Puyol missir af fyrri leiknum gegn PSG Carles Puyol, knattspyrnumaður Barcelona, verður sennilega fjarri góðu gamni í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en miðvörðurinn ku vera meiddur. Fótbolti 17. mars 2013 12:15
Puyol missir af leikjunum gegn PSG Carles Puyol verður frá næsta mánuðinn eftir að gömul hnémeiðsli tóku sig upp. Hann fór í aðgerð í gær. Fótbolti 16. mars 2013 12:45
Höness: Van Gaal heldur að hann sé pabbi guðs Uli Höness, forseti þýska félagsins Bayern München, hikaði ekki við að láta Louis van Gaal, fyrrum þjálfara liðsins, heyra það í viðtali við hollenska blaðið De Telegraaf. Það var svar Höness við því að Van Gaal montaði sig af því á dögunum að hann hefði lagt grunninn að góðu liði Bayern í dag með starfi sínu frá 2009 til 2011. Fótbolti 15. mars 2013 22:45
Glannaakstur Benzema kostaði hann bílprófið og væna sekt Karim Benzema má ekki keyra næstu átta mánuðina eftir að franski framherjinn hjá Real Madrid var dæmdur sekur fyrir glannaakstur. Benzema þarf því annaðhvort að sníkja far eða ráða sér bílstjóra fram á haustið. Fótbolti 15. mars 2013 17:30
Leonardo með bónorð í beinni Leonardo, íþróttastjóri franska liðsins Paris Saint Germain, var mættur í viðtöl eftir að í ljós kom að PSG mætir Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það var dregið fyrr í dag. Hann mun þó minnast dagsins fyrir annað. Fótbolti 15. mars 2013 16:45
Juventus mætir Bayern | Barcelona til Parísar Stærstu lið Evrópu sluppu ágætlega þegar að dregið var í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 15. mars 2013 09:17
Mourinho: Ronaldo getur gert eins og Giggs og Scholes Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir. Fótbolti 14. mars 2013 14:47
Sex leikmenn Bayern fengu falleinkunn hjá Bild Alls fengu sex leikmenn Bayern München falleinkun hjá þýska götublaðinu Bild fyrir frammistöðu sína gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 14. mars 2013 09:30
Meistaradeildarmörkin: Bayern slapp með skrekkinn Bayern München og Malaga tryggðu sér í kvöld síðustu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Dregið verður í átta liða úrslitin á föstudag. Fótbolti 13. mars 2013 22:46
Wenger: Vorum ótrúlega nálægt þessu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var stoltur af sínu liði sem vann flottan 0-2 sigur á Bayern München en er engu að síður úr leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 13. mars 2013 22:11
Þessi lið eru eftir í Meistaradeildinni Það verður ekkert enskt félag í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudag. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96. Fótbolti 13. mars 2013 22:07
Arteta: Við höfðum allir trú á verkefninu Leikmenn Arsenal voru að vonum svekktir eftir að hafa lagt Bayern München á útivelli í kvöld, 0-2, en þrátt fyrir það er liðið úr leik í keppninni. Fótbolti 13. mars 2013 21:55
Bobby Charlton: Bayern vinnur Meistaradeildina Knattspyrnugoðsögnin Bobby Charlton, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur mesta trú á Bayern München í Meistaradeildinni nú þegar lið hans er fallið úr keppni. Fótbolti 13. mars 2013 18:15
Frábær sigur Arsenal dugði ekki til Hetjuleg barátta leikmanna Arsenal í München í kvöld dugði ekki til þess að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal vann leikinn, 0-2, og rimman endaði 3-3. Bayern fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 13. mars 2013 15:28
Malaga afgreiddi Porto Malaga er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 2-0 sigur á heimavelli gegn Porto í kvöld. Malaga vinnur rimmuna, 2-1. Fótbolti 13. mars 2013 15:25
