Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Sneypuför Bandaríkjamanna til Kína

Bandaríska landsliðið í körfubolta tapaði fyrsta leik sínum í 13 ár í vikunni og fer heim frá HM án verðlaunapenings í fyrsta sinn í sautján ár. Viðvörunarbjöllur hringdu í aðdraganda móts og reyndust boða vandræði fram undan.

Körfubolti
Fréttamynd

Tékkar unnu Pólverja og spila um 5. sætið á HM

Tékkland vann 10 stiga sigur á Póllandi í mjög kaflaskiptum leik á HM í körfubolta. Lokatölur 94-84 Tékkum í vil og mæta þeir því Serbum í leiknum um 5. sætið. Pólland mætir Bandaríkjunum í leiknum um 7. sætið.

Körfubolti
Fréttamynd

Bandaríkjamenn úr leik á HM

Ríkjandi heimsmeistarar og sigurvegarar síðustu tveggja móta, Bandaríkjamenn, eru úr leik á HM í Kína eftir tap gegn Frakklandi, 89-79, í átta liða úrslitunum í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Ræddum aldrei að draga liðið úr leik

Körfuknattleiksdeild Þórs sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni þar sem fram kom að framtíð félagsins væri tryggð eftir að orðrómur komst á kreik um að félagið myndi draga sig úr keppni í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína

Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli.

Körfubolti
Fréttamynd

Tatum ekki alvarlega meiddur

Jayson Tatum meiddist í leik Bandaríkjamanna og Tyrkja á HM í gær en stuðningsmenn Boston Celtics þurfa ekkert að óttast. Hann er ekki alvarlega meiddur.

Körfubolti