Mikið áfall fyrir íslenska kvennalandsliðið: Elín Klara ekki á HM Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir missir af HM kvenna í handbolta vegna meiðsla en hún var kjörin besti leikmaður Olís deildar kvenna á síðustu leiktíð. Handbolti 21. nóvember 2023 12:52
Elvar frábær í nokkuð óvæntum sigri Elvar Ásgeirsson var frábær þegar Ribe-Esbjerg lagði GOG með eins marks mun í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í Þýskalandi tapaði Íslendingalið Gummersbach fyrir Wetzlar. Handbolti 20. nóvember 2023 20:00
Tapið í Portúgal á Twitter: „Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur“ Ísland tapaði 2-0 gegn Portúgal í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2024. Fótbolti 19. nóvember 2023 20:50
Íslendingalið Magdeburgar á toppinn Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni. Handbolti 19. nóvember 2023 18:00
Viktor Gísli öflugur í sigri Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18. nóvember 2023 21:35
Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzingen Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25. Handbolti 18. nóvember 2023 20:01
ÍBV lagði Fram og Haukar kjöldrógu ÍH Báðum af leikjum dagsins í Powerade-bikar karla í handbolta er nú lokið. ÍBV lagði Fram með fjögurra marka mun í Vestmannaeyjum og Haukar kjöldrógu ÍH. Handbolti 18. nóvember 2023 18:15
Lærisveinar Guðmundar upp í annað sæti Fredericia, lið Guðmundar Guðmundssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lyfti sér í dag upp í 2. sæti deildarinnar með góðum útisigri á Bjerringbro/Silkeborg. Handbolti 18. nóvember 2023 16:45
Haukar endurheimtu toppsætið Haukar komu sér aftur á topp Olís-deildar kvenna i handbolta er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 22-26. Handbolti 17. nóvember 2023 20:22
KA og FH í átta liða úrslit K og FH tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með útisigrum gegn Fjölni og ÍR. Handbolti 17. nóvember 2023 20:11
Hákon skoraði fimm í sigri í Íslendingaslag Hákon Daði Styrmisson skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Hagen er liðið vann þriggja marka sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, Sveini Jóhannssyni og félögum í Minden í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 37-34. Handbolti 17. nóvember 2023 19:39
Sigurgeir Jónsson: Ágætis kaflar en mistök og klúður gerðu okkur erfitt fyrir Stjarnan mátti þola enn eitt tapið í Olís deild kvenna þegar liðið heimsótti Fram í Úlfarsárdalinn. Eftir góða byrjun misstu þær algjörlega tökin á leiknum í seinni hálfleik og töpuðu að endingu með ellefu mörkum, 33-22. Handbolti 16. nóvember 2023 22:23
Ómar Ingi og Janus Daði frábærir í sigri Magdeburg Evrópumeistarar Magdeburg unnu danska félagið GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 35-27. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. Handbolti 16. nóvember 2023 22:21
Afturelding naumlega áfram Afturelding er komið áfram í 3. umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á HK í kvöld, 31-29. Handbolti 16. nóvember 2023 21:21
Viggó reyndist sínu gamla félagi erfiður ljár í þúfu Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Stuttgart með sex marka mun í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 36-30. Viggó lék áður með Stuttgart og er án efa sárt saknað. Handbolti 16. nóvember 2023 21:00
Umfjöllun og myndir: Fram - Stjarnan 33-22 | Öruggur ellefu marka sigur í Úlfarsárdal Fram styrkti stöðu sína í 3. sæti Olís deildar kvenna með öruggum 33-22 sigri gegn Stjörnunni, sem situr áfram á botninum eftir tíu leiki. Þetta var síðasti leikur liðanna áður en haldið er í langt landsleikjahlé vegna heimsmeistaramótsins, næsta umferð fer fram 6. janúar 2024. Handbolti 16. nóvember 2023 21:00
Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 16. nóvember 2023 20:31
Selfyssingar naumlega áfram í bikarnum Selfoss og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerrade-bikars karla í handknattleik. Selfyssingar komust í hann krappann gegn liði Þórs sem leikur í næst efstu deild. Handbolti 15. nóvember 2023 21:15
Íslensk töp í þýsku úrvalsdeildinni Sandra Erlingsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir þurftu báðar að sætta sig við tap með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 15. nóvember 2023 20:31
Magnaður seinni hálfleikur Kolstad gegn stórliðinu Norska ofurliðið Kolstad vann í kvöld góðan sigur á PSG þegar liðin mættust í Noregi í Meistaradeildinni í handknattleik. Annað Íslendingalið gerði góða ferð til Slóveníu. Handbolti 15. nóvember 2023 20:01
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Slóvakíu Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024. Fótbolti 15. nóvember 2023 15:46
„Held að Snorri komi akkúrat með þá orku sem okkur vantar“ Janus Daði Smárason var ánægður með fyrstu landsleikina undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og hlakkar til komandi tíma með landsliðinu. Handbolti 15. nóvember 2023 12:01
Sérstakt að verða heimsmeistari í nánast tómri höll Janus Daði Smárason vann sinn fyrsta titil með Magdeburg þegar liðið varð heimsmeistari félagsliða þriðja árið í röð um helgina. Hann nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu en hefur varla haft tíma til anda síðan hann kom, enda nóg að gera. Handbolti 15. nóvember 2023 10:00
Rhein-Neckar Löwen stal sigrinum í Íslendingaslag Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica er liðið mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 35-36. Handbolti 14. nóvember 2023 21:35
Ólafur Stefánsson nýr þjálfari EHV Aue Ólafur Stefánsson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska b-deildarliðsins EHV Aue en félagið rak þjálfara sinn á dögunum eftir slaka byrjun á tímabilinu. Handbolti 14. nóvember 2023 11:58
Ólafur Stefánsson orðaður við þekkt Íslendingalið í Þýskalandi Ólafur Stefánsson gæti verið að fá nýtt starf í þýska handboltanum og það hjá liði sem þekkir það vel að hafa Íslendinga í sínum röðum. Handbolti 14. nóvember 2023 09:10
Þriðja árið í röð sem Magdeburg sigrar HM félagsliða Í dag lauk Super Globe-keppninni í handbolta, um er að ræða hálfgert HM félagsliða. Fór Íslendingalið Magdeburg með sigur af hólmi eftir framlengdan leik gegn Füchse Berlín. Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason voru valdir í úrvalslið mótsins. Handbolti 12. nóvember 2023 19:46
ÍBV úr leik í Evrópu ÍBV er fallið úr leik í Evrópubikar kvenna í handbolta eftir þrettán marka tap fyrir Madeira í kvöld, lokatölur 36-23. Handbolti 12. nóvember 2023 19:29
Góður sigur Gummersbach í Íslendingaslag Gummersbach vann góðan sigur á Melsungen í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rhein-Neckar Löwen þurfti að sætta sig við tap gegn Kiel. Handbolti 12. nóvember 2023 15:45
Brekka hjá Eyjakonum eftir stórt tap Eyjakonur máttu sætta sig við stórt tap gegn liði Madeira en liðin mættust í Evrópubikarnum í handknattleik í kvöld. Handbolti 11. nóvember 2023 20:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti