Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 10:00
Hilmar Árni með tvennu í flottum sigri á KR Stjörnumenn virðast koma afar vel út úr kórónuveiruhléinu en þeir unnu flottan 3-0 sigur á KR í Vesturbænum í kvöld í fyrsta æfingaleik liðanna eftir hléið frá því í mars. Fótbolti 27. maí 2020 20:59
Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. Íslenski boltinn 27. maí 2020 19:35
Kristófer með Stjörnunni í sumar Kristófer Konráðsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Stjörnuna en þessi uppaldi Stjörnumaður lék síðast með liðinu sumarið 2017. Íslenski boltinn 27. maí 2020 19:30
Boðin vinna sem húsvörður í foreldraviðtali Kjartan Atli Kjartansson fylgdi Guðjóni Pétri Lýðssyni eftir í vinnunni í Urriðaholtsskóla. Íslenski boltinn 27. maí 2020 13:30
17 dagar í Pepsi Max: Boltinn rúllaði eftir allri línunni og Þórður endaði í 19 mörkum eins og hinir tveir Þórður Guðjónsson fékk innkomu í nítján marka klúbbinn sumarið 1993 en það munaði grátlega litlu að tuttugasta markið hans kæmi í lokaleiknum. Íslenski boltinn 27. maí 2020 12:00
Rúnar um ungu leikmennina í KR: „Eftir hverju ertu að leita sem félagsmaður?“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé ekki vonbrigði fyrir félagið hversu fáir leikmenn hafi komið í gegnum yngri flokka starf félagsins síðustu árin en hann segir að þegar krafan sé á titil á hverju ári þurfi hann að spila bestu fótboltamönnunum. Íslenski boltinn 27. maí 2020 10:00
„Hefði sennilega ekki spilað mínútu hjá mér miðað við hvernig hann hegðaði sér á þeim æfingum sem hann var hjá mér þennan veturinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það besta sem hafi komið fyrir sóknarmanninn Guðmund Andra Tryggvason hafi verið að semja við Start í lok ársins 2017 en Rúnar var ekki ánægður með framlag Guðmundar á æfingum KR-liðsins þar á undan. Fótbolti 27. maí 2020 08:00
Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. Íslenski boltinn 27. maí 2020 07:00
Jafntefli hjá Fjölni og HK í Grafarvogi Fjölnismenn, sem verða nýliðar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar, tóku á móti HK í æfingaleik í Grafarvogi í kvöld nú þegar styttist í að Íslandsmótið hefjist. Íslenski boltinn 26. maí 2020 20:33
Óli Jóh á hækjum á æfingu Stjörnunnar: „Kallinn er að koma til“ Ólafur Jóhannesson styður sig við hækjur eftir að hafa slasast á mjöðm. Íslenski boltinn 26. maí 2020 17:00
Pétur hættur við að hætta Pétur Viðarsson tekur slaginn með FH í sumar. Hann lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 26. maí 2020 16:13
Leikmönnum á Íslandi ráðlagt að fagna mörkunum sínum án snertingar Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gefið út leiðbeiningar vegna framkvæmdar knattspyrnuleikja í meistaraflokkum vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna. Íslenski boltinn 26. maí 2020 14:00
KSÍ staðfestir að nýja merkið sýni landvættina fjóra ásamt fánakrossi Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ, segir að Puma hafi komið KSÍ í opna skjöldu með því að birta nýja KSÍ merkið á vef sínum í dag. Fótbolti 26. maí 2020 13:31
Leikur KR og Stjörnunnar á morgun verður sýndur beint á Stöð 2 Sport KR og Stjarnan mætast í beinni á Stöð 2 Sport á morgun og strax á eftir verður upphitunarþáttur Gumma Ben. Íslenski boltinn 26. maí 2020 12:50
18 dagar í Pepsi Max: Unnu sama bikar með landsliði og Íslandsmeistaraliði Íslandsbikarinn sem var keppt um á árunum 1997 til 2015 var „endurunninn“ bikar sem íslenska átján ára landsliðið hafði unnið á móti á Ítalíu vorið 1996. Það þýddi að fimm leikmenn náðu að vinna hann aftur sem Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 26. maí 2020 12:00
Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? Puma tók forskot á sæluna og birti nýjan búning íslensku fótboltalandsliðana Íslenski boltinn 26. maí 2020 09:42
19 dagar í Pepsi Max: Bjarni Guðjóns sá yngsti til að skora tíu mörk fyrir Íslandsmeistaralið Bjarni Guðjónsson skoraði 13 mörk fyrir Íslandsmeistaralið Skagamanna sumarið 1996 en þá var hann aðeins sautján ára gamall. Með því setti hann met sem stendur enn. Íslenski boltinn 25. maí 2020 12:00
Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 24. maí 2020 17:30
20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 24. maí 2020 10:00
„Verða markverðirnir báðir á miðjuboganum þegar Breiðablik mætir Gróttu?“ Íslenskir knattspyrnuáhugamenn bíða spenntir eftir Pepsi-Max deildinni þar sem von er á ýmsum nýjungum. Fótbolti 24. maí 2020 09:00
21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23. maí 2020 10:00
„Bjarni Guðjónsson fótboltaséní er þvílíkur toppmaður“ Aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara KR bjargaði verðlaunarithöfundi og fékk fyrir mikið hrós á Twitter. Íslenski boltinn 22. maí 2020 16:00
„Björn Daníel gat eiginlega ekki neitt á síðustu leiktíð“ Sérfræðingar Pepsi Max-markanna eru sannfærðir um að Björn Daníel Sverrisson svari fyrir slæmt tímabil í fyrra með góðri spilamennsku í sumar. Íslenski boltinn 22. maí 2020 15:30
Grótta fær Ástbjörn aftur á láni Ástbjörn Þórðarson leikur með Gróttu í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili. Íslenski boltinn 22. maí 2020 14:06
Topp 5 í kvöld: Guðjón, Elfar Árni og Kristinn Ingi segja frá uppáhalds mörkunum sínum Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson segja frá sínum uppáhalds mörkum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2020 13:00
Mikael svarar fyrir sig: Ég er ekki að gera lítið úr konunum þó að þær vilji meina það Mikael Nikulásson nýtti Dr. Football þáttinn í dag til að ræða það hversu ósáttar íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu og fleiri voru með ummæli hans á dögunum. Íslenski boltinn 22. maí 2020 12:53
22 dagar í Pepsi Max: Pétur Péturs bætti markametið í Keflavíkurbúningi Fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í efstu deild var Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrir 42 árum síðan. Hann fékk síðan tvo leiki til að skora tuttugasta markið en tókst það ekki. Engum hefur heldur tekist það síðan. Íslenski boltinn 22. maí 2020 12:00
Eiður Smári skaut fast á sparkspeking Dr. Football en eyddi svo færslunni Eiður Smári Guðjohnsen gagnrýndi ummæli sparkspekings Dr. Football sem hann lét falla á dögunum um íslenska landsliðskonu í knattspyrnu. Eiður ákvað síðan að taka færslu sína út. Íslenski boltinn 22. maí 2020 09:30
Formaður knattspyrnudeildar KR vill að KSÍ aðstoði félögin í landinu Páll Kristjánsson tók við sem formaður knattspyrnudeildar KR rétt áður en kórónufaraldurinn skall á. Íslenski boltinn 21. maí 2020 22:15