Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

Tár sást á hvörmum tölvu­leikja­spilara

Lúðrasveitin Svanur hefur sett brag sinn á bæjarlíf Reykvíkinga síðan 1930. Í dag blæs sveitin til tölvuleikjatónleikaveislu í Hörpu en hún hélt sambærilega tónleika árið 2013 sem vöktu mikla lukku.

Tónlist
Fréttamynd

GameTíví spilar Evil Within 2

Þeir Óli og Tryggvi héldu því fram að Donna væri með minnsta hjartað af þeim þremur og fengu þeir því hana til að spila hryllingsleikinn Evil Within 2.

Leikjavísir
Fréttamynd

Geta búið til sinn eigin tölvuleik

Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð, segir Andri Kristjánsson hjá Borgarbóksafninu í Gerðubergi.

Lífið