Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

McIlroy í 2.sæti eftir fyrsta hring á Arnold Palmer

Hinn Norður-írski Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum í golfi, er einu höggi á eftir efsta manni á Arnold Palmer Invitational golfmótinu. Mótið sem fer fram á Bay Hill hófst í gær og lýkur á sunnudaginn.

Golf
Fréttamynd

Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley

Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé.

Sport