Stálust á stefnumót í samkomubanni Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Einnig hefur því stundum verið kastað fram að það sem er bannað sé jafnvel ennþá meira spennandi. Makamál 29. maí 2020 12:00
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað net-kynlíf? Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana? Makamál 29. maí 2020 10:19
Föðurland: „Fáránlegt að snuða unga foreldra um fæðingarorlof, feður ættu að fá lengri tíma“ „Það er nauðsynlegt fyrir feður að taka sér fæðingarorlof. Ég hef náð að tengjast börnunum mínum ótrúlega vel og ég tel að það sé að miklu leyti fæðingarorlofinu að þakka,“ segir Arnaldur Grétarsson í viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 26. maí 2020 08:00
Bréfið: „Yngri strákarnir þora að daðra meðan hinir segja mér ævisöguna sína“ „Ég hef oft pælt í því afhverju þessi plönuðu Tinder-stefnumót séu svona erfið því að ég er viss um að margir af þessum mönnum sem ég hef hitt hafi bæði skemmtilegri og öruggari mann að geyma“. Makamál 25. maí 2020 20:57
Saga Sig og Villi: „Listin flæðir yfir allt sem við gerum“ Kærustuparið Saga Sig og Vilhelm Anton, betur þekktur sem Villi Naglbítur, bjóða fólki að koma á opna vinnustofu sína í dag frá kl. 14 til 16 þar sem fólk getur bæði skoðað og keypt verk þeirra. Makamál 23. maí 2020 10:59
Meirhluti segir samkomubann hafa styrkt ástarsambandið Aðeins 13% lesenda segja samkomubannið hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á sambandið og rúmlega helmingur segir áhrifin góð eða mjög góð í könnun Makamála. Makamál 22. maí 2020 20:10
Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlía er búin að finna ástina. Sú heppna heitir Bára Guðmundsdóttir og heyrst hefur að hamingjan geisli af þessu fallega nýja pari. Makamál 22. maí 2020 15:43
Spurning vikunnar: Hefur þú farið á stefnumót í samkomubanninu? Stundum er sagt að ef eitthvað er bannað þá sé það mögulega aðeins meira spennandi?Er fólk að stelast eða hlýða Víði? Makamál 22. maí 2020 10:15
Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. Makamál 21. maí 2020 12:32
Móðurmál: „Mörgum fannst skrítið að við kusum að fæða heima“ „Fæðingarorlofið tók töluverðum breytingum í byrjun febrúar þegar leikskólaverkfallið skall á og virtist engann endi ætla að taka. Það var krefjandi verkefni að vera heima með tvö börn, eina vel hressa tveggja ára og einn 6 mánaða“. Þetta segir Birta Ísólfsdóttir fatahönnuður í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 20. maí 2020 13:10
Mætti með risastóra diskókúlu á fyrsta stefnumótið: „Eins og rómantísk bíómyndasena“ „Ég hafði séð hana í auglýsingum og vissi aðeins af henni í gegnum vinkonu mína“, segir Arnar Eyfells sem var Einhleypa Makamála fyrir tæpu ári síðan en Arnar hefur nú fundið ástina í örmum fyrirsætunnar og leiklistarnemans Brynju Kúlu. Makamál 19. maí 2020 20:00
Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Samfélagsmiðlastjarnan, áhrifavaldurinn og nú raunveruleikastjarnan, Patrekur Jaime, deilir því með Makamálum hvaða eiginleikar honum finnast heillandi og óheillandi við aðra í viðtalsliðnum Bone-orðin 10. Makamál 18. maí 2020 21:00
Íris og Lucas á CooCoo's Nest: „Við þóttumst vera rík einu sinni í mánuði“ „Við létum okkur dreyma um að opna saman stað alveg frá því að við kynntumst, þetta er ástríðan okkar beggja og það sem tengdi okkur frá upphafi.“ Þetta segir Íris Ann Sigurðardóttir annar eigandi veitingastaðanna The CooCoo's Nest og Luna Florens. Makamál 16. maí 2020 11:00
Þriðjungur segist hafa verið „dömpað“ í gegnum skilaboð Ef marka má niðurstöður Makamála hefur rúmlega þriðjungur lesenda Vísis upplifað það að vera „dömpað“ í gegnum skilaboð. Makamál 15. maí 2020 10:00
Spurning vikunnar: Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Of mikil náin samvera í lengri tíma getur reynst mörgum samböndum þrautinni þyngri en þó eru til sambönd sem ganga betur með meiri samveru. Makamál 15. maí 2020 08:20
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. Makamál 14. maí 2020 21:00
Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð, besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. Makamál 14. maí 2020 20:00
Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Einhleypa vikunnar er engin önnur en söngkonan og sjarmatröllið Þórunn Antonía Magnúsdóttir. Makamál 13. maí 2020 20:00
Komu snilldarlega „út úr skápnum“ með hjálp TikTok Nýtt trend hefur skapast á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem fólk notar frumlegar og skemmtilegar leiðir til að koma „út úr skápnum“ og opinbera kynhneigð sína. Makamál 12. maí 2020 22:00
Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum „Þetta hefur verið algjör sprengja. Netsalan hefur stóraukist sem og salan í búðinni. Núna eru það pörin sem eru að kaupa mest.“ Þetta segir Emilía markaðsstjóri hjálpartækjaverslunarinnar Adams og Evu. Makamál 12. maí 2020 21:00
Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé á tímum COVID-19 og samkomubanns? Makamál heyrðu í nokkrum einhleypum einstaklingum og fengu að heyra hvað þau höfðu að segja um ástandið. Makamál 12. maí 2020 20:00
Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Rapparinn Eyjólfur Eyvindarson, sem er betur þekktur sem Sesar A, gaf kærustunni sinni frumlega afmælisgjöf á dögunum en hann fann nýverið ástina í örmum Ásdísar Þulu. Makamál 11. maí 2020 20:00
Móðurmál: „Þú veist hvað er best fyrir barnið þitt“ Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með kærasta sínum, einkaþjálfaranum Svavari Ingvarssyni. Makamál 4. maí 2020 20:00
Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Guðrún Helga Sörtveit og Steinar Örn Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn. Guðrún hvetur foreldra til að bera sig ekki saman við það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum hjá öðrum. Makamál 2. apríl 2020 21:00
Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. Makamál 6. mars 2020 12:00
Flestir Íslendingar byrja að stunda kynlíf á aldrinum 15 til 18 ára Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála byrja konur og karlar hér á landi að stunda kynlíf á svipuðum aldri. Makamál 28. febrúar 2020 10:00
Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. Makamál 17. febrúar 2020 14:00
10 staðreyndir í tilefni Valentínusardagsins Vissir þú að einstaklingar eyða að meðaltali 20.160 mínútum ævi sinnar í kossa? Makamál 14. febrúar 2020 15:15
Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Íslendingar hafa náð þeim árangri að vera með lægsta meðalaldurinn í könnun sem mældi á hvaða aldri íbúar landa byrja að stunda kynlíf. Makamál 7. febrúar 2020 20:45
Ekki fyrir fólk í leit að viðhaldi eða skyndikynnum Björn Ingi Halldórsson stofnandi síðunnar Makaleit segir að fólk á öllum aldri séu í leit að lífsförunaut, sá elsti 84 ára. Makamál 7. febrúar 2020 14:30