Eiður Smári reynir að halda andlitinu í fíflalátunum í Fantasy Football show | Sjáðu þáttinn Eiður Smári Guðjohnsen var aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þar var tekin fyrir lokaumferð riðlakeppninnar sem fer fram í kvöld og annað kvöld. Fótbolti 6. desember 2016 17:36
Eiður Smári kynntur inn með Víkingaklappinu Eiður Smári Guðjohnsen verður aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þá fer fram lokaumferð riðlakeppninnar. Fótbolti 5. desember 2016 18:56
Einn af þessum þremur verður kosinn besti leikmaður heims FIFA hefur tilkynnt það hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Fótbolti 2. desember 2016 15:10
Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. Fótbolti 29. nóvember 2016 17:00
Sara Björk og félagar óheppnar í Meistaradeildardrættinum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 25. nóvember 2016 13:00
Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. Fótbolti 24. nóvember 2016 13:31
Freistandi fyrir Messi að reyna að taka metið af Ronaldo í lokaumferðinni Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á Celtic í Meistaradeildinni í gærkvöldi en sigurinn þýðir að Barcelona er búið að tryggja sér sigur í sínum riðli. Fótbolti 24. nóvember 2016 11:00
Þetta eru liðin tólf sem hafa tryggt sig áfram í Meistaradeildinni | Sjáðu öll mörkin Tólf félög geta farið að undirbúa sig fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í febrúar og mars á næsta ári Fótbolti 24. nóvember 2016 09:00
Birkir byrjaði í Búlgaríu | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2016 22:15
Messi sá um Skotana | Sjáðu mörkin Barcelona lét tvö mörk duga þegar liðið sótti Celtic heim í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 0-2, Börsungum í vil. Fótbolti 23. nóvember 2016 22:15
Man City komið áfram eftir jafntefli við Gladbach | Sjáðu mörkin Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli við Borussia Mönchengladbach á útivelli í kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2016 22:00
Tvö sjálfsmörk þegar Arsenal og PSG skildu jöfn | Sjáðu mörkin Arsenal og Paris Saint-Germain skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates vellinum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðin eru áfram jöfn að stigum (11) á toppi riðilsins. Fótbolti 23. nóvember 2016 21:45
Sögulegur sigur Rostov á Bayern | Sjáðu mörkin FC Rostov braut blað í sögu félagsins í kvöld þegar það vann 3-2 sigur á Bayern München í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsti sigur Rostov í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 23. nóvember 2016 19:15
Myndband frá fjórtán marka metleiknum hjá KR og Feyenoord fyrir 47 árum KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fótbolti 23. nóvember 2016 16:15
Bar Messi saman við Loch Ness-skrímslið: Versta spurning sem ég hef fengið | Myndband Blaðamaður bar fram ótrúlega spurningu við Brendan Rodgers, stjóra Celtic í Skotlandi. Fótbolti 23. nóvember 2016 14:30
Fyrsti Meistaradeildarleikmaðurinn sem er fæddur eftir 2000 Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Fótbolti 23. nóvember 2016 14:00
Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. Fótbolti 23. nóvember 2016 11:00
Bale tæpur fyrir El Clasico Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. Fótbolti 23. nóvember 2016 07:30
Leikmaður PSG í farbanni Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 22. nóvember 2016 23:07
Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22. nóvember 2016 22:15
Benzema skaut Evrópumeisturunum áfram | Sjáðu mörkin Karim Benzema tryggði Real Madrid sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Sporting í Lissabon í kvöld. Fótbolti 22. nóvember 2016 22:00
Leicester komið áfram og búið að vinna riðilinn | Sjáðu mörkin Leicester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á Club Brugge á King Power vellinum í kvöld. Fótbolti 22. nóvember 2016 22:00
Spurs úr leik eftir tap í Monaco | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap fyrir Monaco á útivelli í kvöld. Fótbolti 22. nóvember 2016 21:45
Akinfeev fékk á sig mark í 42. Meistaradeildarleiknum í röð Ófarir rússneska markvarðarins Igors Akinfeev í Meistaradeild Evrópu halda áfram. Fótbolti 22. nóvember 2016 19:00
Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Enski boltinn 10. nóvember 2016 22:00
Enn á ný fara landsliðsverkefni illa með Arsenal-leikmann Alexis Sanchez, framherji Arsenal, meiddist á æfingu með landsliði Síle á dögunum en það fara tvennar sögur af því hversu alvarleg meiðslin eru. Fótbolti 9. nóvember 2016 16:45
Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 7. nóvember 2016 16:00
Sögulegur árangur Leicester í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir eiga enn þá eftir að fá á sig mark í Meistaradeildinni en liðið gerði markalaust jafntefli við FCK í gær kvöldi. Fótbolti 3. nóvember 2016 12:00
Legia og Real slógu upp keppni í flottum mörkum fyrir framan luktar dyr | Sjáðu mörkin Gareth Bale skoraði frábært mark í 3-3 jafntefli Legia Varsjá og Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 3. nóvember 2016 11:30
Skorar örar í Evrópu en Gerd Müller, Puskas og Messi Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvennu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þetta voru fyrstu mörk hans í Meistaradeildinni í sex ár. Fótbolti 3. nóvember 2016 10:30