Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. Íslenski boltinn 16. september 2018 17:13
Rúnar Kristinsson: Þetta var erfið fæðing – Gunnar Þór veit hvað það er "Þetta er bara eitt skref af þremur sem við þurfum að taka til að komast í Evrópu. Við stöndum ágætlega að vígi,“ Íslenski boltinn 16. september 2018 16:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Keflavík 3-1 | KR með mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum KR-ingar unnu mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum og standa vel af vígi í baráttunni um 4.sætið. Íslenski boltinn 16. september 2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. Íslenski boltinn 16. september 2018 16:45
Ólafur Páll: Okkar besti leikur í mjög langan tíma "Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki upp sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Íslenski boltinn 16. september 2018 16:30
Baldur: Erum 30 árum á eftir KR og 10 árum á eftir FH Baldur Sigurðsson var í lykilhlutverki hjá Stjörnunni þegar liðið tryggði sér Mjólkurbikartitilinn með sigri á Breiðabliki í vítaspyrnukeppni á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 16. september 2018 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. Íslenski boltinn 15. september 2018 23:30
Stjarnan Mjólkurbikarmeistari | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Stjarnan vann Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn var fínasta skemmtun og úrslit réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 15. september 2018 23:13
Rúnar Páll: Við færum gleði í Garðabæinn næstu vikurnar "Þetta var frábær fótboltaleikur, við vorum hrikalega góðir. Blikarnir voru hrikalega góðir líka og þetta var frábær skemmtun. Svona er þetta í vítakeppnum, þetta getur farið hvoru megin sem er," sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 15. september 2018 23:03
Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. Íslenski boltinn 15. september 2018 22:52
HK og ÍA tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni HK og ÍA tryggðu sér í dag sæti í Pepsi-deild karla eftir sigra í leikjum sínum í Inkasso-deild karla í kvöld. Næst síðasta umferðin fór fram í dag. Íslenski boltinn 15. september 2018 15:51
Fyrirliðarnir báðir orðið bikarmeistarar en hvað gerist í kvöld? Fyrirliðar bæði Stjörnunnar og Breiðabliks sem mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld hafa báðir orðið bikarmeistarar og þeir segja tilfinninguna afar goða. Íslenski boltinn 15. september 2018 08:00
Bikarhefðin ekki rík hjá liðunum Breiðablik sem einu sinni hefur orðið bikarmeistari og Stjarnan sem aldrei hefur lyft bikarnum mætast í úrslitum í bikarkeppni í knattspyrnu karla í kvöld. Sport 15. september 2018 08:00
Óli Jó: Held að Stjarnan vinni leikinn Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari. Íslenski boltinn 14. september 2018 19:06
Faðir Olivers skoraði síðast þegar að Blikar mættu Stjörnunni í bikarnum Liðin hafa mæst 55 sinnum en aðeins tvisvar í bikarnum. Íslenski boltinn 14. september 2018 14:45
Knattspyrnudeild Fram fer frá borði Stjórn knattspyrnudeildar Fram er hætt og aðalstjórn félagsins hefur tekið við rekstri deildarinnar. Íslenski boltinn 14. september 2018 10:47
The Guardian: Er Víkingaklappið búið eða vantaði bara fyrirliðann Aron Einar? Stuttlega var rætt um skelfileg úrslit íslenska landsliðsins í fótbolta í hlaðvarpi The Guardian. Fótbolti 14. september 2018 08:00
Túfa hættir með KA eftir tímabilið Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, mun láta af störfum sem þjálfari KA eftir tímabilið. Þetta var staðfest á heimasíðu KA nú undir kvöld. Íslenski boltinn 13. september 2018 17:49
Tvíburasystur frá Keflavík í nítján ára landsliðinu Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. Fótbolti 13. september 2018 16:00
Valur sektaður um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í vikunni að sekta knattspyrnudeild Vals um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir leik KA og Vals. Íslenski boltinn 13. september 2018 15:41
Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. Íslenski boltinn 13. september 2018 11:04
Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. Fótbolti 13. september 2018 07:30
Sjáðu Albert Guðmunds skora flott mark á gamla heimavellinum í Vesturbænum Gamall KR-ingur fann sig vel á KR-vellinum í dag og hélt upp á heimsókn á gamla heimavöllinn með laglegu marki. Fótbolti 11. september 2018 16:56
Keflavík upp í Pepsi-deild kvenna Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld. Íslenski boltinn 10. september 2018 19:30
Hituðu upp fyrir bikarúrslitaleikinn með mjólkurpartý Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta í ár en bikarúrslitaleikurinn fer fram á laugardalskvöldið kemur. Íslenski boltinn 10. september 2018 11:30
Níu fingur komnir á bikarinn Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört. Íslenski boltinn 10. september 2018 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 3-0 | Breiðablik með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik vann toppslaginn gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í dag, 3-0. Með sigrinum er Breiðablik komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn Íslenski boltinn 8. september 2018 19:00
Njarðvík nánast öruggir áfram í Inkasso-deildinni eftir sigur á Magna Njarðvíkingar unnu mikilvægan sigur á Magna á heimavelli í dag, 2-1. Með sigrinum er Njarðvík nánast öruggt frá falli úr Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 8. september 2018 18:19
Versta frumraun landsliðsþjálfara í 22 ár Frumraun Erik Hamrén sem landsliðsþjálfari Íslands er sú versta í 22 ár, eða síðan árið 1996. Fótbolti 8. september 2018 18:05
Jafnt í Vesturlandsslagnum ÍA og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn í Vesturlandsslagnum í Inkasso-deildinni í dag, 1-1. Íslenski boltinn 8. september 2018 16:30