Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2020 15:36 Úr leik Fjölnis og Stjörnunnar í sumar. Vísir/HAG Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deildinni nældu sér í tvo erlenda leikmenn á lokadegi félagaskiptaluggans. Óvissa ríkir hjá félaginu hvort senda eigi leikmennina í sóttkví eður ei. Grótta fékk einnig erlendan leikmann á lokadegi gluggans og sendi hann rakleiðis í sóttkví. „Það hefur ekki verið tekin nein formleg ákvörðun. Daninn kom til landsins í gær og Ungverjinn skömmu áður og voru þeir báðir prófaðir. Bæði prófin reyndust neikvæð,“ sagði Kolbeinn Kristinsson formaður knattspyrnudeildar Fjölnis í viðtali við mbl.is fyrr í dag. Þá hefur Christian Sivebæk, danski framherjinn sem Fjölnir fékk frá Viborg, verið skimaður vikulega hjá Viborg og því telja forráðamenn Fjölnis nær öruggt að hann geti ekki verið smitaður. „Það verður þjálfarateymið sem tekur ákvörðun um það hvort þeir spili gegn Fylki. Satt best að segja veit hreinlega ekki hvort það sé okkar að ganga framar en lögin kveða á um en það er ekkert klippt og skorið í þessu og sem dæmi þá hefðu þeir að sjálfsögðu farið í sóttkví ef þeir hefðu ekki prófast neikvæðir,“ sagði Kolbeinn einnig í samtali sínu við mbl.is. „Öll þessi félagaskipti hafa gerst ansi hratt og því kannski ekki gefist tími til að njörva þetta niður. Ungverjinn er í sér íbúð og hefur verið í litlu samneyti við aðra. Þeir fara báðir aftur í próf á mánudaginn eftir helgi, til þess að taka af allan vafa, og það er í raun ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Kolbeinn að endingu. Fjölnir fær Fylki í heimsókn á morgun, laugardag, klukkan 14:00. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deildinni nældu sér í tvo erlenda leikmenn á lokadegi félagaskiptaluggans. Óvissa ríkir hjá félaginu hvort senda eigi leikmennina í sóttkví eður ei. Grótta fékk einnig erlendan leikmann á lokadegi gluggans og sendi hann rakleiðis í sóttkví. „Það hefur ekki verið tekin nein formleg ákvörðun. Daninn kom til landsins í gær og Ungverjinn skömmu áður og voru þeir báðir prófaðir. Bæði prófin reyndust neikvæð,“ sagði Kolbeinn Kristinsson formaður knattspyrnudeildar Fjölnis í viðtali við mbl.is fyrr í dag. Þá hefur Christian Sivebæk, danski framherjinn sem Fjölnir fékk frá Viborg, verið skimaður vikulega hjá Viborg og því telja forráðamenn Fjölnis nær öruggt að hann geti ekki verið smitaður. „Það verður þjálfarateymið sem tekur ákvörðun um það hvort þeir spili gegn Fylki. Satt best að segja veit hreinlega ekki hvort það sé okkar að ganga framar en lögin kveða á um en það er ekkert klippt og skorið í þessu og sem dæmi þá hefðu þeir að sjálfsögðu farið í sóttkví ef þeir hefðu ekki prófast neikvæðir,“ sagði Kolbeinn einnig í samtali sínu við mbl.is. „Öll þessi félagaskipti hafa gerst ansi hratt og því kannski ekki gefist tími til að njörva þetta niður. Ungverjinn er í sér íbúð og hefur verið í litlu samneyti við aðra. Þeir fara báðir aftur í próf á mánudaginn eftir helgi, til þess að taka af allan vafa, og það er í raun ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Kolbeinn að endingu. Fjölnir fær Fylki í heimsókn á morgun, laugardag, klukkan 14:00.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00