MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars

Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson.

Sport
Fréttamynd

Einblíni bara á hvað ég ætla að gera inn í hringnum í kvöld

Gunnar Nelson snýr aftur inn í UFC-hringinn í nótt þegar hann mætir hinum brasilíska Alex Olivera í Tor­onto. Gunnar hefur ekkert barist í sautján mánuði en virðist vera í toppstandi og tilbúinn að takast á við brasilíska kúrekann. Hann kveðst vera meðvitaðri um það ef andstæðingar hans reyna augnpot.

Sport
Fréttamynd

Gunnar er orðinn að skrímsli

John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, trúir því varla hvað skjólstæðingur hans er kominn í gott líkamlegt form fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti

Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari.

Sport
Fréttamynd

Kavanagh lentur í Toronto

John Kavanagh, þjálfari Gunnars og Conor McGregor, kom til Toronto í gærkvöldi og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari á morgun.

Sport
Fréttamynd

Oliveira: Ætla að rota Gunnar í fyrstu lotu

Það vantaði nákvæmlega ekkert upp á sjálfstraustið hjá Alex Oliveira er við hittum hann í gær og engu líkara en hann búist við auðveldum bardaga. Hann var mjög slakur á því og dansaði um tíma í viðtalinu.

Sport
Fréttamynd

Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli

Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu.

Sport