Sigurður Hreiðar til Íslenskra fjárfesta Sigurður Hreiðar Jónsson, forstöðumaður markaðsviðskipta Íslenskra verðbréfa (ÍV), hefur sagt upp störfum hjá félaginu og mun senn ganga til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 22. nóvember 2017 08:00
Skotsilfur Markaðarins: Eigendur Víðis hætta við að selja Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, eru nú sagðir hættir við að reyna fá fjárfesta til þess að kaupa allt hlutafé félagsins, líkt og áður stóð til. Viðskipti innlent 10. nóvember 2017 11:00
Rannsókn á meintum innherjasvikum vel á veg komin Rannsókn embættis héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum fyrrverandi yfirmanns hjá Icelandair er nokkuð vel á veg komin, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. Viðskipti innlent 9. nóvember 2017 09:00
Hagnaður Fjeldsted & Blöndal dróst saman Hagnaður lögmannsstofunnar Fjeldsted & Blöndal nam 75,7 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 36 prósent frá fyrra ári þegar hagnaðurinn var 119 milljónir. Viðskipti innlent 8. nóvember 2017 12:00
Félag Péturs Árna hagnaðist um 42 milljónir Fjárfestingafélag Péturs Árna Jónssonar, lögfræðings og framkvæmdastjóra fasteignafélagsins Heildar, hagnaðist um 41,8 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 8. nóvember 2017 11:00
Útgáfufélagið Heimur tapaði 32 milljónum í fyrra Útgáfufélagið Heimur tapaði 31,8 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Var eigið fé útgáfufélagsins neikvætt upp á tæpar 140 milljónir í lok ársins. Viðskipti innlent 8. nóvember 2017 09:30
Engin merki um bólu á íbúðamarkaði Íbúðaverð hefur undanfarið hækkað talsvert umfram undirliggjandi þætti á borð við laun, byggingarkostnað og leiguverð, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Íslandsbanka. Viðskipti innlent 8. nóvember 2017 08:00
Íslendingar eftirbátar í að verðleggja áhættu Framkvæmdastjóri Creditinfo segir fyrirtækið vera í lykilstöðu til að hjálpa bönkum að bregðast við gjörbreyttu umhverfi vegna tækniþróunar og nýrra reglugerða. Fyrirtækið hefur þróað ýmsar fjártæknilausnir. Viðskipti innlent 8. nóvember 2017 07:30
Fjármálaeftirlitið framfylgir ákvæðum laga um kaupauka Í tilefni greinarinnar langar mig að koma á framfæri nokkrum atriðum til að skýra afstöðu Fjármálaeftirlitsins varðandi eftirlit með kaupaukum. Skoðun 18. október 2017 07:00
Tiger, Pistorious og Armstrong - Vandræðabörn Nike Bókin Chase your shadow: The trials of Oscar Pistorius eftir Íslandsvininn John Carlin er með þeim áhugaverðari sem ég hef lesið í lengri tíma. Skoðun 18. október 2017 07:00
Áhrif viðhorfa og samskipta á framleiðni Við mat á starfsmönnum, jafnt yfirmönnum og almennum starfsmönnum, er í dag gjarnan horft til tveggja þátta. Skoðun 18. október 2017 07:00
Rangfærslur um styttingu vinnutíma á Íslandi Hugmyndir og tillögur um styttingu vinnutíma á Íslandi markast af röngum upplýsingum og þar af leiðandi röngum ályktunum. Skoðun 18. október 2017 07:00
Hasla sér völl á Bandaríkjamarkaði Sífellt fjölgar í hópi viðskiptavina íslenska sprotafyrirtækisins Activity Stream. Fyrirtækið hefur náð samningum við um fjórðung af liðunum í einni af stærstu íþróttadeildum Bandaríkjanna og eins marga stærstu leikvanga í Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 11. október 2017 12:00
Hækka verðmat á Skeljungi Hagfræðideild Landsbankans hefur hækkað verðmat sitt á Skeljungi og mælir með því að fjárfestar kaupi hlut í olíufélaginu. Viðskipti innlent 11. október 2017 11:00
Fjárfestingafélag Vilhjálms tapaði 19 milljónum Miðeind ehf., fjárfestingafélag Vilhjálms Þorsteinssonar fjárfestis, tapaði 19,2 milljónum króna í fyrra. Viðskipti innlent 11. október 2017 10:30
Telja fasteignafélögin undirverðlögð Greiningardeild Arion banka mælir með því að fjárfestar kaupi hlutabréf í skráðu fasteignafélögunum þremur, Eik, Regin og Reitum. Greiningardeildin birti ný virðismöt fyrir fasteignafélögin í síðustu viku, en þau eru á bilinu 9 til 14 prósentum yfir dagslokagengi hlutabréfa félaganna í gær. Viðskipti innlent 11. október 2017 10:30
