Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Reyndu að fá Dennis Rodman til að spila fyrir KR

Böðvar Guðjónsson hefur verið allt í öllu hjá KR undanfarna áratugi og hann var að sjálfsögðu einn af þeim sem voru teknir fyrir í þáttunum Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum var rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: SGA sökkti Clippers með flautukörfu

Shai Gilgeous-Alexander, leikmaður Oklahoma City Thunder, gerði sér lítið fyrir og skoraði þriggja sitga körfu á meðan að tíminn rann út og tryggði sínum mönnum sigur gegn Los Angeles Clippers, 104-103.

Körfubolti
Fréttamynd

Körfuboltakvöld: Umræða um Jaka Brodnik

Subway Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar fóru Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir yfir frammistöðu Jaka Brodnik í leik Keflavíkur og Grindavíkur.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers tapaði í fyrsta leik Thomas

Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og oft áður. Los Angeles Lakers freistaði þess að vinna sinn fjórða leik í röð í deildinni en liðið mætti Minnesota Timberwolves. Lakers sótti nýlega til sín fyrrum stjörnuleikmanninn Isaiah Thomas.

Körfubolti
Fréttamynd

Helgi Magg: Ánægðastur með að hafa lokað leiknum

Helgi Magnússon, þjálfari KR, gat verið ánægður með að hans menn hafi náð í sigur á móti Þór frá Akureyri í kvöld. Sérstaklega þó í ljósi þess að KR hafði tapað þremur leikjum í röð og hans menn byrjuðu ekki mjög vel í leiknum sem endaði  83-74 fyrir heimamenn. 

Körfubolti
Fréttamynd

Öruggur sigur Njarðvíkinga gegn ÍR

Njarðvíkingar unnu í kvöld öruggan sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Heimamenn tóku forystuna snemma leiks og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu, en lokatölur urðu 109-81.

Körfubolti
Fréttamynd

Sara Rún og Elvar körfuboltafólk ársins

Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson voru valin körfuboltafólk ársins 2021 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Sara fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Elvar fær hana.

Körfubolti
Fréttamynd

Ósvikinn fögnuður eftir sturlaða flautukörfu

Það velkist enginn í vafa um hver mögnuðustu tilþrif næturinnar voru í NBA-deildinni í körfubolta. Devonte Graham skoraði sigurkörfu frá eigin vallarhelmingi í 113-110 sigri New Orleans Pelicans á Oklahoma City Thunder.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena: Ég vil auðvitað vera inn á vellinum allan tímann

Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur og verið yfir með sjö stigum fyrir lokaleikhlutann. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta.

Körfubolti