Einföld hreindýrasteik Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat. Matur 15. apríl 2005 00:01
Nostrar við matargerðina Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður var settur út af sakramentinu eftir að hann eldaði fyrstu máltíðina handa konunni sinni. Hann fékk ekki að koma nálægt matseld í mörg ár á eftir, en nú er hann tekinn til við eldamennskuna á ný. Matur 15. apríl 2005 00:01
Kíkt í pottana hjá Dóra Þeir sem versla í Nettó í Mjódd um hádegisbil eða kvöldverðarleytið veita athygli öllum þeim fjölda sem raðar sér upp í horninu Hjá Dóra. Þar er seldur heitur matur og hann bókstaflega rýkur út. Hvað skyldi vera í pottunum? Matur 15. apríl 2005 00:01
Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. Matur 11. apríl 2005 00:01
Lífrænar vörur breiða úr sér Eftirspurn er orðin veruleg eftir lífrænt ræktaðri fæðu og hafa stórverslanir útbúið afmörkuð svæði fyrir þessar vörur. Matur 11. apríl 2005 00:01
Allt er gott með nógri sósu: Bernaisesósa og hnetusósa "Satay" Sósur eru sumum alger nauðsyn út á mat og "sósusjóndeildarhringur" landans hefur víkkað verulega með nýjum straumum í matargerð. Matur 11. apríl 2005 00:01
Stórverslun en líka hverfisbúð Um miðjan desember varð verslunin Nóatún við Hringbraut 121 eldi að bráð. Mikið tjón varð af völdum eldsins og innanstokksmunir brunnu til kaldra kola. Í vikunni fyrir páska opnaði nýtt og betra Nóatún eftir endurbætur sem stóðu mánuðum saman. Matur 31. mars 2005 00:01
Skemmtilegast að nýta afganga: Ítalskur kjúklingaréttur saltembocca Jóhannes Ásbjörnsson, sjónvarpsmaður og "annar helmingurinn" af "Simma og Jóa", er annálaður sælkeri þegar kemur að mat og matargerð. Matur 31. mars 2005 00:01
Stórverslun en líka hverfisbúð Um miðjan desember varð verslunin Nóatún við Hringbraut 121 eldi að bráð. Mikið tjón varð af völdum eldsins og innanstokksmunir brunnu til kaldra kola. Í vikunni fyrir páska opnaði nýtt og betra Nóatún eftir endurbætur sem stóðu mánuðum saman. Matur 31. mars 2005 00:01
Fagnaðarveisla eftir messu: Dásamlegur páskabröns Kristín Jónsdóttir og Valdimar Örnólfsson voru í eina tíð oftast á skíðum um páska, en nú eru þau heima og hafa það huggulegt. Kristínu finnst gaman að bjóða fólki heim og ekki síst í "brunch" á páskum. Matur 23. mars 2005 00:01
Lystugt nesti er lykilatriði: Samlokur og tortillurúllur Páskahelgin er kjörin til ferðalaga þegar veðrið leikur við landann. Hvort sem farið er lengra eða styttra þá er stór hluti af því að njóta frísins og ferðalagsins sá að hafa ljúfengan og þægilegan kost meðferðis. Matur 23. mars 2005 00:01
Kastró og trygglynda konan Jónína Tryggvadóttir er Kaffibarþjónn Íslands 2005 og á leiðinni til Seattle í Bandaríkjunum að keppa fyrir Íslands hönd í kaffigerð. Matur 23. mars 2005 00:01
Vistvænir íslenskir plómutómatar Plómutómatar eru kjötmeiri en venjulegir tómatar og henta því vel til matargerðar. Þeir eru nú ræktaðir árið um kring í Biskupstungum. Matur 17. mars 2005 00:01
