Verða Hörður Axel og félagar fyrstir til að vinna lið Israel Martin? Danska liðið Bakken Bears er einn eitt af átta ósigruðum liðum í FIBA Europe Cup í körfubolta en í kvöld fá þeir Tékklandsmeistara CEZ Nymburk í heimsókn. Körfubolti 24. nóvember 2015 13:45
Gunnhildur og Sandra gerðu betur en flestar hafa gert í fyrsta EM-leik sínum Gunnhildur Gunnarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir spiluðu vel í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru báðar að spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppni. Körfubolti 24. nóvember 2015 09:15
Martin neyddi harðfisk ofan í liðið sitt | Alveg hræðilegt Íslensku leikmennirnir í háskólaboltanum í New York í viðtali hjá Wall Street Journal. Körfubolti 24. nóvember 2015 09:01
LeBron í sögubækurnar Komst í hóp með Oscar Robertson er Cleveland vann enn einn heimaleikinn sinn. Körfubolti 24. nóvember 2015 07:48
Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. Körfubolti 23. nóvember 2015 23:30
Golden State jafnaði besta árangur sögunnar Meistararnir hafa unnið alla fyrstu fimmtán leiki tímabilsins í NBA-deildinni. Körfubolti 23. nóvember 2015 06:37
„Þessi strákur allt of hæfileikaríkur til að vera spila hérna heima“ Haukur Helgi hefur farið á kostum í liði Njarðvíkur. Körfubolti 22. nóvember 2015 22:30
Keflavíkurhraðlestin: „Þeir smitast af ákveðnu viðhorfi frá Sigga“ Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið. Körfubolti 22. nóvember 2015 20:30
Martin sterkur í ævintýralegum sigri Martin Hermannsson og félagar í LIU unnu einn spennuleikinn í bandaríska háskólaboltanum í kvöld. Körfubolti 22. nóvember 2015 19:18
Jón Arnór og félagar með enn einn sigurinn Valencia rúllaði yfir San Sebastián, 92-65, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag og heldur gott gengi liðsins áfram. Körfubolti 22. nóvember 2015 13:37
Fannar skammar: „Ég ætla bara að pulsast og vera með búðing fyrir lappir“ Dagskrárliðurinn „Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Körfubolti 22. nóvember 2015 11:30
Helena: Tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum „Þetta var og stórt tap og gefur kannski ekki alveg rétta mynd af leiknum.“ Körfubolti 22. nóvember 2015 11:00
Fannar tróð sokk upp í sig Eru Snæfellingar að troða sokki upp í alla? Körfubolti 22. nóvember 2015 09:00
Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Körfubolti 21. nóvember 2015 21:28
Fátt fær stöðvað Craion: „Ekki nægilega stór til að spila í stærri deildum“ Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 21. nóvember 2015 20:15
Framlengingin: „Þetta er eins og setja veiðistöngina ofan í klóakið hjá þér“ Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 21. nóvember 2015 13:30
Mætti í úlpu í viðtal: Misheppnaðasta „five“ í sögu deildarinnar Dominos Körfuboltakvöld fór fram í gærkvöldi á Stöð 2 Sport og fóru þeir félagar á kostum að vanda. Körfubolti 21. nóvember 2015 12:45
Ekkert getur stöðvað Golden State Það var nóg að gerast í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en alls fóru fram ellefu leikir. Körfubolti 21. nóvember 2015 12:03
Helenu vantar bara eitt stig í viðbót Ísland spilar í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2017 og nánast öruggt er að Helena Sverrisdóttir muni þá skora sitt þúsundasta landsliðsstig. Það er við hæfi að hún geri það á sínum gamla heimavelli í Ungverjalandi. Körfubolti 21. nóvember 2015 09:00
Senegalskir risar mættust | Eru samtals 462 sentimetrar á hæð Tacko Fall og Mamadou Ndiaye eru báðir 231 sentimetra háir og þeir mættust í háskólakörfunni í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 20. nóvember 2015 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - FSu 71-82 | FSu vann uppgjör stigalausu liðanna FSu fékk sín fyrstu stig í Dominos-deildinni í vetur í uppgjöri stigalausu nýliðanna í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 74-84 | Langþráður Grindavíkursigur Grindavík vann mikilvægan sigur, 74-84, á Þór Þorlákshöfn í lokaleik 7. umferðar Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20. nóvember 2015 21:30
Enn einn stórleikurinn hjá Hlyni Hlynur Bæringsson stígur ekki inn á körfuboltavöllinn þessa dagana án þess að vera með tvöfalda tvennu. Körfubolti 20. nóvember 2015 19:41
Helena og Gunnhildur hafa spilað alla leikina frá upprisunni Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. Körfubolti 20. nóvember 2015 16:00
Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. Körfubolti 20. nóvember 2015 12:30
Martin fór á kostum í öðrum sigri Brooklyn Landsliðsmaðurinn Martin Hermansson byrjar tímabilið frábærlega með LIU Brooklyn-háskólanum. Körfubolti 20. nóvember 2015 10:30
Lentu 23 stigum undir en unnu samt Golden State Warriors hefur unnið alla þrettán leiki sína á tímabilinu til þessa í NBA-deildinni. Körfubolti 20. nóvember 2015 08:59
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Tindastóll 94-91 | Nýi þjálfari Stólanna byrjar illa Tindastóll mætti í Hólminn í kvöld með nýjan þjálfara og sá hefur verk að vinna því hans menn töpuðu gegn Snæfelli. Körfubolti 19. nóvember 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 89-81 | Keflavík skellti meisturunum Keflvíkingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það er engin tilviljun að liðið er búið að vinna alla leiki sína í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 19. nóvember 2015 22:00
Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. Körfubolti 19. nóvember 2015 15:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn