Conor á von á barni og vill hlut í UFC: „Ég vil fá það sem ég á skilið ef ég á að koma aftur“ Conor McGregor ætlar að taka sér frí frá UFC nema að hann fái eignarhlut í UFC. Sport 14. nóvember 2016 11:00
Fyrrum meistari dregur sig í hlé Miesha Tate, fyrrum meistari í bantamvigt, tilkynnti að hún væri hætt eftir að hafa tapað fyrir Raquel Pennington á UFC 205 í nótt. Sport 13. nóvember 2016 14:30
Sjáðu rothöggið hjá Conor | Myndband Conor McGregor braut blað í sögu UFC í nótt þegar hann varð meistari í léttvigt eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 í Madison Square Garden í New York. Sport 13. nóvember 2016 13:15
Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt? Stórskostlegt viðtal Joe Rogan við Conor McGregor eftir sigur hans í UFC 205 í nótt. Sport 13. nóvember 2016 09:29
Conor McGregor tvöfaldur meistari UFC 205 fór fram í nótt þar sem Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez. Þar með er McGregor léttvigtar- og fjaðurvigtarmeistari UFC. Sport 13. nóvember 2016 07:27
Getur Conor komist á spjöld sögunnar með sigri á sögulegu bardagakvöldi? Conor McGregor mætir Eddie Alvarez í kvöld á UFC 205. Með sigri getur Conor McGregor gert nokkuð sem engum öðrum hefur áður tekist – að vera meistari í tveimur flokkum á sama tíma. Sport 12. nóvember 2016 15:45
Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. Sport 12. nóvember 2016 14:00
UFC 205: Getur Woodley stöðvað karate strákinn? UFC 205 fer fram í kvöld í Madison Square Garden í New York. Um er að ræða risabardagakvöld þar sem þrír titilbardagar fara fram og er m.a. barist um veltivigtartitilinn. Sport 12. nóvember 2016 13:30
Conor í taugastríði við veltivigtarmeistarann Óvenjuleg uppákoma, bæði baksviðs og á Twitter, eftir vigtunina fyrir UFC 205 í New York í gær. Sport 12. nóvember 2016 12:04
Írska peningavélin Conor McGregor Aðfararnótt sunnudagsins munu Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins í sögulegri viðureign en þetta bardagakvöld er það fyrsta sem UFC samtökin halda í New York fylki. Einnig gæti írinn kjaftfori staðið uppi með tvö meistarabelti eftir bardagann. Hér verður leið hans að þessum tímamótum rakin. Sport 12. nóvember 2016 09:00
Conor og Alvarez náðu þyngd Vigtun fyrir UFC 205 bardagakvöldið í New York fór fram í kvöld. Sport 11. nóvember 2016 23:18
Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Ítarleg umfjöllun í USA Today tengingar Conor McGregor við Ísland. Írinn klæddist íslensku landsliðstreyjunni á meðan EM stóð í sumar. Sport 11. nóvember 2016 13:00
Allt brjálað á blaðamannafundi Conors: Reyndi að kasta stól í Alvarez og stal beltinu hans Conor McGregor mætti í minkapels á blaðamannafundinn fyrir UFC 205 sem fram fer á laugardagskvöldið en eins og oftast varð allt tryllt. Sport 11. nóvember 2016 09:00
Risvandamál varð þeim besta að falli UFC-stjarnan Jon Jones fær eins árs keppnisbann fyrir að nota menguð lyf sem hjálpaði honum í kynlífinu. Sport 8. nóvember 2016 09:00
Gunnar Nelson byrjaður að æfa aftur og vill mæta Dong snemma á næsta ári Vill mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim sem fyrst á næsta ári eftir að þurfa að hætta við bardagann í Belfast vegna meiðsla. Sport 7. nóvember 2016 08:30
Aldo verður neyddur til að berjast Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. Sport 2. nóvember 2016 12:30
Ronda hættir bráðum í UFC: „Næsti bardagi klárlega einn af mínum síðustu“ Ronda Rousey gagnrýnd fyrir að vera komin með annan fótinn út um UFC-dyrnar tveimur vikum fyrir endurkomuna í búrið. Sport 2. nóvember 2016 11:30
Conor: Þið gerið ekki annað en að væla og skæla Margir af bardagaköppunum í UFC kvarta yfir því að Conor McGregor fái of mikið borgað og sé ekkert nema kjafturinn. Sport 1. nóvember 2016 11:00
Gunnar hreifst af frammistöðu Conor Segir að Írinn hafi staðið árás Nate Diaz af sér og verið verðskuldaður sigurvegari. Sport 27. október 2016 11:30
Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. Sport 26. október 2016 16:29
Gunnar Nelson: „Ég var alveg niðurbrotinn“ UFC staðfesti í gær að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast í næsta mánuði en hann er meiddur á ökkla. Sport 26. október 2016 06:00
Sjáðu þegar Gunnar Nelson meiddist í Dyflinni | Myndband Gunnar Nelson getur ekki barist í Belfast 19. nóvember gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim vegna meiðsla. Sport 25. október 2016 16:00
Gunnar Nelson biðst afsökunar: „Ég sný fljótlega aftur og betri en nokkru sinni fyrr“ Bardagakappinn þurfti að hætta við aðalbardaga kvöldsins 19. nóvember í Belfast vegna meiðsla. Sport 25. október 2016 15:30
UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. Sport 25. október 2016 09:21
Conor McGregor sýnir heiminum sérsmíðaðan iPhone 7 - Mynd UFC stjarnan Conor McGregor birtir skemmtilega mynd af sér á Instagram þar sem hann leyfir fylgjendum sínum að sjá nýjan iPhone 7 síma sem hann lét sérsmíða fyrir sig. Sport 23. október 2016 23:15
Gunnar mun ekki berjast í Belfast Ekkert verður af bardaga Gunnars Nelson og Dong Hyun Kim í Belfast þar sem Gunnar okkar er meiddur. Sport 21. október 2016 22:26
Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. Sport 20. október 2016 22:45
Conor var ekki boðið í afmælið hjá J-Lo en mætti samt og sló í gegn Jennifer Lopez reif írska vélbyssukjaftinn á dansgólfið þegar hann mætti óboðinn í afmælið hennar. Sport 19. október 2016 13:30
Spenntir fyrir bardaga Gunnars: „Þetta er bardagi sem Gunnar á að vinna“ Gunnar Nelson berst gegn Dong Hyun Kim í Belfast 19. nóvember. Sport 19. október 2016 10:45
Mousasi: Conor er þroskaheftur UFC-bardagakappinn Gegard Mousasi er ekki í aðdáendaklúbbi Conor McGregor og vandar Íranum ekki kveðjurnar. Sport 18. október 2016 23:15