Finnur Reyr og Tómas selja allan hlut sinn í Kviku banka Fjárfestingafélagið Sigla, sem er í eigu Tómasar Kristjánssonar og hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, sem átti um 7,27 prósenta hlut í Kviku, hefur losað um allan hlut sinn í fjárfestingabankanum. Viðskipti innlent 11. október 2017 09:45
Katrín Helga skipuð í nýja stjórn Samkeppniseftirlitsins Kristín Haraldsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og fyrrverandi aðstoðarmaður Ólafar Nordal, þáverandi dómsmálaráðherra, hefur verið skipuð formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 11. október 2017 08:15
Matvöruverslunin Víðir til sölu Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, leita nú að fjárfestum til að kaupa allt hlutafé félagsins. Viðskipti innlent 11. október 2017 08:00
Bakkavör á markað í nóvember Miðað við fyrirhugað útboðsgengi gæti virði Bakkavarar numið allt 1,5 milljörðum punda sem jafngildir um 208 milljörðum króna. Viðskipti innlent 11. október 2017 08:00
FME setur smærri fjármálafyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar Túlkun Fjármálaeftirlitsins á reglum um kaupaukakerfi þýðir í reynd að fjármálafyrirtæki eiga þess ekki lengur kost að umbuna lykilstarfsfólki með greiðslu arðs af B-hlutabréfum sem tekur mið af afkomu hvers árs. Viðskipti innlent 11. október 2017 07:30
Eyþór Arnalds í stjórn Árvakurs Eyþór Arnalds fjárfestir tók í liðinni viku sæti í stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins. Einkahlutafélagið Ramses II, sem er í eigu Eyþórs, er stærsti einstaki hluthafi Þórsmerkur, eiganda Árvakurs, með 22,87 prósenta hlut. Viðskipti innlent 4. október 2017 10:45
Eyvindur Sólnes í eigendahóp LEX Hæstaréttarlögmaðurinn Eyvindur Sólnes, sem hefur starfað hjá CATO Lögmönnum frá árinu 2011, hefur gengið til liðs við LEX þar sem hann verður á meðal eigenda að lögmannsstofunni. Viðskipti innlent 27. september 2017 09:00
Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. Viðskipti innlent 27. september 2017 08:00
Stafræn straumhvörf á fjármálamarkaði Áhrif nýrra tæknilausna á fjármálamarkaði eru mikil og fyrirtæki sem nýta sér svokallaða fjártækni og tryggingatækni (e. Fintech, Insurtech) veita nú hefðbundnum bönkum og fjármálafyrirtækjum samkeppni þegar kemur að lánastarfsemi, verðbréfaviðskiptum og tryggingaþjónustu Skoðun 27. september 2017 07:00
Vefverslun og erlendir risar Konur nýta sér þjónustu erlendra vefverslana 20% oftar en karlar en fyrir helmingi lægri upphæð í hvert skipti. Skoðun 27. september 2017 07:00
Fyrirtæki og fjárfestar halda að sér höndum vegna pólitískrar óvissu Áform um miklar fjárfestingar hafa verið sett til hliðar vegna stjórnarslita og boðaðra þingkosninga. Óttast er að langvarandi pólitísk óvissa geti dregið úr áhuga erlendra fjárfesta á landinu. Erlendir fjárfestar krefjast skýringa á stjórnmálaástandinu. Viðskipti innlent 27. september 2017 07:00
Fjárfesta 200 milljónum í næstu hugmynd stofnenda Plain Vanilla Hópur fjárfesta hefur lagt íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Teatime til jafnvirði um 200 milljónir króna. Index Ventures, alþjóðlegur fjárfestingarsjóður, sem fjárfesti meðal annars í Facebook, Skype, Candy Crush og Clash of Clans, leiðir fjárfestinguna. Viðskipti innlent 27. september 2017 06:45
Vogunarsjóðurinn Attestor bætir við hlut sinn í Arion fyrir 800 milljónir Vogunarsjóður nýtti sér kauprétt og bætti við sig 0,44 prósenta hlut. Kaupin gerð svo Attestor Capital og Goldman Sachs færu sameiginlega með meiri atkvæðarétt í Arion banka en sem nemur 13 prósenta hlut Bankasýslu ríkisins í bankanum. Viðskipti innlent 27. september 2017 06:30
Klappir skráð í Kauphöllina Klappir Grænar Lausnir, sem þróar, selur og innleiðir hugbúnaðarlausnir á sviði umhverfismála, var skráð á Nasdaq First North markað Kauphallarinnar í morgun Viðskipti innlent 21. september 2017 14:15