Ótrúleg endurkoma Fjölnis - Valsmenn með fullt hús stiga Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta hér á landi í dag og var mikið skorað í leikjum dagsins. Íslenski boltinn 28. febrúar 2021 19:48
26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki. Fótbolti 27. febrúar 2021 21:19
Báðar tillögurnar felldar og áfram tólf liða efsta deild karla með tvöfaldri umferð Hvorki tillaga starfshóps KSÍ eða Fram um breytingu á efstu deild karla náðu í gegn. Þetta var staðfest á ársþingi KSÍ sem fer fram með rafrænum hætti í dag. Íslenski boltinn 27. febrúar 2021 15:24
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ heillar Kára Landsliðsmaðurinn Kári Árnason hefur áhuga á að taka við starfinu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ. Þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið. Íslenski boltinn 27. febrúar 2021 13:31
Svona var 75. ársþing KSÍ Í dag fór fram ársþing KSÍ en vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar fer þingið í ár fram rafrænt. Íslenski boltinn 27. febrúar 2021 12:31
Halldór sló met í sigri Víkinga og FH glutraði niður tveggja marka forystu Nokkrir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Fylkir vann Þrótt, FH gerði jafntefli við Fram, Grindavík hafði betur gegn Afturelding í karlaflokki, ÍA vann Grindavík í kvennaflokki og Víkingur vann 3-1 sigur á Kórdrengjum. Íslenski boltinn 26. febrúar 2021 22:02
Almarr til Vals Almarr Ormarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Hann kemur til liðsins frá KA. Íslenski boltinn 26. febrúar 2021 16:58
Heiðar Helguson þjálfar Kórdrengi Heiðar Helguson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Kórdrengja sem leika í fyrsta sinn í næstefstu deild, Lengjudeildinni, í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 26. febrúar 2021 12:00
Blikar kláruðu Eyjamenn undir lok leiks Breiðablik vann ÍBV 2-0 er liðin mættust á Kópavogsvelli í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Heimamenn eru því með þrjá sigra í þremur leikjum á meðan ÍBV hefur tapaða öllum þremur leikjum sínum. Íslenski boltinn 25. febrúar 2021 17:31
Tekst að knýja fram breytingar á Pepsi Max deild karla? Hugsanlega mun aðeins ein tillaga af fjórum standa eftir um breytingar á úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, þegar fulltrúar knattspyrnufélaga landsins ganga til kosninga á laugardaginn. Óvissa ríkir um hvort nokkur breyting verði samþykkt. Íslenski boltinn 25. febrúar 2021 12:31
Tryggvi flytur á Blönduós og snýr aftur í þjálfun Tryggvi Guðmundsson, markahæsti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, er orðinn þjálfari á nýjan leik en hann verður búsettur á Blönduósi í sumar og mun stýra liði Kormáks/Hvatar í 4. deild karla. Fótbolti 25. febrúar 2021 10:00
Þessir komust í æfingahópinn mánuði fyrir EM Davíð Snorri Jónasson, nýr þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn í sinn fyrsta æfingahóp nú þegar mánuður er í að Ísland spili í lokakeppni Evrópumótsins. Íslenski boltinn 24. febrúar 2021 15:08
Fimm skiptingar á lið leyfðar í hverjum leik í sumar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt tillögu dómaranefndar sambandsins um að lið geti gert fimm skiptingar í leik á Íslandsmótinu í sumar. Íslenski boltinn 23. febrúar 2021 19:01
Sportið í dag: Ætla Blikar að selja manninn sem gæti sótt titilinn í sumar? Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag og þá sérstaklega mikinn áhugi á stráknum. Íslenski boltinn 23. febrúar 2021 14:01
Fylkir ekki í vandræðum með Fjölni Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Fjölni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 21. febrúar 2021 17:45
