Liverpool fór með liðið í sex daga æfingaferð til Spánar Liverpool liðið eyðir næstu sex dögum á Spáni þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Tottenham. Enski boltinn 20. maí 2019 14:15
Guardiola: Þrennan erfiðari en Meistaradeildin Pep Guardiola segir erfiðara að vinna þrennuna á Englandi heldur en að vinna Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 19. maí 2019 06:00
Tottenham ósátt vegna sektar Barcelona Tottenham hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna sektarinnar sem UEFA gaf Barcelona fyrir hegðun öryggisvarða á leik liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 18. maí 2019 23:30
Úlfarnir í Evrópu í fyrsta skipti í nærri fjörutíu ár Stuðningsmenn Manchester City fögnuðu ákaft þegar þeirra menn unnu öruggan sigur á Watford í bikarúrslitunum á Wembley í dag. Þeir voru hins vegar ekki þeir einu sem fögnuðu sigri City. Enski boltinn 18. maí 2019 21:45
Hegerberg með þrennu og Lyon Evrópumeistari fjórða árið í röð Lyon varði Evrópumeistaratitil sinn með öruggum sigri á Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. maí 2019 18:09
Pochettino þarf ekki að taka út bann í úrslitaleiknum Mauricio Pochettino verður á hliðarlínunni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 1. júní. Hann verður hins vegar á skilorði hjá UEFA í eitt ár. Fótbolti 17. maí 2019 20:55
Guardiola sagði leikmönnum sínum ekki að gleyma heldur lifa með sársaukanum Pep Guardiola og lærisveinar hans unnu enska meistaratitilinn um síðustu helgi og geta bætt við öðrum titli á morgun þegar þeir spila til úrslita í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 17. maí 2019 09:00
Stuðningsmenn Liverpool og Spurs vilja fá fleiri miða Aðeins 25 prósent miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar fara til stuðningsmanna Liverpool og Tottenham og því hafa stuðningsmannafélög beggja liða biðlað til styrktaraðila keppninnar að gefa frá sér miða. Fótbolti 16. maí 2019 11:00
Dómarinn sem gaf Man. United VAR-víti í París dæmir úrslitaleikinn í ár Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Fótbolti 15. maí 2019 12:30
Manchester City heldur fram sakleysi sínu Forráðamenn Manchester City mótmæla ásökunum gegn félaginu og halda fram sakleysi sínu í brotum á rekstrarreglum UEFA. Enski boltinn 14. maí 2019 15:30
Arsenal eða Man Utd gætu fengið sæti Manchester City í Meistaradeildinni Manchester City fagnaði vel um helgina en aðeins degi eftir sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni bárust fréttir af því að Meistaradeildarsæti liðsins væri í hættu. Enski boltinn 14. maí 2019 11:00
Vilja City í bann frá Meistaradeildinni Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. Enski boltinn 14. maí 2019 06:00
Enskt vor eins og það hefur aldrei sést áður í sögu fótboltans Ensku liðin Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal komust öll í úrslitaleik í Evrópukeppni í ár og skrifuðu með því nýjan kafla í sögu Evrópukeppnanna. Enski boltinn 10. maí 2019 16:30
Slegnir út af Liverpool í Meistaradeildinni svo Suarez var sendur strax í aðgerð Luis Suarez er á meiðslalistanum. Fótbolti 10. maí 2019 06:00
Stjóri Arsenal seldi Lucas Moura til Tottenham Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan. Enski boltinn 9. maí 2019 23:30
Lucas Moura aðeins sá tíundi í sögunni sem fær tíu hjá L'Equipe Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Fótbolti 9. maí 2019 16:30
Lýsendurnir í Liverpool-útvarpinu misstu sig algjörlega Liverpool liðið framkallaði sannkallað fótboltakraftaverk þegar liðið vann 4-0 sigur á Barcelona á þriðjudagskvöldið og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Enski boltinn 9. maí 2019 15:00
Moura grét eftir að hafa hlustað á brasilíska lýsingu af sigurmarkinu | Myndband Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Fótbolti 9. maí 2019 14:30
Fimm prósent miða sem Liverpool fær á úrslitaleikinn kosta 82 þúsund krónur stykkið Það verður örugglega barist um miðana hjá stuðningsmönnum Liverpool og Tottenham en félögin fá bæði tæplega sautján þúsund miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í Madrid 1. júní næstkomandi. Enski boltinn 9. maí 2019 12:00
Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. Enski boltinn 9. maí 2019 11:00
Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. Enski boltinn 9. maí 2019 09:00
Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. Fótbolti 8. maí 2019 22:00
Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. Fótbolti 8. maí 2019 21:55
Eriksen vonar að það verði reist stytta af Moura Daninn var í skýjunum í leikslok. Fótbolti 8. maí 2019 21:35
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. Fótbolti 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. maí 2019 21:00
Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. Lífið 8. maí 2019 15:30
Leikmenn Liverpool áttu sumir erfitt með sig í klefanum eftir leikinn | Myndband Það voru miklar tilfinningar í gangi meðal leikmanna Liverpool liðsins eftir ótrúlegan endurkomusigur á stórliði Barcelona á Anfield í gærkvöldi. Enski boltinn 8. maí 2019 14:00
Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. Enski boltinn 8. maí 2019 13:00
Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. Enski boltinn 8. maí 2019 12:30