Bekkur Grindavíkurliðsins hefur aðeins tekið samtals sex skot í fyrstu tveimur leikjunum Deildarmeistarar Stjörnunnar taka á móti Grindavík í kvöld í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27. mars 2019 17:00
Úrslitakeppni kvenna hefst í Blue-höllinni í Keflavík Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma fyrir undanúrslit Domino´s deildar kvenna í körfubolta en deildarkeppninni lauk í gær. Körfubolti 27. mars 2019 16:00
Njarðvíkingar geta sópað í fyrsta sinn í fimm ár Njarðvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta þegar þeir fá ÍR-inga í heimsókn í Ljónagryfjuna. Körfubolti 27. mars 2019 15:30
Tíu ár frá besta körfuboltaleik Íslandssögunnar | Myndband Þeir sem lögðu leið sína í DHL-höllina föstudagskvöldið 27. mars árið 2009 munu aldrei gleyma því sem þeir sáu það kvöld. Þar var í boði körfuboltaleikur sem aldrei gleymist enda einstakur. Körfubolti 27. mars 2019 14:30
Bledsoe stal senunni í uppgjöri Giannis og Harden Milwaukee Bucks er með besta árangurinn í NBA-deildinni. Körfubolti 27. mars 2019 07:30
Fer með þjóðsönginn á táknmáli fyrir leikina sína Einn leikmaður körfuboltaliðs Stanford háskólans hefur vakið talsverða athygli í vetur fyrir það sem hún gerir fyrir alla leiki liðsins. Körfubolti 26. mars 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 82-56 │Snæfell ekki í úrslitakeppnina Snæfell mun ekki spila í úrslitakeppninni þetta árið. Körfubolti 26. mars 2019 22:45
Tveir spennuleikir og eitt burst: Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Deildarkeppninni er lokið hjá stelpunum. Körfubolti 26. mars 2019 20:47
Damon Johnson orðinn aðalþjálfari Damon Johnson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og íslenska landsliðsins í körfubolta, var í gær ráðinn sem nýr aðalþjálfari bandaríska körfuboltaliðsins hjá Province Academy í Johnson city. Körfubolti 26. mars 2019 20:00
Ekki bara besti leikur Pavels í vetur heldur sá langbesti KR-ingar eru komnir í 2-0 í einvígi sínu á móti Keflavík í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Vesturbæinga en samt kannski ekki bestu fréttir kvöldsins. Körfubolti 26. mars 2019 15:30
Gobert setti troðslumet í sigri á Phoenix Rudy Gobert setti troðslumet í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26. mars 2019 07:45
Átakanlegt myndband úr klefanum hjá liðinu sem tapaði með einu stigi á móti súperliði Duke Þeir áttu bágt með sig strákarnir í UCF eftir grátlegt eins stigs tap á móti líklega besta körfuboltaliði bandaríska háskólakörfuboltans í dag. Körfubolti 26. mars 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 86-77│KR sýndi mátt sinn og leiðir einvígið 2-0 KR-ingar stilltu andstæðingum sínum upp við vegginn margfræga. Keflvíkingar áttu engin svör við leik heimamanna 3/4 af leiknum. Körfubolti 25. mars 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 73-87 │Stólarnir stigu stórt skref í átt að undanúrslitunum Tindastóll er komið í 2-0 gegn Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 25. mars 2019 22:00
Duke skreið inn í 16-liða úrslit | Myndband Andstæðingar Duke í gær fengu tvo góð færi til þess að vinna leikinn en boltinn fór á einhvern undraverðan hátt ekki ofan í körfuna. Körfubolti 25. mars 2019 17:00
Sigurkarfa ársins í NBA-deildinni | Myndband Charlotte Hornets vann sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í gær á eins dramatískan hátt og mögulegt er. Körfubolti 25. mars 2019 12:00
Enn eitt tapið hjá Celtics │Houston tryggði sig í úrslitakeppnina Boston Celtics tapaði fjórða leiknum í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New Orleans Pelicans réðu ekkert við James Harden og stjörnurnar í Golden State Warriors skinu skært. Körfubolti 25. mars 2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 84-82 | Flautukarfa frá Ólafi tryggði Grindavíkursigur Grindvíkingar jöfnuðu í kvöld metin í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. Ólafur Ólafsson tryggði sigurinn með flautukörfu eftir að Stjarnan hafði átt magnaða endurkomu í fjórða leikhluta. Körfubolti 24. mars 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 70-85 | Njarðvík með pálmann í höndunum ÍR veitti Njarðvík harða keppni í fyrsta leik liðanna sem Njarðvík vann naumlega, en ÍR-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Ljónunum í kvöld Körfubolti 24. mars 2019 22:00
Ólafur: Erum ekki í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá „Ég held ég hafi gert þetta síðast þegar var í unglingaflokki. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði hetja Grindvíkinga, Ólafur Ólafsson, eftir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld en hann skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Staðan í einvíginu er 1-1. Körfubolti 24. mars 2019 21:25
Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. Körfubolti 24. mars 2019 21:11
Chicago ætlar sér að fá Zion Baráttan um valréttina í nýliðavali NBA-deildarinnar harðnar. Körfubolti 24. mars 2019 13:45
Stærsta tapið á heimavelli í tólf ár Dallas Mavericks lék sér að meisturum Golden State Warrios í nótt. Körfubolti 24. mars 2019 11:30
Meistararnir töpuðu stórt Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24. mars 2019 09:30
Capers í eins leiks bann Kevin Capers missir af leik tvö í rimmu ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi hann í eins leiks bann í kvöld. Körfubolti 23. mars 2019 20:47
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 68-90 | Valur tók deildarmeistaratitilinn Valskonur geta bætt deildarmeistaratitlinum við bikarmeistaratitilinn með því að vinna Stjörnukonur í Garðabænum. Valsliðið hefur unnið 19 leiki í röð í öllum keppnum en Stjarnan er líka á siglingu með sex deildarsigra í röð. Körfubolti 23. mars 2019 19:45
Breiðablik féll með tapi í Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir tryggði Snæfelli dramatískan sigur á Haukum í Domino's deild kvenna og hélt vonum þeirra um sæti í úrslitakeppninni á lofti. Breiðablik féll úr deildinni með tapi fyrir Keflavík. Körfubolti 23. mars 2019 18:27
Valskonur geta orðið deildarmeistarar Með sigri á Stjörnunni í dag verður Valur deildarmeistari kvenna í körfubolta. Körfubolti 23. mars 2019 11:30
Lakers ekki í úrslitakeppnina sjötta árið í röð | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23. mars 2019 09:02