Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pjanic: Megum ekki slaka á

    „Sigurinn var verðskuldaður miðað við þróun leiksins. Þetta voru virkilega góð úrslit fyrir okkur en við megum alls ekki slaka á í seinni leiknum," segir Miralem Pjanic, hinn skemmtilegi nítján ára miðjumaður Lyon.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rooney tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea

    Áföllin dundu yfir Man. Utd á lokamínútunni á Allianz Arena í kvöld. Nokkrum sekúndum áður en Bayern skoraði sigurmarkið meiddist Wayne Rooney á ökkla og haltraði af velli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Iniesta ekki með gegn Arsenal

    Andres Iniesta getur ekki leikið með Barcelona gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann meiddist í sigurleik Börsunga gegn Mallorka í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bæjarar óttast Wayne Rooney

    Franz Beckenbauer, forseti þýska liðsins FC Bayern, segir að hans lið óttist Wayne Rooney í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bæjarar leika gegn Englandsmeisturum Manchester United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sir Alex: Eigum góða möguleika

    Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið eigi góða möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. Liðið mætir FC Bayern í átta liða úrslitum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rummenigge: Man Utd sigurstranglegra

    Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir að hans menn eigi erfitt en skemmtilegt verkefni fyrir höndum að mæta Manchester United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Í beinni: Meistaradeildardrátturinn

    Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55.

    Fótbolti