KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. Íslenski boltinn 14. febrúar 2020 13:52
Skelfileg tíðindi fyrir Elfar og KA Elfar Árni Aðalsteinsson og lið hans KA hafa orðið fyrir miklu áfalli en útlit er fyrir að sóknarmaðurinn öflugi, sem skoraði 13 mörk í Pepsi Max deildinni í fótbolta fyrra, sé með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 13. febrúar 2020 19:45
Selma Líf í markið hjá Napoli Selma Líf Hlífardóttir er gengin í raðir Napoli og verður hjá ítalska knattspyrnufélaginu næstu fjóra mánuðina. Fótbolti 13. febrúar 2020 18:56
Sportpakkinn: Íslandsmeistarar KR með þrjú mörk á síðustu tíu á Skaganum Íslandsmeistarar KR-inga unnu 4-2 sigur á ÍA í Akraneshöllinni í gær í fyrsta leik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Arnar Björnsson segir frá leiknum og sýnir mörkin sex sem skoruð voru í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13. febrúar 2020 17:00
Björgvin og Flóki tryggðu KR sætan sigur KR vann 4-2 sigur gegn ÍA í uppgjöri stórveldanna sem hófu í kvöld keppni í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 12. febrúar 2020 22:02
Gummi Ben velur bestu samherjana á ferlinum Guðmundur Benediktsson einn ástsælasti knattspyrnumaður sem og íþróttalýsandi Íslands sögunnar var í hlaðvarpinu Draumaliðið á dögunum þar sem hann valdi 11 bestu, eða allavega sína uppáhalds, leikmenn sem hann lék með á ferlinum. Íslenski boltinn 12. febrúar 2020 13:00
Forseti Íslands með nýtt fótboltafélag við bæjardyrnar Knattspyrnufélagið Bessastaðir er eitt af fjórum nýjum knattspyrnufélögum sem taka þátt í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 11. febrúar 2020 14:00
Víkingur fær ungan miðjumann frá Coventry Víkingur Ólafsvík hefur samið við enskan leikmann um að spila með liðinu í 1. deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 10. febrúar 2020 21:00
HK dæmdur ósigur gegn FH og fær 60.000 króna sekt HK tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum gegn FH í Lengjubikarnum á föstudaginn. Íslenski boltinn 10. febrúar 2020 11:30
Sigurður um viðskilnaðinn við kvennalandsliðið: Leikmenn í liðinu sem ég myndi aldrei nokkurn tímann þjálfa Sigurður Ragnar Eyjólfsson, núverandi þjálfari Keflavíkur, sem stýrði íslenska kvennalandsliðinu frá 2007 til 2013 segir að hann hafi óskað sér betri viðskilnað við liðið og segir að hann hafi einungis farið á tvo kvennalandsleiki síðan hann hætti. Íslenski boltinn 9. febrúar 2020 09:30
Grótta kom til baka fyrir norðan Grótta vann sinn fyrsta leik í A-deild Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 8. febrúar 2020 21:22
Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. Íslenski boltinn 8. febrúar 2020 12:30
Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. Enski boltinn 7. febrúar 2020 20:46
Úr Hafnarfirði í Kópavog Kristinn Steindórsson er genginn í raðir Breiðabliks en félagið staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 17:53
Besti leikmaður Pepsi Max kvenna skrifar undir nýjan þriggja ára samning Landsliðskonan Elín Metta Jensen er búin að framlengja samning sinn við Val og spilar því áfram með Hlíðarendaliðinu í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 16:00
Pepsi Max liðin fara til Spánar og Flórída fyrir utan eitt sem fer til Svíþjóðar Íslensk knattspyrnufélög senda meistaraflokka sína erlendis í æfingabúðir á næstu vikum en alls fara fjörutíu lið út til æfinga fram að því að Íslandsmótið hefst í apríl. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 14:00
Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. Íslenski boltinn 6. febrúar 2020 13:45
KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. Fótbolti 6. febrúar 2020 11:45
Nítján umferða vítaspyrnukeppni tryggði Afureldingu gullið Afturelding er B-deildarmeistari í Fótbolta.net mótinu eftir sigur á Keflavík í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 6. febrúar 2020 11:30
Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ vill að nýr þjóðarleikvangur fyrir allar íþróttir rísi annars staðar en í Laugardalnum. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 16:00
ÍBV missir enn einn leikmanninn Einn efnilegasti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna er farin til Selfoss. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 15:18
KSÍ fækkar í liði sínu og segir upp reynslumiklum starfsmanni Gunnari Gylfasyni, starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands, var sagt upp störfum hjá sambandinu á föstudag. Gunnar hafði starfað hjá sambandinu í tæpa tvo áratugi og fylgt karlalandsliði Íslands eftir hvert fótmál á ferðalögum þess erlendis. Innlent 5. febrúar 2020 13:26
Konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta árið 2020 107 félög hafa skráð sig til leiks í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í ár en það er ótrúleg staðreynd að aðeins ein kona skuli vera í þjálfarahópi þessara liða. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 11:30
Rúmlega tveggja metra hár varnarmaður til KA KA hefur fengið danskan varnarmann á láni frá Horsens út ágúst. Íslenski boltinn 4. febrúar 2020 16:03
KR unnið þrjá titla á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars KR varð í gær Reykjavíkurmeistari í 39. sinn eftir sigur á Val á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 4. febrúar 2020 16:00
Sportpakkinn: Tvö mörk, rautt spjald og víti í súginn þegar KR varð Reykjavíkurmeistari KR varð í gær Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 4. febrúar 2020 15:37
KA menn nota snjóblásara á heimavöllinn sinn þegar tæpir þrír mánuðir eru í fyrsta leik Það er nóg af snjó á Akureyri og Akureyrarvöllur hefur fengið að kynnast því á síðustu vikum og mánuðum. Íslenski boltinn 4. febrúar 2020 14:45
Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 3. febrúar 2020 20:45
Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. Íslenski boltinn 3. febrúar 2020 17:00
Beitir búinn að vera glíma við meiðsli í baki Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistara KR, hefur verið að glíma við meiðsli í baki en ætti að vera tilbúinn er liðið kemur heim úr æfingarferð sinni nú í vor. Fótbolti 2. febrúar 2020 16:15