Sara svarar Geir: Á mér ekki að vera sama um hagsmuni kvennalandsliðsins? Sara Björk Gunnarsdóttir sendi Geir Þorsteinssyni áfram tóninn. Íslenski boltinn 8. febrúar 2019 17:45
Hundruð milljóna til HM hópsins KSÍ greiddi landsliðsmönnum karla í knattspyrnu, þjálfurum og aðstoðarfólki 415 milljónir króna í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. Innlent 8. febrúar 2019 15:01
Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. Íslenski boltinn 8. febrúar 2019 08:30
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. Íslenski boltinn 7. febrúar 2019 13:30
Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. Íslenski boltinn 7. febrúar 2019 12:00
Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. Íslenski boltinn 7. febrúar 2019 11:00
Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 22:30
Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. Fótbolti 6. febrúar 2019 22:21
Guðni og Geir mættust í kappræðum Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 21:30
Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 19:30
„Þessi ákvörðun er algjörlega komin frá mér“ Albert Brynjar Ingason hefur skrifað um félagsskiptin sín úr Fylki en hann ákvað að hoppa yfir Vesturlandsveginn og fór í Fjölni. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 15:30
Geir og Guðni mætast í beinni í kvöld Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson munu taka þátt í kappræðum í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. Íslenski boltinn 6. febrúar 2019 12:30
Albert Brynjar úr appelsínugulu í gult Albert Brynjar Ingason er búinn að færa sig um set en hann hefur gengið í raðir Fylkis frá Fjölni. Íslenski boltinn 5. febrúar 2019 19:48
KR kláraði Fylki í fyrri hálfleik og er Reykjavíkurmeistari í 39. sinn KR er sigurvegari í Reykjavíkurmóti karla í 39. sinn eftir að liðið vann 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 4. febrúar 2019 22:01
Þrjár Valskonur með þrennu í sama leiknum Kvennalið Vals verður mjög erfitt viðureignar í fótboltanum í ár ef marka má frammistöðu liðsins á Reykjavíkurmóti kvenna. Íslenski boltinn 4. febrúar 2019 17:00
Vinnur KR Reykjavíkurmótið í 39. sinn? Úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 4. febrúar 2019 16:00
Tvö mörk og vítaklúður er Blikar unnu fyrsta úrslitaleik ársins Breiðablik stendur uppi sem sigurvegari í Fótbolta.net mótinu 2019 eftir að þeir grænklæddu unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Fífunni í kvöld. Íslenski boltinn 3. febrúar 2019 20:21
FH og ÍBV höfðu betur gegn Suðurnesjaliðunum FH endar í fimmta sæti Fótbolta.net mótsins eftir að liðið vann 3-2 sigur á Grindavík í Akraneshöllinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 3. febrúar 2019 17:52
Arnór Gauti genginn til liðs við Fylki Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson hefur fært sig um set og mun spila með Fylki í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 2. febrúar 2019 13:17
Elfar Árni tryggði KA sigur gegn Þór og sigur í Kjarnafæðismótinu Elfar Árni Aðalsteinsson var öflugur í kvöld. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 21:20
Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 21:00
Viktor afgreiddi HK í leiknum um þriðja sætið Þrenna frá framherjanum knáa. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 20:19
Geir: Ég er ekki strengjabrúða eins eða neins Geir Þorsteinsson, formannsframbjóðandi hjá KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA, Aleksander Ceferin, af formannskjöri KSÍ en Ceferin mærði Guðna Bergsson í viðtali við Vísi í vikunni. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 14:30
Sjáðu mörkin í ótrúlegri endurkomu KR gegn Val KR og Valur mættust í frábærum fótboltaleik í Egilshöll í gær þar sem skoruð voru átta mörk í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 10:00
Forseti UEFA braut hugsanlega eigin siðareglur er hann dásamaði Guðna Viðtal Vísis við Aleksander Ceferin, forseta UEFA, þar sem hann mærði Guðna Bergsson, formann KSÍ, í bak og fyrir hefur vakið athygli víða og svo gæti verið að Ceferin hafi brotið siðareglur UEFA með orðum sínum. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 09:00
Átta marka síðari hálfleikur er KR hafði betur gegn Val Tobias Thomsen skoraði gegn gömlu félögunum. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 22:42
Fylkismenn örugglega í úrslit Reykjavíkurmótsins Unnu grannana sína í Grafarvogi örugglega í undanúrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 21:07
Dómarar láta gott af sér leiða á Akureyri Það verða átök á Akureyri á morgun er nágrannaliðin KA og Þór mætast í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 18:00
Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. Íslenski boltinn 30. janúar 2019 20:00
Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. Íslenski boltinn 30. janúar 2019 14:22