Willum á leið til Hvíta-Rússlands Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni. Íslenski boltinn 12. febrúar 2019 20:52
Tvíburarnir frá Dalvík komnir í KA Tvíburabræðurnir Nökkvi Þeyr og Þorri Már Þórssynir eru orðnir leikmenn KA, félagið tilkynnti um komu þeirra í kvöld. Íslenski boltinn 12. febrúar 2019 19:32
Gunnlaugur hættir með Þrótt Gunnlaugur Jónsson hefur hætt störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Íslenski boltinn 12. febrúar 2019 18:39
Andri Rafn framlengdi við Blika Breiðablik gerði í dag nýjan samning við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi, Andra Rafn Yeoman. Íslenski boltinn 12. febrúar 2019 18:30
Grindavík fær til sín framherja Grindavík tilkynnti í dag að félagið hefði bætt við sig tveimur framherjum fyrir komandi átök í Pepsideild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 11. febrúar 2019 18:36
Guðni vildi ekki svara gagnrýni Jóns Rúnars Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, fór mikinn á ársþingi KSÍ er hann gagnrýndi bæði stjórn KSÍ og formanninn, Guðna Bergsson. Íslenski boltinn 11. febrúar 2019 16:30
Sjáðu eldræðu Jóns Rúnars um viðtalið við Ceferin Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, sakaði stjórn og formann KSÍ um heigulshátt á ársþingi KSÍ helgina. Íslenski boltinn 11. febrúar 2019 13:06
Horfi bjartsýnn til næstu ára Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn. Íslenski boltinn 11. febrúar 2019 12:00
Valur endaði á jafntefli við KR Valur vann A-riðil Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta þrátt fyrir jafntefli við KR í lokaleik riðilsins í kvöld. Fótbolti 10. febrúar 2019 22:23
Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur látinn Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur í knattspyrnu og fyrrum leikmaður Liverpool, Ian Ross, lést í gærkvöldi 72 ára að aldri. Fótbolti 10. febrúar 2019 11:30
Ásgeir og Þorsteinn inn í stjórn KSÍ | Borghildur og Magnús endurnýjuðu umboðið Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson koma nýir inn í stjórn KSÍ en þetta varð ljós eftir kosningu í stjórn KSÍ á 73. ársþingi sambandsins sem fór fram í dag. Íslenski boltinn 9. febrúar 2019 17:15
Svona var ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. Íslenski boltinn 9. febrúar 2019 17:00
Geir: Það er ýmislegt í umhverfinu síðasta daga Geir var nokkuð brattur þráttur fyrir stórtap í kosningunum í dag. Íslenski boltinn 9. febrúar 2019 16:50
Guðni: Ég er ánægður og stoltur Guðni Bergsson fékk yfirburðakosningu til formanns KSÍ í dag. Hann var stoltur af stuðningnum sem hann fékk. Íslenski boltinn 9. febrúar 2019 16:44
Guðni kjörinn með yfirburðum Guðni Bergsson verður áfram formaður KSÍ. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 9. febrúar 2019 15:58
Jón Rúnar gagnrýnir stjórn KSÍ: Heigulsháttur að mótmæla ekki afskiptum Ceferin Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var ekki sáttur með stjórn KSÍ. Íslenski boltinn 9. febrúar 2019 15:15
Heimilt að breyta merki KSÍ Lagaákvæði um merki KSÍ var breytt á ársþingi sambandsins í dag. Íslenski boltinn 9. febrúar 2019 14:17
ÍTF fær fulltrúa í stjórn KSÍ Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ. Íslenski boltinn 9. febrúar 2019 13:58
Guðni og Geir báðir bjartsýnir Vísir ræddi við frambjóðendur í formannskjöri KSÍ skömmu fyrir ársþing sambandsins í dag. Íslenski boltinn 9. febrúar 2019 10:37
„Fólk má lýsa yfir stuðningi við hvern sem er en það er ekki smekklegt að draga aðra niður í svaðið“ Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildur FH, hefur verið lengi í baráttunni og hann tjáir sig um formannskosningar KSÍ. Íslenski boltinn 8. febrúar 2019 19:00
Sara svarar Geir: Á mér ekki að vera sama um hagsmuni kvennalandsliðsins? Sara Björk Gunnarsdóttir sendi Geir Þorsteinssyni áfram tóninn. Íslenski boltinn 8. febrúar 2019 17:45
Hundruð milljóna til HM hópsins KSÍ greiddi landsliðsmönnum karla í knattspyrnu, þjálfurum og aðstoðarfólki 415 milljónir króna í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. Innlent 8. febrúar 2019 15:01
Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. Íslenski boltinn 8. febrúar 2019 08:30
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. Íslenski boltinn 7. febrúar 2019 13:30
Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. Íslenski boltinn 7. febrúar 2019 12:00
Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. Íslenski boltinn 7. febrúar 2019 11:00
Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 22:30
Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. Fótbolti 6. febrúar 2019 22:21
Guðni og Geir mættust í kappræðum Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 21:30
Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 19:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti