather gegn Pacquiao og bestir í boltanum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. júní 2020 06:00
Dagskráin: Úrslitaeinvígi KR og ÍR, íslenskar goðsagnir og úrslitaleikir Meistaradeildarinnar Það er nóg um að vera á íþrótta rásum Stöð 2 Sport í dag. Sport 2. júní 2020 06:00
Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og Arnór ræða við Rikka G um lífið í Moskvu og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 1. júní 2020 06:00
Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS, Gaupi hittir Bogdan, og gamlar rimmur Liverpool og Man. Utd Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 30. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS hefst, Sportið í dag og fallbyssur velja bestu mörkin sín Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag, bikarúrslitaleikir og bestu leikmenn Norðurlanda í spænska boltanum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 28. maí 2020 06:00
Kylfingar límdir við tölvuskjáinn og slást um rástíma Golfæði á Íslandi. Allt leggst á eitt. Forseti GSÍ hefur aldrei séð annað eins. Innlent 27. maí 2020 09:15
Dagskráin í dag: KR og Stjarnan mætast í beinni og Gummi Ben heldur áfram upphitun fyrir Pepsi Max-deildina Eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins verður á ný boðið upp á beina útsendingu frá fótbolta á Stöð 2 Sport í kvöld þegar tvö af bestu liðum Pepsi Max-deildar karla mætast. Sport 27. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Höddi gerir EM-árið upp með Heimi, síðustu Evrópuleikir Ferguson og úrslitakeppni kvenna í körfu Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 26. maí 2020 06:00
Axel hafði betur á lokaholunni Axel Bóasson bar sigur úr býtum á B59 Hotel mótinu í golfi sem fram fór á Akranesi um helgina. Mótið er hluti af golfmótaröð GSÍ og var um fyrsta mót ársins að ræða. Golf 24. maí 2020 21:17
Ólafía Þórunn vann fyrsta mót ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bar sigur úr býtum á fyrsta móti ársins í Golfmótaröð GSÍ. Golf 24. maí 2020 20:36
Haraldur Franklín í forystu fyrir lokahringinn Haraldur Franklín Magnús hefur forystu fyrir lokahringinn á B59 Hotel-mótinu í golfi sem fram fer á Akranesi um helgina en þetta er fyrsta mót ársins á golfmótaröð GSÍ. Golf 23. maí 2020 20:00
Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. Golf 23. maí 2020 14:58
Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 23. maí 2020 06:00
Valdís leiðir á heimavelli en tveir jafnir í karlaflokki Haraldur Franklín Magnús og Hákon Örn Magnússon leiða í karlaflokki og Valdís Þóra Jónsdóttir í kvennaflokki á B59-hótel mótinu á Akranesi en mótið er fyrsta mót tímabilsins á stigamótaröð GSÍ 2020. Golf 22. maí 2020 21:14
Fyrrum leikmaður Víkings ærðist af gleði á golfvellinum | Myndband Mögnuðu fagnaðarlæti er fyrrum leikmaður Víkings fékk albatross á Gufudalsvelli í Hveragerði. Golf 21. maí 2020 20:00
Þær bestu mætast annað sinn á innan við viku Þær Guðrún Brá Björgvinsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir mætast aftur er fyrsta mót Golfsambands Íslands fer af stað á morgun, föstudag. Golf 21. maí 2020 12:45
Dagskráin í dag: Andri Rúnar jafnar markametið, krakkamótin og íslenskar perlur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 21. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 20. maí 2020 06:00
Verðlaunaði sig með sumarbústaðaferð og bíður eftir kalli að utan Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur, vann fyrsta mót sumarsins í kvennaflokki er hún stóð uppi sem sigurvegari á ÍSAM-mótinu í golfi sem var haldið í Mosfellsbæ um helgina. Hún fagnar sigrinum í sumarbústað áður en æfingar halda áfram. Golf 18. maí 2020 22:00
Rory McIlroy fagnaði með „loftfimmu“ og yfir 800 milljónir söfnuðust Rory McIlroy tryggði sínu liði sigur í sérstöku umspili en stærstu sigurvegararnir voru samtökin sem hafa verið í framlínunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Golf 18. maí 2020 15:30
Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 18. maí 2020 06:00
Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. Golf 17. maí 2020 21:53
Andri vann eftir óbærilega spennu á Hlíðavelli Áhugakylfingarnir sem voru efstir fyrir lokahringinn á ÍSAM-golfmótinu á Hlíðavelli í dag stóðust ekki pressuna á lokaholunni og sáu á eftir sigrinum til atvinnukylfingsins Andra Þórs Björnssonar. Golf 17. maí 2020 19:15
Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 17. maí 2020 06:00
Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. Golf 16. maí 2020 18:59
Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. Golf 16. maí 2020 18:00