Kórdrengir sóttu þrjú stig norður Kórdrengir gerðu góða ferð norður yfir heiðar og unnu 3-1 sigur á Þór í Boganum er liðin mættust í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 20. febrúar 2021 22:21
KA ekki í vandræðum með Ólafsvík KA vann 5-0 sigur á Víking Ólafsvík er liðin mættust í Akraneshöllinni í dag. KA er því komið á blað í riðli eitt en Ólafsvíkingar eru án stiga. Íslenski boltinn 20. febrúar 2021 18:19
Sjáðu mörkin úr Vesturbænum: Óskar Örn með þrennu af mörkum og stoðsendingum Lengi lifir í gömlum glæðum segir í orðatiltækinu. Óskar Örn Hauksson sannaði það er hann kom að sex mörkum KR í ótrúlegum 8-2 sigri liðsins á Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20. febrúar 2021 16:01
Keflavík og Leiknir R. með stórsigra á meðan HK lagði Aftureldingu Þremur leikjum til viðbótar í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu er nú lokið. Keflavík vann Vestra 5-0, Leiknir Reykjavík vann ÍBV 4-1 og HK vann Aftureldingu 2-0 í Kórnum. Íslenski boltinn 20. febrúar 2021 15:15
Óskar Örn með þrennu í stórsigri KR og Víkingur skoraði sex gegn FH Tveimur leikjum í riðli 2 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu er nú lokið, báðir voru þeir í riðli 2 í A-deild. KR vann 8-2 sigur á sínum fornu fjendum í Fram. Þá vann Víkingur öruggan 6-1 sigur á FH í Skessunni í Hafnafirði. Íslenski boltinn 20. febrúar 2021 13:15
Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA. Íslenski boltinn 19. febrúar 2021 20:49
Lék með unglingaliðum Burnley og Liverpool en hefur nú samið við Keflavík Keflavík hefur samið við hinn 21 árs Marley Blair. Blair getur leyst flest allar stöðurnar framarlega á vellinum og kemur frá Englandi. Íslenski boltinn 19. febrúar 2021 18:15
Gaupi ræddi við Guðna Bergs: Stórmál fyrir okkur og mikið hagsmunamál Guðjón Guðmundsson hitti Guðna Bergsson í Laugardalnum í dag og ræddi við formann Knattspyrnusambands Íslands um komandi ársþing sambandsins. Fótbolti 19. febrúar 2021 14:30
„Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“ „Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það. Íslenski boltinn 19. febrúar 2021 11:30
Dagskráin í dag: Stórleikur að Ásvöllum, lærisveinar Wayne Rooney og Hrunamenn í heimsókn á Selfossi Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport á þessum fína febrúar föstudegi. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá í dag. Sport 19. febrúar 2021 06:00
Orri nýr formaður ÍTF þar sem Geir dró framboð sitt til baka Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, dró í kvöld framboð sitt til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum, til baka á aðalfundi samtakanna í dag. Íslenski boltinn 18. febrúar 2021 21:15
Bjarni um nýja starfið: Verður aðalliðinu innan handar og lokar ekki á endurkomu til KR í framtíðinni Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að grípa tækifærið og taka við U19 ára liði Norrköping í Svíþjóð en Bjarni hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. Fótbolti 18. febrúar 2021 18:16
Vall kominn í Val Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við Svíann Johannes Vall um að spila með liðinu. Vall er 28 ára gamall, örvfættur varnarmaður sem síðast lék í næstefstu deild Svíþjóðar með Ljungskile. Íslenski boltinn 18. febrúar 2021 15:22
Markaleikur er Fylkir hafði betur gegn ÍBV Fylkir vann 3-2 sigur á ÍBV er liðin mættust í Lengjubikar karla í kvöld. Leikið var á Wurth vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 17. febrúar 2021 20:22
Valur að semja við Johannes Valur er að semja við vinstri bakvörðurinn Johannes Björn Valll. Hann er 28 ára gamall Svíi sem hefur alla tíð leikið í heimalandinu. Íslenski boltinn 17. febrúar 2021 18:00