Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. Körfubolti 14. nóvember 2015 23:00
Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. Körfubolti 14. nóvember 2015 20:45
Fyrsti sigur Hamars kom gegn Keflavík Hamar vann óvæntan sigur á Keflavík í Dominos-deild kvenna, en þetta var fyrsti sigur Hamars í fyrstu átta leikjunum í deildinni. Körfubolti 14. nóvember 2015 19:26
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 64-83 | Stjarnan átti ekkert svar við varnarleik meistaranna Snæfell vann nokkuð öruggan sigur, 64-83, á Stjörnunni þegar liðin mættust í 8. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 14. nóvember 2015 18:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. Körfubolti 14. nóvember 2015 16:00
DeMarcus, LeBron og Westbrook í stuði í nótt | Myndbönd Russell Westbrook, LeBron James og DeMarcus Cousins voru í góðu stuði fyrir lið sín í nótt, en alls fóru ellefu leikir fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 14. nóvember 2015 11:00
Hannes: Þurfum meiri peninga og meira í afrekssjóðinn Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir sambandið vera að taka rétt skref fram á við með nýjum samningi við Craig Pedersen. Framtíðarsýnin er skýr og Evrópuævintýrið kom út í plús þó dýrt væri. Körfubolti 14. nóvember 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-101 | Keflavík enn taplaust Keflvíkingar hafa ekki enn tapað leik í Domino's-deild karla og fögnuðu sigri í Grindavík í kvöld. Körfubolti 13. nóvember 2015 23:00
Líklega flottasta fiskabúr í heimi Þegar menn gera 12 milljarða samninga þá er nauðsynlegt að gera eitthvað glórulaust við peningana. Körfubolti 13. nóvember 2015 22:45
Jakob með 20 stig í sigri Borås enn í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 13. nóvember 2015 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 57-109 | Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum 109-57, í Dominos-deild karla í kvöld. ÍR-ingar gátu hreinlega ekki neitt í kvöld og ein versta frammistaða liðsins á tímabilinu staðreynd. Haukar voru aftur á móti frábærir. Körfubolti 13. nóvember 2015 18:30
Kári mætir í uppáhalds íþróttahúsið sitt í kvöld Kári Jónsson og félagar í Haukum heimsækja ÍR í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 13. nóvember 2015 16:30
96 stiga sveifla hjá Inga Þór á einum sólarhring Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka Snæfells í Domino´s deildum karla og kvenna og liðin fengu að upplifa ólíka hluti á einum sólarhring. Körfubolti 13. nóvember 2015 12:30
Pedersen: Konunni líst vel á þetta því ég verð meira heima Craig Pedersen vill eyða meiri tíma með strákunum sínum og fær tækifæri til þess í stærra hlutverki hjá KKÍ. Körfubolti 13. nóvember 2015 10:00
Pedersen framlengir og verður meira á Íslandi Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að að sambandið hefði gert nýjan samning við sambandið og myndi láta af hinu starfi sínu hjá danska liðinu Svendborg Rabbits. Körfubolti 13. nóvember 2015 09:30
Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. Körfubolti 13. nóvember 2015 07:00
Pedersen hættir með Svendborg til að einbeita sér að Íslandi Arnar Guðjónsson verður nýr aðalþjálfari Svendborg Rabbits í Danmörku. Körfubolti 12. nóvember 2015 22:49
Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. Körfubolti 12. nóvember 2015 22:45
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. Körfubolti 12. nóvember 2015 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 76-86 | Fjórði sigur Þórsara í röð Þór frá Þorlákshöfn afgreiddi Stjörnuna í fjórða leikhluta og vann fjórða leikinn í röð. Körfubolti 12. nóvember 2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 80-75 | Seiglusigur Tindastóls Stólarnir þurftu að hafa fyrir hlutunum í langþráðum sigri á nýliðum Hattar í kvöld. Körfubolti 12. nóvember 2015 21:00
Tveir nýliðar og fjórar systur í EM-hópi kvennalandsliðsins í körfubolta Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið fimmtán manna æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni EM 2017. Körfubolti 12. nóvember 2015 15:28
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 103-64 | Hólmarar fengu flengingu Íslandsmeistarar KR unnu auðveldan sigur er þeir fengu Snæfell í heimsókn í Frostaskjólið í kvöld. KR með yfirburði frá upphafi og vann stórsigur, 103-64. Körfubolti 12. nóvember 2015 15:25
Missti fót í bílslysi 2013 en spilaði körfuboltaleik í gær Serbneska körfuboltakonan Natasa Kovacevic snéri aftur inn á körfuboltavöllinn í gærkvöldi tveimur árum eftir að hún missti fót í bílslysi. Körfubolti 12. nóvember 2015 15:00
Russell Westbrook þarf að sjá um þetta næstu daga | Durant aftur meiddur Kevin Durant verður ekki með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hann meiddist í heimkomunni til Washington en Durant var mikið meiddust á síðasta tímabili og nýtt tímabil byrjar því ekki gæfulega. Körfubolti 12. nóvember 2015 14:00
Tvö hundraðasti leikur Brynjars í kvöld Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, spilar tímamótaleik í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Snæfelli í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 12. nóvember 2015 13:00
Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. Körfubolti 12. nóvember 2015 09:00
Níu sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Stephen Curry fór fyrir Golden State sem getur ekki tapað leik í NBA-deildinni. Körfubolti 12. nóvember 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 78-62 | Öflugur lokasprettur Hauka gerði útslagið Breidd Haukaliðsins skilaði liðinu öruggum sextán stiga sigri á Stjörnunni í 8. umferð Dominos-deild kvenna í kvöld en Haukakonur unnu upp sjö stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sextán stiga sigur. Körfubolti 11. nóvember 2015 21:45
Keflavík vann Val | 57 stiga sigur Snæfells Tveimur leikjum er nýlokið í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 11. nóvember 2015 21:00