Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Hátíðarbrauð frá Ekvador

Einn pk. þurrger, 1/4 bolli sykur, 1/3 bolli volgt vatn, 6 eggjarauður, 1 tsk. vanilludropar, 1/2 tsk. raspaður sítrónubörkur, 1/2 tsk. salt, 2 til 3 bollar hveiti, 8 msk. mjúkt smjör, 1/3 bolli súkkat, 1/4 bolli dökkar rúsínur, 1/4 bolli ljósar rúsínur, 1 bolli hakkaðar pekanthnetur eða valhnetur, 2 msk. bráðið smjör.

Jól
Fréttamynd

Hálfmánar

Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Hér er uppskrift að þessum góðu hnoðuðu kökum.

Jól
Fréttamynd

Piparkökuhús

Það eru ekki jól hjá mörgum án þess að piparkökuhús sé bakað.

Jól
Fréttamynd

Alltaf fíkjuábætir á jólunum

Hjá mörgum er mesta tilhlökkunarefni jólanna að njóta veislufanga, enda beinlínis tilskipaður tími til að sleppa sér í lífsins lystisemdum. Á Hótel Holti ríkir skilningur á sætri þörf jólanna og þar eru galdraðar fram ómótstæðilegar unaðskrásir sem sóma sér vel að lokinni máltíð

Jól
Fréttamynd

Rjúpa líka í forrétt

Oddný Elín Magnadóttir, húsfrú á Kambsvegi, segir fjölskyldu sína fólk hefða. Í takt við það hefur hún í tólf ár haft grafna rjúpu í forrétt á aðfangadagskvöld.

Jól
Fréttamynd

Flatkökur

Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig.

Jólin
Fréttamynd

Gómsætur frómas

Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum.

Jól
Fréttamynd

Hafraský

Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur.

Jólin
Fréttamynd

Litla góða akurhænan

Akurhænu og granatepla er beggja getið í biblíunni og því við hæfi um jólaleitið. Leifur Kolbeinsson gefur hér uppskrift að akurhænu með gómsætu granatepli.

Jól
Fréttamynd

Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna

Allir í fjölskyldunni geta haft jafn gaman af því að borða og baka góðar smákökur hvort sem þeir eru níu ára eða níutíu og níu. Krakkar í heimilisfræðivali í 9. bekk í Rimaskóla fóru í jólagallan og bökuðu nokkrar fjölskylduvænar smákökusortir fyrir jólin.

Jól
Fréttamynd

Aðventudrykkir að ítölskum sið

Þeir sem á annað borð velta kaffi eitthvað fyrir sér vita að kaffi er ekki það sama og kaffi. Tinna Jóhannsdóttir í Kaffifélaginu lærði sína kaffilist af Ítölum, en ítalska kaffigerðarhefðin leggur mikið upp úr nákvæmni. Hér gefur hún upskrift að hinum fullkomna súkkulaðibolla, en laumar líka með öðrum uppskriftum að heitum og köldum drykkjum sem gott er að dreypa á á aðventunni.

Jól
Fréttamynd

Fuglar með hátíðarbrag

Á veitingahúsinu Gullfossi á Hótel Radisson 1919 starfa kokkar sem kunna ýmislegt fyrir sér þegar kemur að því að matreiða hátíðarfugla. Þeir félagar Jón Þór Gunnarsson og Torfi Arason gáfu okkur uppskriftir að sígildri pekingönd og gómsætum kalkúni.

Jól
Fréttamynd

Heimalagaður jólaís

Uppskriftin dugar fyrir sex til átta manns. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu á ísinn.

Jól
Fréttamynd

Jólavínarbrauð

Eygerður Sunna Arnardóttir sendi okkur uppskrift að jólavínarbrauði með glassúr.

Jól