Greiðir tíu milljónir vegna saknæmrar sölu á stóðhesti Guðmundur Friðrik Björgvinsson, einn færasti knapi Íslands og landsliðsmaður í íþróttinni, hefur verið dæmdur til að greiða rúmlega tíu milljónir króna í skaðabætur fyrir svik við sölu á stóðhestinum Byl til Noregs. Viðskipti innlent 3. nóvember 2020 11:32
Sex ára hestasirkusstelpa Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin. Innlent 1. nóvember 2020 19:31
Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. Innlent 23. september 2020 21:30
Smalakonur í hríðarbyl segja skítkalt en ógeðslega gaman Tugir karla og kvenna eru þessa dagana lengst inni á hálendi við fjárleitir í hríðarbyljum á Landmannaafrétti. Jöfn kynjahlutföll eru í hópi smalamanna þetta haustið en þetta er fertugasta árið sem Kristinn Guðnason í Skarði er fjallkóngur. Innlent 22. september 2020 21:56
Kveikur seldur til Danmerkur fyrir tugi milljóna króna Verðlaunahesturinn Kveikur frá Stangarlæk 1 hefur verið seldur til Danmerkur fyrir metfé. Eigendurnir segjast munu sakna hans en ákvörðunin hafi verið tekin eftir að Landsmótinu á Hellu var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 3. september 2020 10:58
Heimsmet og hæst dæmd frá upphafi Stjörnur urðu til í heimi íslenska hestsins þrátt fyrir að nær öllum stórmótum í hestaíþróttum á árinu hafi verið aflýst, þar með talið Landsmóti og Íslandsmóti. Lífið 2. september 2020 21:01
Íslandsmótinu í hestaíþróttum aflýst Ekkert verður af Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem átti að hefjast á miðvikudaginn. Sport 7. ágúst 2020 10:11
Vegurinn hrundi undan hesti og knapa Knapar í tveggja daga hestaferð lentu í því óskemmtilega atviki að vegurinn sem þeir riðu á hrundi á einum stað með þeim afleiðingum að einn hesturinn og knapi hans fóru nánast í kollhnís. Innlent 24. júlí 2020 10:07
Sæðistaka úr Ský alla daga þar sem dropinn kostar sitt Stóðhesturinn Skýr frá Skálakoti hefur meira en nóg að gera þessa dagana því það er verið að taka sæði úr honum til að fylja hryssur með um allt land. Lífið 4. júlí 2020 20:00
Rosalegt að horfa á hótelið brenna Í þættinum Hestalífið ræðir Helgi Björnsson meðal annars um tónlistina, brunann í Valhöll, háska í hestaferð, hlutverkið í Nonna og Manna og margt fleira með sínum einstaka frásagnarstíl. Auðvitað syngur hann aðeins líka. Lífið 23. júní 2020 11:00
Tvöfaldur sigur Jakobs í Meistaradeildinni Annað árið í röð stóð Jakob Svavar Sigurðsson uppi sem sigurvegari Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum en hann vann öruggan sigur. Lið hans, Hjarðartún, vann liðakeppnina. Sport 21. júní 2020 13:30
Komust í hann krappan í svartaþoku: „Við bara settumst niður og héldum í hestana“ Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn. Hann var gestur í mannlífsþættinum Hestalífið. Lífið 11. júní 2020 14:00
Fákur fór á bæjarrölt um Breiðholtið Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Ferðalög 4. júní 2020 16:33
Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna Skemmtileg áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir keppast við að beisla hest og leggja hnakkinn á hann sitjandi berbakt á hestinum með tilheyrandi kúnstum. Innlent 16. maí 2020 19:30
Lokamót Equsana deildar í hestaíþróttum í beinni á Stöð 2 Sport Mjótt er á munum fyrir lokamót Equsana deildar áhugamanna í hestaíþróttum sem verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 12. maí 2020 12:30
Hélt að hestar væru „ekkert nema læti og öskur og gól“ Tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson keyptu sér fallegt hrossaræktarbú fyrir fimm árum. Þau hafa helgað líf sitt hrossaræktun en fyrir nokkrum árum vissu þau ekkert um hesta. Lífið 12. maí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 12. maí 2020 06:00
Fjárfesta í hestum frekar en hlutabréfum Fyrir 15 árum síðan fóru tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson í örlagaríka hestaferð á fjöllum sem sneri lífi þeirra á hvolf. Lífið 5. maí 2020 21:34
Þarf að greiða fyrir graðhesta sem léku lausum hala Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt bónda til þess að greiða sveitarfélaginu Hörgársveit rétt rúma milljón vegna kostnaðar sem féll til þegar tveir graðhestar sluppu og léku lausum hala á annarri jörð í Hörgársveit. Innlent 4. maí 2020 17:54
Landsmóti hestamanna 2020 frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí. Sport 17. apríl 2020 10:08
„Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda. Lífið 10. apríl 2020 09:00
Norðurlandamóti íslenska hestsins aflýst Norðurlandamóti íslenska hestsins hefur verið aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Sport 9. apríl 2020 12:15
Þú lærir ákveðið umburðarlyndi Hestamennskan hefur alltaf spilað stórt og mikilvægt hlutverk í lífi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. Lífið 8. apríl 2020 12:30
„Menn eru að taka hana í sátt í dag“ Ein frægasta ljósmyndin úr íslenska hestaheiminum er eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Það voru þó margir sem sögðu í byrjun að myndin væri of útlensk. Lífið 31. mars 2020 09:00
Einstakar hestamyndir Gígju enduðu á lúxushóteli og tískufatnaði Ljósmyndarinn Gígja Einarsdóttir hefur síðustu ár fagnað einstök augnablik af íslenska hestinum í sínu náttúrulega umhverfi. Myndir hennar hafa meðal annars birst á veggjum lúxushótela og fatnaði og vörum frá þekktum tískuvörumerkjum Lífið 25. mars 2020 11:00
Gummi Ben nefndi hest í höfuðið á Simma Vill Telma Lucinda Tómasson náði að plata Gumma Ben til að gefa hestunum tækifæri, dýrum sem hann treysti alls ekki. Útkoman var stórskemmtileg. Lífið 17. mars 2020 11:01
Davíð og Konráð fögnuðu sigri Skeiðmót Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fór fram að Brávöllum á Selfossi í gær. Var þetta næst síðasta mót vetrarins og stefnt er að því að klára deildina þrátt fyrir samkomubann. Það verða þó engir áhorfendur. Sport 15. mars 2020 11:45
Sigurður og Villa fljótust í flugskeiði Keppt var í flugskeiði og slaktaumatölti á þriðja keppniskvöldi Equsana-deildarinnar í hestaíþróttum á miðvikudagskvöld. Fjallað verður um keppnina í þætti á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 11. mars 2020 14:10
Gummi Ben í fyrsta sinn á hestbaki: „Guð hjálpi mér“ Gummi Ben reyndi ítrekað að hætta við og átti andvökunætur áður en hann fór í fyrsta skiptið á hestbak. Lífið 10. mars 2020 11:00
Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. Handbolti 29. febrúar 2020 11:00