Valur og Keflavík í undanúrslit Valur og Keflavík eru komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Þangað eru einnig komin KR og Stjarnan. Körfubolti 20.1.2025 21:02
Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit KR rótburstaði Njarðvík þegar liðin áttust við í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 116-67 fyrir KR sem er þar af leiðandi komið í undanúrslit keppninnar sem fram fara í Smáranum í Kópavogi í mars næstkomandi. Körfubolti 20.1.2025 18:32
„Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Mikið hefur verið rætt og ritað um málefni körfuboltamannsins Jimmy Butler í NBA deildinni undanfarnar vikur. Körfubolti 20.1.2025 16:45
Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Körfubolti 19.1.2025 18:32
Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Teitur Örlygsson nýtti tækifærið í Bónus Körfuboltakvöldi og spurði Pavel Ermolinskij hvaða íslenska félag, sem hann spilaði með eða þjálfaði, honum þætti vænst um. Körfubolti 19. janúar 2025 11:32
Er Jokic bara að djóka? Nikola Jokic snéri aftur í lið Denver Nuggets á föstudagskvöldið eftir stutta hvíld vegna meiðsla. Það var þó ekki að sjá á leik hans að hann væri að jafna sig á meiðslum en kappinn bauð upp á þrefalda tvennu eins og svo oft áður. Körfubolti 19. janúar 2025 08:01
Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Elvar Már Friðriksson var næst stigahæstur leikmanna Maroussi þegar liðið vann mikilvægan eins stigs sigur á Panionios, 65-64, í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18. janúar 2025 20:32
Grindavík marði Stjörnuna í lokin Grindavík tók á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins í dag í leik sem varð æsispennandi fram á síðustu sekúndur. Körfubolti 18. janúar 2025 19:05
„Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Maddie Sutton, leikmaður Þórs Akureyri, var ánægð og stolt með að komast í undanúrslit VÍS-bikarins eftir 94-87 sigur á Haukum á Akureyri í dag. Körfubolti 18. janúar 2025 18:08
Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Njarðvík er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna eftir Körfubolti 18. janúar 2025 18:00
Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikarsins eftir sjö stiga sigur gegn Haukum á Akureyri í dag. Þór hafði yfirhöndina í leiknum en Haukar gerðu leikinn spennandi í lokin sem dugði þó ekki til. Lokatölur 94-87 og Þór í undanúrslit bikarsins annað árið í röð. Körfubolti 18. janúar 2025 14:15
Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Pavel Ermolinskij og Teitur Örlygsson, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, eru búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti 18. janúar 2025 12:47
„Mér fannst við þora að vera til“ Haukar unnu Tindastól með minnsta mun á heimavelli 100-99. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn og hafði fulla trú á því að Haukar myndu halda sér uppi í Bónus deildinni. Sport 17. janúar 2025 21:58
Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Botnlið Hauka vann Tindastól 100-99 í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Rúnarssonar. Haukar voru með forystuna gegnumgangandi í leiknum og stóðu síðan af sér áhlaup Tindastóls í fjórða leikhluta. Körfubolti 17. janúar 2025 20:58
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Njarðvíkingar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum á móti nágrönnunum í Keflavík í nýja íþróttahúsinu sínu í Innri-Njarðvík. Körfubolti 16. janúar 2025 21:51
„Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ KR lagði Þór í miklum spennuleik í Bónus-deild karla í kvöld en fyrir leikinn voru liðin í 6. og 7. sæti en eru nú jöfn að stigum og KR með yfirhöndina innbyrðis eftir að hafa unnið bæði einvígi liðanna. Körfubolti 16. janúar 2025 21:38
Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Grindvíkingar sóttu tvö stig austur á Egilsstaði eftir eins stigs sigur á heimamönnum í Hetti, 64-63. Það var ekkert gefið eftir í þessum miklum baráttuleik og varnirnar í aðalhlutverki. Körfubolti 16. janúar 2025 21:19
Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Valur hafði betur 87-81 þegar liðið fékk Álftanes í heimsókn í N1-höllina að Hlíðarenda í 14. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2025 20:54
Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Topplið Stjörnunnar þurfti að sætta sig við þriðja tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti ÍR í Skógarselið. Heimamenn unnu leikinn 103-101 eftir framlengingu. Körfubolti 16. janúar 2025 20:19
Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli KR bar sigur úr býtum gegn Þór Þorlákshöfn í miklum spennutrylli liðanna í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Vesturbænum 102-99 sigur KR. Körfubolti 16. janúar 2025 18:32
Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies, sýndi frábær tilþrif er hann tróð yfir Victor Wembanyama, leikmann San Antonio Spurs, í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Því miður fyrir Morant taldi karfan ekki. Körfubolti 16. janúar 2025 17:00
Gaf flotta jakkann sinn í beinni Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í. Sport 15. janúar 2025 23:31
Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Tindastólskonum tókst ekki að stöðva sigurgöngu Þórskvenna í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld þrátt fyrir góða byrjun því Akureyringar fóru í stuð í þriggja leikhluta í Síkinu og unnu að lokum spennandi slag um Norðurland. Körfubolti 15. janúar 2025 21:10
„Fann að það héldu allir með okkur“ Fyrir tæpum fjórum árum vann Þór Þorlákshöfn sinn fyrsta og jafnframt einn óvæntasta Íslandsmeistaratitil í sögu körfuboltans hér á landi. Heimir Snær Heimisson, stuðningsmaður liðsins, var að sjálfsögðu fenginn til að rifja upp sigurstundina þegar hann mætti í Körfuboltakvöld Extra í gærkvöld. Körfubolti 15. janúar 2025 16:03
„Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. Körfubolti 15. janúar 2025 13:30