Í beinni í dag: Dregið í Evrópukeppnum, pílukast og jólaþáttur Seinni bylgjunnar Dagskráin á sportrásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag. Sport 16. desember 2019 06:00
„Myndi skrifa undir það núna að mæta þeim í úrslitaleiknum“ Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, segir að hann vilji gjarnan mæta sínum gömlu félögum í Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þetta tímabilið. Fótbolti 13. desember 2019 17:15
Staðfestir viðræður við Liverpool Íþróttastjóri Red Bull Salzburg, Christoph Freund, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Liverpool um sölu á miðjumanninum Takumi Minamino. Fótbolti 12. desember 2019 12:50
Fauk í Ronaldo eftir að áhorfandi hljóp inn á völlinn og greip í hann | Myndband Portúgalinn var ekki sáttur með áhorfanda sem hljóp inn á völlinn eftir leik Juventus gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í gær. Fótbolti 12. desember 2019 11:00
Liverpool og Man. City geta bæði mætt Real Madrid í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú er því ljóst hvaða sextán félög verða í pottinum á mánudaginn þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. desember 2019 10:00
Sterling setti upp skemmtilegan svip og var fljótur á Twitter: „Phil Jones yrði stoltur“ Manchester City vann þægilegan sigur á Dinamo Zagreb er liðin mættust í Króatíu í gær en Englandsmeistararnir höfðu betur 4-1. Þeir voru fyrir leikinn komnir áfram í næstu umferð. Enski boltinn 12. desember 2019 08:30
„Enginn vill mæta Liverpool“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið vilji mæta Bítlaborgarliðinu er dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun. Enski boltinn 12. desember 2019 08:00
Atletico áfram, Ronaldo á skotskónum og markaveisla hjá PSG | Úrslitin og lokaniðurstaðan í riðlunum Atletico Madrid varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar er liðið vann 2-0 sigur á Lokomotiv Moskvu í kvöld. Fótbolti 11. desember 2019 22:00
Mourinho tapaði í Bæjaralandi Jose Mourinho tapaði sínum öðrum leik sem stjóri Tottenham er hann sá lærisveina sína tapa gegn Bayern Munchen, 3-1, er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 11. desember 2019 21:45
Gabriel Jesus með þrennu í öruggum sigri Man. City | Atalanta í 16-liða úrslit Manchester City og Atalanta áfram upp úr C-riðlinum. Fótbolti 11. desember 2019 20:00
Rekinn í annað skiptið eftir fjögurra marka sigur Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann. Fótbolti 11. desember 2019 18:00
Sportpakkinn: 556 dagar Carlo Ancelotti hjá Napoli Carlo Ancelotti missti starfið sitt hjá ítalska félaginu Napoli í gær þrátt fyrir 4-0 stórsigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði tíma Carlo Ancelotti og viðbrögð leikmanna Napoli við brottrekstri hans. Fótbolti 11. desember 2019 16:45
Klopp skilur ekki hvernig Salah klikkaði á hinum færunum Mohamed Salah skoraði magnað mark þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Red Bull Salzburg í gær og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Knattspyrnustjóri Liverpool vildi hins vegar tala um öll dauðafærin sem Egyptinn klúðraði í leiknum. Fótbolti 11. desember 2019 16:00
Klopp bað túlkinn sem hann skammaði afsökunar Þjóðverjinn baðst afsökunar á blaðamannafundi eftir leik Liverpool og Reb Bull Salzburg í gær. Fótbolti 11. desember 2019 14:30
Sleginn í eyrað af samherja í fagnaðarlátum | Myndband Ferrán Torres, leikmaður Valencia, fékk högg á eyrað frá samherja sínum, Gabriel, í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11. desember 2019 12:30
De Jong gat ekki leynt vonbrigðum sínum er hann sá stöðu Ajax | Myndband Eftir því var tekið á San Siro í gær að hollenska ungstirnið Frenkie de Jong fylgdist grannt með stöðu mála hjá sínu gamla félagi, Ajax, eftir leik. Fótbolti 11. desember 2019 10:30
Yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar Undrabarn Barcelona skrifaði söguna enn á ný upp á nýtt í gær er hann skoraði gegn Inter í Meistaradeildinni. Fótbolti 11. desember 2019 09:30
Í beinni í dag: Meistaradeildin, forsetabikarinn og íslenskur körfubolti Nóg um að vera á sportrásunum í dag og kvöld. Sport 11. desember 2019 06:00
Chelsea og Dortmund áfram en Ajax úr leik | Öll úrslit kvöldsins og lokastaðan í riðlunum Fótbolti 10. desember 2019 22:00
Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. desember 2019 20:35
100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10. desember 2019 20:00
Liverpool þriðja árið í röð í leik upp líf eða dauða á lokadegi riðlakeppni Meistaradeildarinnar Liverpool hefur farið alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar undanfarin tvö tímabil en í bæði skiptin þurfti liðið að ná í úrslit í lokaleik riðlakeppninnar. Liverpool liðið er í sömu stöðu í kvöld en þarf nú að klára dæmið á útivelli en árin á undan fór umræddur leikur fram á Anfield. Fótbolti 10. desember 2019 15:30
Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. Enski boltinn 10. desember 2019 14:00
Norðmaðurinn ætlar að enda Meistaradeildarvonir Liverpool í kvöld með bros á vör Norðmaðurinn Erling Braut Håland hefur skotist á stjörnuhimininn eftir frammistöðu sína í Meistaradeildinni á þessu tímabili og leikmenn Liverpool þurfa heldur betur að passa sig á honum í kvöld. Fótbolti 10. desember 2019 09:30
Það sem ensku liðin þurfa að gera í dag til að komast áfram í Meistaradeildinni Tottenham og Manchester City eru bæði búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þriðjudagurinn 10. desember er aftur á móti leikur upp á líf eða dauða fyrir hin tvö ensku liðin í keppninni, Liverpool og Chelsea. Enski boltinn 10. desember 2019 08:30
Í beinni í dag: Úrslitaleikur hjá Evrópumeisturunum Úrslitin ráðast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en síðasta umferðin í riðlum E, F, G og H fer fram í dag. Fótbolti 10. desember 2019 06:00
Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 5. desember 2019 15:15
Forseti UEFA: Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa dagana Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. Fótbolti 4. desember 2019 12:00
Leikmenn Tottenham tóku vel á móti boltastráknum „hans“ Jose Mourinho Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur "aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Enski boltinn 2. desember 2019 14:30
Gullknötturinn krýndur í kvöld | Stoltur Van Dijk Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld. Enski boltinn 2. desember 2019 10:30