Arsenal: Sjö töp í síðustu átta útileikjum Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal síðustu ár þegar liðið er á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger mæta til München í kvöld þar sem þeir mæta Bayern München í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13. mars 2013 06:30
Tekst Arsenal að snúa taflinu við í München? Arsenal á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Þá sækir liðið Bayern München heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og þarf að vinna upp 3-1 tap frá því í fyrri viðureign liðanna. Fótbolti 13. mars 2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Barcelona með flugeldasýningu Barcelona bauð til veislu á heimavelli sínum í kvöld er liðið spilaði stórkostlegan fótbolta gegn AC Milan og vann 4-0 sigur. Fótbolti 12. mars 2013 22:59
Sneijder: Áttum þetta skilið Tyrkneska félagið Galatasaray er komið í átta liða úrslit eftir glæsilegan 2-3 útisigur á Schalke í stórskemmtilegum leik. Fótbolti 12. mars 2013 22:27
Pique: Höfðum alltaf trú á þessu Barcelona vann stórkostlegan 4-0 sigur á AC Milan í kvöld og komst áfram 4-2 samanlagt. Barcelona bauð upp á frábæra knattspyrnusýningu. Fótbolti 12. mars 2013 22:07
Galatasaray skellti Schalke Galatasaray er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 2-3, á Schalke í Þýskalandi. Tyrkneska liðið vinnur rimmuna 4-3 samanlagt. Fótbolti 12. mars 2013 19:00
Barcelona valtaði yfir Milan og komst áfram Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir glæsilegan 4-0 sigur á AC Milan. Börsungar þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Milan frá fyrri leik liðanna og það gerði liðið með glæsibrag. Fótbolti 12. mars 2013 15:20
Pistill: Rauða spjaldið ódýr afsökun Nú þegar mesta reiðin ætti að vera runnin af grjóthörðum stuðningsmönnum Manchester United eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku er ekki úr vegi að átta sig á því hvers vegna liðið féll úr keppni. Ósanngjarnt rautt spjald á Nani sem breytti gangi leiksins og batt enda á Evrópudraum United segja einhverjir. Ég get ekki verið sammála því. Enski boltinn 12. mars 2013 07:30
Brekka fyrir Barcelona Tveir leikir fara fram í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Schalke tekur á móti Galatasaray en fyrri leikur liðanna fór 1-1. Barcelona hefur aftur á móti verk að vinna gegn AC Milan þar sem liðið tapaði fyrri leiknum, 2-0. Börsungar hafa misst fótanna undanfarnar vikur en leikmenn hafa ekki gefist upp. Fótbolti 12. mars 2013 06:00
Iniesta: Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur Barcelona bíður mikil brekka annað kvöld er liðið þarf að vinna upp tveggja marka forskot AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 11. mars 2013 22:00
Ribery ekki með gegn Arsenal Arsenal á gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Meistaradeildinni á miðvikudag. Þá sækir liðið Bayern München heim með 3-1 tap á bakinu eftir fyrri leikinn. Fótbolti 11. mars 2013 16:00
Cakir: Það var rétt hjá mér að reka Nani af velli Tyrkneski dómarinn Cuneyt Cakir hefur nú tjáð sig um rauða spjaldið sem hann gaf Nani, leikmanni Man. Utd, í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 8. mars 2013 14:30
Hafði áhyggjur af tyrkneska dómaranum fyrir leikinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig örlítið um tyrkneska dómarann Cuneyt Cakir á sínum fyrsta blaðamannafundi sínum eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8. mars 2013 10:34
Fetar Rooney sömu slóð og þeir Beckham og Van Nistelrooy? Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. Enski boltinn 8. mars 2013 09:45
Rio ekki refsað fyrir dómara-klappið Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, verður ekki refsað af UEFA fyrir hegðun sína eftir tapleik United á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski miðvörðurinn var afar pirraður út í dómarann eftir leikinn. Fótbolti 7. mars 2013 12:35