Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 21:15
Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 19:15
Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 14:30
Fékk gult spjald fyrir að fagna góðri tæklingu samherja Egill Arnar Sigurþórsson gaf Sigurði Hrannari Björnssyni, markverði HK, gult spjald gegn Breiðabliki fyrir að fagna samherja. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 13:28
Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 12:30
Júlí áfram martraðarmánuður fyrir Breiðablik Breiðablik hefur náð í tvö stig af 27 mögulegum í leikjum liðsins í júlí síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 12:00
Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 08:01
Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 07:30
Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 07:00
„Ekki til betri leikur til að rífa sig í gang“ „Ég var aldrei stressaður,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson laufléttur í bragði eftir 1-0 sigur HK gegn Breiðabliki í Kópavogsslagnum í Kórnum í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 06:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 23:15
Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. Fótbolti 23. júlí 2020 23:00
Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 22:50
Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 22:25
Arnar Gunnlaugs: Nenni ekki að tjá mig um þetta Víkingar gerðu 1-1 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld í leik sem bikarmeistararnir vildu vinna til að koma sér upp töfluna. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 22:10
Leik lokið: Valur - Fylkir 3-0 | Loks unnu Valsmenn heimaleik Loksins, loksins unnu Valsmenn leik á Hlíðarenda. Fylkir sá aldrei til sólar í dag en heimamenn unnu einkar öruggan 3-0 sigur. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 22:05
Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Víkingur 1-1 | Nýliðarnir náðu jafntefli gegn bikarmeisturunum Eftir að hafa skorað sex mörk gegn ÍA þurftu Víkingar að sætta sig við jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld, lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 21:55
Eyjólfur: Sóttkvíin virðist hafa þjappað okkur enn meira saman Stjarnan vann ÍA 2-1 upp á Skaga í fyrsta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Stjarnan er á frábæru skriði og hefur ekki enn tapað leik. Annar af markaskorurum liðsins mætti í viðtal að leik loknum. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 20:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar gerðu góða ferð upp á Skaga Stjarnan er enn taplaust í Pepsi Max deildinni. Liðið vann góðan 2-1 sigur á ÍA upp á Skipaskaga í fyrsta leik dagsins. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 20:30
Sjáðu öll mörkin úr leikjum Breiðabliks og HK í efstu deild Breiðablik og HK mætast í sjöunda sinn í efstu deild í fótbolta karla í kvöld. Mikið hefur gengið á í leikjum þessara grannliða í gegnum tíðina. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 13:36
Blikar fá annan ungan og efnilegan leikmann úr Mosfellsbænum Jason Daði Svanþórsson gengur í raðir Breiðabliks þegar samningi hans við Aftureldingu lýkur eftir tímabilið. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 12:46
Víkingur skorar í fyrsta lagi á grasi síðla ágústs og fimm eða fleiri mörk í fjórðung leikjanna Úlfar Biering Valsson, knattspyrnuáhugamaður, tók saman áhugaverða skýrslu úr þeim leikjum sem búnir eru í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 12:30
Fór beint í vinnuna eftir að hafa varið fjórða vítið í síðustu þremur leikjum Dino Hodzic, markvörður Kára á Akranesi, hefur varið fjögur síðustu víti sem hann hefur fengið á sig. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 12:00
Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 11:15
Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 10:45
Ósáttur með frammistöðu Ívars: „Ætlar ekki að taka neinn séns eftir síðustu hörmung“ Einn besti dómari Íslands á árum áður, Jóhannes Valgeirsson, hefur verið duglegur að gagnrýna íslenska dómara í upphafi móts og það hélt áfram í gær. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 09:00
Mörkin og allt það helsta úr endurkomu Guðjóns Guðjón Þórðarson fékk enga draumabyrjun í íslenska boltanum er hann snéri aftur í fótboltann hér heima í gær er hann stýrði Víkingi Ólafsvík í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 23. júlí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Baráttan um Kópavog, Pepsi Max Tilþrifin, Pepsi Max Mörkin og ítalski boltinn Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum tvo leiki úr Pepsi Max deild karla, tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni sem og Pepsi Max Tilþrifin og Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá. Sport 23. júlí 2020 06:00
Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. Íslenski boltinn 22. júlí 2020 23:16
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti