„Hljóðið í handboltahreyfingunni er þungt og þyngist“ Handboltafólk á Íslandi krossleggur nú fingur og vonast til að geta byrjað að æfa í næstu viku. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að tímabilið sé undir. Handbolti 25. nóvember 2020 13:10
FH-ingar fara til Tékklands Dregið var í 3. umferð Evrópubikarsins í handbolta í dag. Eitt íslenskt lið var í pottinum. Handbolti 25. nóvember 2020 10:49
Ómar með stórleik í svekkjandi tapi gegn Aroni og félögum Ómar Ingi Magnússon átti stórgóðan leik fyrir þýska liðið Magdeburg þegar liðið mætti Alingsas í Svíþjóð í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 24. nóvember 2020 20:30
Handboltakempa sér um mannauð Landspítalans Gunnar Ágúst Beinteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs á Landspítala. Gunnar tekur við starfinu af Ástu Bjarnadóttur sem gegnt hefur hlutverkinu í fimm ár. Viðskipti innlent 24. nóvember 2020 16:45
Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. Sport 23. nóvember 2020 18:45
Nýja heimahöll handboltalandsliðsins verður á Ásvöllum Íslenska handboltalandsliðið fær að spila heimaleiki sína á Íslandi eftir samþykki EHF. Handbolti 23. nóvember 2020 14:02
Dagskráin í dag - Game Tíví og Seinni bylgjan Fastir liðir eins og venjulega á mánudagskvöldum á sportstöðvum Stöðvar 2 þó lítið sé um íslenskt íþróttalíf um þessar mundir. Sport 23. nóvember 2020 06:00
Telur lágmark að lið fái 4-5 vikur í undirbúning Skiptar skoðanir eru um hversu hratt megi fara af stað í Olís-deildunum eftir meira en mánaðar hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 22. nóvember 2020 22:30
Kristján markahæstur í naumum sigri Kristján Örn Kristjánsson og Bjarki Már Elísson voru atkvæðamiklir í leikjum sinna liða í dag. Handbolti 22. nóvember 2020 18:12
Viggó heldur uppteknum hætti: Skoraði tíu mörk og var markahæstur á vellinum Viggó Kristjánsson heldur áfram að leika á alls oddi í þýska handboltanum. Hann var markahæsti maður vallarins er Stuttgart tapaði fyrir Flensburg á útivelli í dag. Handbolti 22. nóvember 2020 14:03
Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22. nóvember 2020 10:31
Aron skoraði eitt í enn einum risasigrinum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona þurfa ekki að hafa mikið fyrir hlutunum í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21. nóvember 2020 20:30
Arnór Þór næstmarkahæstur í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson var á sínum stað í liði Bergischer þegar liðið fékk Fuchse Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21. nóvember 2020 19:11
Ólafur frábær, Aron Dagur með fjögur en Teitur og Viktor höfðu hægt um sig Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í dag. Handbolti 21. nóvember 2020 16:01
Ísraelsleikurinn fer fram í mars Frestaði leikur Íslands og Ísraels í undankeppni EM er kominn með nýjan leiktíma. Handbolti 20. nóvember 2020 12:46
Aron hafði betur á gamla heimavellinum, Rúnar fór á kostum í tapi og Oddur gerði níu Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk er Barcelona vann sex marka sigur á Kiel, 32-26, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 19. nóvember 2020 19:34
Þórólfur svarar gagnrýnisröddum: „Eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var í viðtali í Sportpakka kvöldsins og ræddi þar um stöðuna í íþróttalífinu. Sport 19. nóvember 2020 19:00
Elliði hélt upp á afmælið sitt með geggjuðu sirkusmarki Elliði Snær Viðarsson var með glæsilegt sirkusmark í fullkomnum skotleik um síðustu helgi. Handbolti 18. nóvember 2020 12:30
Þórir þurfti að kalla inn aukamarkvörð í EM-hópinn sinn eftir kórónuveirusmit Markvörður norska kvennalandsliðsins í handbolta er með kórónuveiruna og Þórir Hergeirsson þurfti að kalla á nýjan leikmann. Handbolti 18. nóvember 2020 11:00
Formaður HSÍ segir að Íslandi verði með á HM í handbolta Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins vill ekki að HM í handbolta fari fram í janúar vegna kórónufaraldursins en formaður HSÍ segir að íslenska landsliðið muni taka þátt. Handbolti 18. nóvember 2020 08:16
Íslendingar í lykilhlutverkum í Evrópusigrum Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru á meðal markahæstu manna er Magdeburg vann 37-30 sigur á HC CSKA í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17. nóvember 2020 21:15
Giskaði á Ellert Schram við mikinn hlátur „Örvhentu undrin“ skemmtu keppinautum sínum með misgáfulegum svörum í spurningakeppni Seinni bylgjunnar í gærkvöld. Hátt var hlegið yfir spurningu um fyrrverandi formann HSÍ. Handbolti 17. nóvember 2020 17:00
Strákarnir okkar þurfa aukaundanþágu vegna lekans HSÍ þarf að fá sérstaka aukaundanþágu frá handknattleikssambandi Evrópu til að mega spila heimaleik við Portúgal í undankeppni EM í janúar. Handbolti 17. nóvember 2020 14:01
Fótboltinn langvinsælastur og karfan fór upp fyrir handboltann Knattspyrna er sem fyrr fjölmennasta íþróttagrein landsins samkvæmt árlegu yfirliti ÍSÍ. Þriðjungur landsmanna stundaði í fyrra íþróttir hjá íþróttafélögum innan ÍSÍ. Sport 17. nóvember 2020 13:01
Aron Pálmarsson vill að hætt verði við HM í handbolta í janúar Fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins talaði fyrir því í viðtali við þýska miðilinn NDR að heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar verði aflýst vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 17. nóvember 2020 08:03
Spurningakeppni sérfræðinganna í Seinni bylgjunni í kvöld Seinni bylgjan missir ekki úr mánudag og verður að sjálfsögðu á dagskránni í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2020 16:31
Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. Handbolti 16. nóvember 2020 16:10
Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 16. nóvember 2020 10:01
Góður sigur Gummersbach | Arnór Þór með fjögur mörk í tapi Íslendingalið Gummersbach vann góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Í úrvalsdeildeinni tapaði Arnór Þór Gunnarsson fyrir Kiel. Handbolti 15. nóvember 2020 16:56
Segir löngu tímabært að ráðast í gerð nýs þjóðarleikvangs | Telur Laugardal miðstöð íþrótta Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, telur löngu tímabært að hefja byggingu nýs þjóðarleikvangs. Bæði fyrir knattspyrnu og íþróttir innanhúss. Sport 15. nóvember 2020 11:16