Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. Íslenski boltinn 9. apríl 2019 19:15
Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. Íslenski boltinn 9. apríl 2019 15:45
Ungt fólk kemst inn á heimavöll hamingjunnar á tombóluverði Víkingar fara nýjar leiðir í sölu á ársmiðum fyrir Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9. apríl 2019 14:00
Þolinmæði og avókadó kom Atla Guðna á toppinn Atli Guðnason er mögulega ein óvæntasta ofurstjarna íslenska boltans frá upphafi. Íslenski boltinn 9. apríl 2019 10:30
KR-liðið vann titilinn sem KR má ekki vinna KR hefur aldrei orðið Íslandsmeistari á sama sumri og liðið vann deildarbikarinn um vorið. Sigurinn á Skagamönnum á sunnudagskvöldið boðar því ekki gott. Íslenski boltinn 9. apríl 2019 10:00
Lemstraðir Lengjubikarmeistarar: Mikil meiðsli hjá KR Mikið er um meiðsli í leikmannahópi nýkrýndra Lengjubikarmeistara KR. Íslenski boltinn 8. apríl 2019 12:00
Jóhannes Karl: Hljótum að vera að gera eitthvað rétt fyrst KR reyndi ekki að spila fótbolta Þjálfari ÍA var ekki hrifinn af spilamennsku KR í úrslitaleik Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 7. apríl 2019 22:07
Björgvin tryggði KR Lengjubikarinn KR er Lengjubikarmeistari karla 2019. Íslenski boltinn 7. apríl 2019 21:43
Segir Víking skulda sér laun: „Þeir hunsa mig bara“ Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion er að leita sér að nýju félagi og vill rifta samningi sínum við FH. Þá segir hann Víking R. skulda sér pening. Íslenski boltinn 7. apríl 2019 10:00
KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. Íslenski boltinn 5. apríl 2019 14:30
Skagamenn raða inn mörkum bæði á Íslandi og erlendis Skagamenn spila til úrslita í Lengjubikar karla í fótbolta um næstu helgi en á milli undanúrslitaleiksins og úrslitaleiksins þá skelltu Skagamenn sé í æfingaferð til Wales. Íslenski boltinn 4. apríl 2019 22:30
Svona lítur Akureyrarvöllur út er 32 dagar eru í fyrsta leik Völlurinn snæviþakinn. Íslenski boltinn 4. apríl 2019 21:00
Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. Íslenski boltinn 4. apríl 2019 16:00
Ef menn ætla að gagnrýna dómgæslu í sumar þá er nú betra að mæta á þennan fund Það styttist óðum í að knattspyrnusumarið fari af stað en Pepsi Max deild karla hefst seinna í þessum aprílmánuði. Íslenski boltinn 2. apríl 2019 22:00
Blikar semja við Mikkelsen á ný Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Breiðabliks. Íslenski boltinn 2. apríl 2019 19:51
Sonný Lára áfram í marki meistaranna Markvörður tvöfaldra meistara Breiðabliks hefur framlengt samning sinn við félagið. Íslenski boltinn 1. apríl 2019 13:39
Rakel til HK/Víkings Rakel Logadóttir er nýr aðstoðarþjálfari HK/Víkings. Íslenski boltinn 31. mars 2019 09:00
Sjáðu þrennu Thomsen gegn FH | Myndband Danski framherjinn skaut FH í kaf í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag. Íslenski boltinn 30. mars 2019 19:41
Þór/KA vann generalprufuna Þór/KA tók 2. sætið í A-deild Lengjubikars kvenna. Íslenski boltinn 30. mars 2019 17:30
Thomsen með þrennu og KR í úrslit Tobias Thomsen var í aðalhlutverki þegar KR vann FH í undanúrslitum Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 30. mars 2019 14:50
Þetta eru sérfræðingarnir í Pepsi Max-mörkunum Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson ganga til liðs við sérfræðingateymið í Pepsi Max-mörkum karla. Íslenski boltinn 29. mars 2019 13:00
Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 28. mars 2019 20:00
Bikarkeppnin ber aftur nafn mjólkurinnar Mjólkurbikarinn verður endurvakinn á komandi keppnistímabili í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 28. mars 2019 16:49
Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. Íslenski boltinn 27. mars 2019 10:00
Sjáðu sautján ára strákana fagna EM-sætinu og frábærri afmælisgjöf til KSÍ Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu gaf Knattspyrnusambandi Íslands flotta afmælisgjöf í dag þegar strákarnir tryggðu sig inn í lokakeppni EM í maí. Fótbolti 26. mars 2019 13:32
22 leikir sýndir beint í fyrstu sjö umferðum PepsiMax deildar karla PepsiMax deild karla í fótbolta hefst eftir aðeins 32 daga og nú er komið á hreint hvaða leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í fyrstu sjö umferðunum. Íslenski boltinn 25. mars 2019 14:30
Agla María framlengir Landsliðskonan unga hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Íslenski boltinn 24. mars 2019 14:00
Blikar höfðu betur gegn ÍBV Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23. mars 2019 17:47
Þór/KA skoraði sex mörk á hálftíma Þór/KA valtaði yfir Selfoss 6-0 er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Öll sex mörk leiksins komu á hálftíma kafla í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 23. mars 2019 17:04
Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið "Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður." Íslenski boltinn 22. mars 2019 22:07