MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Tumenov hættur hjá UFC

Síðasti andstæðingur Gunnars Nelson í UFC-bardaga, Albert Tumenov, er hættur hjá UFC og samdi við rússneskt bardagasamband.

Sport
Fréttamynd

Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja

Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 209 hleypur Daniel Cormier, heimsmeistari í léttþungavigt, brjálaður á eftir Khabib Nurmagomedov sem keppir um bráðabirgðabeltið í léttvigt um helgina.

Sport
Fréttamynd

Hvað er Ronda að meina?

Ronda Rousey lætur ekki mikið fyrir sér fara á samfélagsmiðlum en þegar hún gerir það fer allt af stað.

Sport
Fréttamynd

Ronda gestaleikari í Blindspot

UFC-stjarnan Ronda Rousey verður mætt á Stöð 2 í maí þar sem hún verður í gestahlutverki í þættinum vinsæla, Blindspot.

Sport