Ertu með í mjólkurferð? Kátt er nú hjá öllum mjólkursvelgjum enda mjólkin víða seld á spottprís. Sumir gætu farið að dæmi Kleópötru og baðað sig upp úr mjólkinni en aðrir kjósa hana frekar innvortis. Mjólk má drekka á ýmsan hátt og hér eru nokkur tilbrigði. Matur 17. mars 2005 00:01
Parmaskinkuvafin og spergilfyllt kjúklingabringa með papriku og appelsínusósu Tveir íslenskir matreiðslunemar, Rúnar Þór Rúnarsson og Pétur Örn Pétursson, voru valdir matreiðslunemar ársins í keppni á Akureyri um síðustu helgi. Þeir keppa fyrir Íslands hönd í norrænni matreiðslunemakeppni sem haldin verður hér á landi að ári. Matur 17. mars 2005 00:01
Bragðgóð matarsýning Matvælasýningin Matur-inn 2005 verður haldin norðan heiða um helgina. Matur 11. mars 2005 00:01
Ólst upp við myndarskap í eldhúsi: Heitar perur með möndlukremi Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona hefur alltaf haft gaman af því að búa til eitthvað gott í gogginn, hvort sem það er matur eða kökur. Þrátt fyrir að Tosca eigi hug hennar allan þessa dagana þá gaf hún okkur uppskrift að fínasta eftirrétti. Matur 11. mars 2005 00:01
Hrísgrjónapílaf með saffran Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi Matur 11. mars 2005 00:01
Fjölskyldan hittist yfir grautnum Sigríður Helgadóttir hefur boðið fjölskyldunni í grjónagraut og meðlæti í hádeginu á miðvikudögum í mörg ár og tók við þeim sið af móður sinni. Í þessari viku féll reyndar samkvæmið niður vegna anna Sigríðar í leiklistinni en hún tekur þátt í tveimur sýningum Snúðs og Snældu þessa dagana, þar af annarri á miðvikudögum í Hveragerði. Matur 11. mars 2005 00:01
Staðgóðir og ljúffengir grautar Nú þegar mjólkin er ódýr eða jafnvel frí er upplagt að búa til graut úr henni, annaðhvort sem uppistöðu í snarlmáltíð eða sem eftirrétt. Matur 11. mars 2005 00:01
Hollar og einfaldar pítsur Í öllum pitsunum er hægt að nota hvaða uppskrift að botni sem er. Þess vegna er hægt að kaupa botn út í búð. Matur 5. mars 2005 00:01
Hjálpar konunni við eldamennskuna: Tagliolini með smokkfiski, sílí og hvítlauk Ef Bragi Ólafsson rithöfundur fengi að ráða væri alltaf fiskur í matinn. Hann miðlar okkur uppskrift að bragðgóðum og litríkum pastarétti með smokkfiski. Matur 5. mars 2005 00:01
Innihaldslýsingar ófullnægjandi Dæmi um 47% meiri sykur en sagt er til um á umbúðum. Matur 5. mars 2005 00:01
Unaðsleg önd í pönnukökum "Aromatic Crispy Duck" er einn vinsælasti rétturinn á asískum veitingahúsum í Evrópu. Hann er nú fáanlegur í fyrsta skipti hér á landi. Matur 5. mars 2005 00:01
Einfalt er best Á dögunum kallaði landbúnaðarráðherra til blaðamannafundar í veiðihúsinu við Laxá í Leirársveit, þar sem Ásta Björk Magnúsdóttir ræður ríkjum. Að beiðni ráðherra snaraði hún fram dýrindis hlaðborði þar sem allt hráefni var íslenskt, en tilefni fundarins var heimasala bænda á afurðum sínum Matur 25. febrúar 2005 00:01
Láttu öðrum líða vel "Mér finnst reyndar oft að ég eldi ágætan mat en ég myndi seint flokka mig sem listakokk," segir Bergþór, sem hefur eins og svo margir Íslendingar breytt um matarvenjur á undanförnum árum. "Ég forðast allt sem er hvítt eins og hvítan sykur og hveiti, en fylgi þó ekki of stífum reglum og svindla af og til. Matur 25. febrúar 2005 00:01