Halldór tekur við Selfossi í sumar Íslandsmeistarar hafa fundið sér nýjan þjálfara. Handbolti 23. febrúar 2020 16:46
Löwen vann fyrsta leikinn eftir að Kristján var látinn fara Rhein-Neckar Löwen er í afar góðri stöðu í B-riðli EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 23. febrúar 2020 13:21
Í beinni í dag: Handbolti, golf, ítalski og spænski boltinn Þrjú af fjórum efstu liðum ítölsku A-deildarinnar í fótbolta verða í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar verður einnig golf, íslenskur handbolti og spænskur fótbolti. Sport 23. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-24 | Langþráður sigur Mosfellinga Afturelding vann sinn fyrsta leik frá því í desember í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann Hauka á Ásvöllum, 24-22. Haukar tóku við sér á lokakaflanum en það var of seint. Handbolti 22. febrúar 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 20-21 | Naumur sigur Framara Fram hafði betur gegn KA þegar liðin mættust í KA heimilinu fyrir norðan í dag, 21-20, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 22. febrúar 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 20-29 | Valskonur rúlluðu yfir Hauka Valur vann afar öruggan sigur á Haukum, 29-20, á Ásvöllum í dag í Olís-deild kvenna í handbolta. Valur er því með 29 stig, þremur stigum á eftir toppliði Fram. Haukar eru með 12 stig í næstneðsta sæti. Handbolti 22. febrúar 2020 19:00
Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli. Handbolti 22. febrúar 2020 17:51
Ágúst Elí og Þráinn Orri í sigurliðum gegn löndum sínum Bjerringbro-Silkeborg skapaði sér fjögurra stiga forskot á Skjern með 28-25 sigri þegar þessi tvö Íslendingalið mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í Svíþjóð fagnaði Ágúst Elí Björgvinsson í Íslendingaslag. Handbolti 22. febrúar 2020 16:53
ÍBV og KA/Þór sprengdu upp baráttuna um úrslitakeppnissæti ÍBV vann Stjörnuna 27-25 og KA/Þór hafði betur gegn HK, 33-31, í mikilvægum leikjum í baráttunni um sæti í fjögurra liða úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Fram jók forskot sitt á toppnum með sigri á Aftureldingu, 35-11. Handbolti 22. febrúar 2020 16:10
Kristján rekinn frá Löwen Rhein-Neckar Löwen er í þjálfaraleit eftir að hafa sagt Kristjáni Andréssyni upp störfum í dag. Handbolti 22. febrúar 2020 14:56
Þórsarar komnir upp í Olís-deildina Á næsta tímabili leikur Þór í fyrsta sinn undir eigin merkjum í efstu deild frá tímabilinu 2005-06. Handbolti 22. febrúar 2020 10:15
Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 22. febrúar 2020 06:00
Rúnar með tíu mörk gegn Ólafi og Árna Rúnar Kárason lét mikið til sín taka þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 26-26 jafntefli við Kolding í slag Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21. febrúar 2020 20:06
Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar vill ekki deila Ásgarði með handboltanum Handknattleiksdeild Stjörnunnar vill komast inn í Ásgarð með heimaleiki sína á næstu leiktíð en körfuknattleiksdeild félagsins er ekki hrifin af því. Körfubolti 21. febrúar 2020 13:18
Ólafur á förum frá Kolding | Árni Bragi gæti líka farið Handknattleikskappinn Ólafur Gústafsson er í leit að nýju félagi en það er nú ljóst að hann verður ekki áfram í herbúðum danska liðsins KIF Kolding. Handbolti 21. febrúar 2020 09:56
Arnar Freyr sterkur í miklum Íslendingaslag Arnar Freyr Arnarsson skoraði fimm mörk úr jafnmörgum skotum þegar lið hans GOG vann SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-26, á útivelli. Handbolti 20. febrúar 2020 20:48
Bjarki bætti tíu mörkum í sarpinn í jafntefli við Löwen Bjarki Már Elísson bætti í forskot sitt sem markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handbolta þegar Lemgo náði í stig á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen í kvöld, 29-29. Handbolti 20. febrúar 2020 19:47
Snorri segir að Halden hafi „klárlega verið óskamótherjinn“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með að dragast gegn norska liðinu Halden í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Dregið var í gær. Handbolti 20. febrúar 2020 18:00
Sportpakkinn: Valsmenn hafa hækkað sig um tíu sæti síðan í október Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi og eru komnir upp í toppsæti Olís deildar karla eftir ellefu sigra í síðustu tólf deildarleikjum. Arnar Björnsson skoðaði sigurinn í gær og uppgang Hlíðarendaliðsins í töflunni frá því að liðið sat í 11. sætinu í október. Handbolti 20. febrúar 2020 15:00
Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst. Handbolti 20. febrúar 2020 13:30
Fimm ára þjálfaratíð Gunnars í Víkinni endar í vor Gunnar Gunnarsson hættir sem þjálfari karlaliðs Víkinga í handbolta eftir tímabilið. Handbolti 20. febrúar 2020 11:22
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 33-23 | Valsmenn á toppinn Valur er komið á toppinn í Olís deildinni eftir stórsigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 19. febrúar 2020 22:30
Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Handbolti 19. febrúar 2020 21:29
Sigtryggur yfirgefur Lübeck eftir tímabilið Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson þarf að finna sér nýtt lið fyrir næsta tímabil. Handbolti 19. febrúar 2020 18:00
ÍBV áminnt og fékk 150 þúsund króna sekt Vankantar voru á framkvæmd bikarleiks ÍBV og FH í Vestmannaeyjum á dögunum og nú liggur fyrir úrskurður í því máli. Handbolti 19. febrúar 2020 14:56
Sportpakkinn: „Sárt að detta út en hlakka til að spila aftur íþróttina sem ég elska svo mikið“ Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur orðið fyrir endurteknum axlarmeiðslum á síðustu árum. Handbolti 19. febrúar 2020 08:00
Seinni bylgjan: Logi vill sjá Aron inn í þjálfarateymi Hauka og spurningar áhorfenda Logi Geirsson vill sjá Aron Kristjánsson koma inn í þjálfarateymi Hauka það sem eftir lifir tímabilsins. Þetta kom fram í Lokaskotinu sem var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 19. febrúar 2020 07:00
Seinni bylgjan: Reykspólun í Safamýri og tungan á Jóa Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 18. febrúar 2020 23:30
Gísli Þorgeir: Auðvitað byrjar hugurinn að hugsa allt það versta Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. Handbolti 18. febrúar 2020 20:00
Haukur kominn með 23 marka og 38 stoðsendinga forskot Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er að stinga af á bæði marka- og stoðsendingalistanum í Olís deild karla á þessu tímabili. Handbolti 18. febrúar 2020 15:30