Mikael vann fyrsta bardagann sinn á heimsbikarmótinu Mikael Leó Aclipen vann sinn fyrsta bardaga á heimsbikarmóti áhugamanna í MMA í Prag í Tékklandi. Sport 8. september 2021 12:31
Conor sagðist vilja borða börnin hans Khabibs Í færslu á Twitter, sem hann hefur nú eytt, sagðist Conor McGregor vilja borða börn Khabibs Nurmagomedov. Sport 6. ágúst 2021 11:01
Undradrengurinn ældi út um allt eftir vigtun Bardagakappinn Stephen Thompson, eða Wonderboy eins og hann er jafnan kallaður, lenti í vandræðalegu atviki eftir vigtunina fyrir UFC 264. Sport 21. júlí 2021 14:31
Búinn að fá sig fullsaddan af stælunum í Conor: „Þetta var dýrsleg hegðun“ Stælarnir í Conor McGregor fyrir bardagann gegn Dustin Poirier fóru í taugarnar á mörgum, meðal annars þjálfaranum Firas Zahabi sem skilur ekki hvernig fólk getur enn stutt við bakið á Íranum. Sport 19. júlí 2021 14:16
Segir að Conor ætti að reka Kavanagh Michael Bisping leggur til að Conor McGregor skipti um þjálfara eftir tapið fyrir Dustin Poirier í UFC 264 um helgina. Sport 15. júlí 2021 13:31
Khabib kominn með upp í kok af Conor og segir hann útbrunninn Khabib Nurmagomedov er búinn að fá nóg af Conor McGregor. Hann segir að Írinn sé búinn að vera og UFC eigi að hætta styðja hann. Sport 13. júlí 2021 08:31
Conor segir að sigur Poiriers hafi verið ólöglegur Conor McGregor segir að ósigur sinn gegn Dustin Poirier um helgina hafi verið ólögmætur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í bardaganum. Sport 12. júlí 2021 13:00
Brotinn ökkli og tap hjá McGregor Írski bardagakappinn Conor McGregor tapaði fyrri Bandaríkjamanninum Dustin Poirier er þeir mættust í UFC, blandaðar bardagalistir, í nótt. Poirier hafði betur þar sem Conor ökklabrotnaði í fyrstu lotu. Sport 11. júlí 2021 11:00
UFC-stjarna skorar á Kim Kardashian í bardaga UFC-stjarnan Amanda Nunes hefur skorað á raunveruleikastjörnuna og laganemann Kim Kardashian í bardaga. Sport 10. júní 2021 11:00
Fær meira fyrir að boxa við YouTube-stjörnu en fyrir alla UFC-bardagana Tyron Woodley fær hærri upphæð fyrir að mæta YouTube-stjörnunni Jake Paul í boxbardaga en fyrir alla bardaga sína í UFC. Sport 3. júní 2021 11:00
Conor McGregor: Ég gæti gert stóra hluti hjá Man United Írski bardagakappinn Conor McGregor hefur áhuga á því að kaupa Manchester United en það er hins vegar ólíklegt að Glazer fjölskyldan vilji selja. Enski boltinn 11. maí 2021 10:01
Gríðarlegur stærðarmunur þegar Fjallið slóst við Gunnar Nelson Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Mjölni á dögunum til þess að slást við Gunnar Nelson og hann tók æfinguna líka upp fyrir fylgjendur sína Sport 11. maí 2021 09:01
Lovren entist aðeins í fimmtíu sekúndur í búrinu Dejan Lovren, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er betri í fótbolta en í blönduðum bardagalistum. Það kom bersýnilega í ljós á dögunum. Fótbolti 23. mars 2021 17:30
Hneig tvisvar niður í vigtun UFC bardagakonan Julija Stoliarenko hneig niður á vigtinni fyrir bardaga hennar gegn Juliu Avila. Bardaganum hefur verið aflýst og forsvarsmenn segja það vera vegna vandræða í niðurskurði. Sport 20. mars 2021 13:01
„Khabib er hundrað prósent hættur“ Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er formlega hættur í UFC. Þetta staðfesti forseti UFC, Dana White, á Twitter-síðu sinni. Sport 19. mars 2021 18:45
„Ljónynjan er alltaf hættuleg en þegar hún er orðin móðir þá getur enginn stoppað hana“ 32 ára brasilísk bardagakona hefur algjöra yfirburði í sínum þyngdarflokki í UFC og hún varar aðrar við því að fjölgun í fjölskyldunni hennar boði bara eitt. Sport 8. mars 2021 10:30
Sjáðu tilkomumikið myndband frá Collab-glímunni Collab-glíman fór fram í Mjölni á föstudagskvöldið. Þar áttust margir af okkar fremstu glímuköppum við. Sport 24. febrúar 2021 17:01
Átta ofurglímur í beinni annað kvöld Á morgun, 19. febrúar, verður Collab glíman haldin í Mjölni. Um er að ræða átta skemmtilegar ofurglímur sem sýndar verða í beinni útsendingu á YouTube og á Vísi. Sport 18. febrúar 2021 15:46
Khabib skoraði á Dana í beinni frá Camp Nou Þrátt fyrir að halda með erkifjendum Barcelona í Real Madrid þá hefur UFC-bardagakappinn skorað á forseta UFC, Dana White, að fá að berjast fyrir framan hundrað þúsund manns á Nou Camp, heimavelli Börsunga. Sport 18. febrúar 2021 07:00
Leggur Conor McGregor enn illa bólginn eftir bardagann við Poirier Við höfum heyrt talað um akkilesarhæl en kannski er líka hægt að tala um „akkilesarlegg“ hjá írska bardagamanninum Conor McGregor eftir frekar óvænt tap í síðasta bardaga. Sport 5. febrúar 2021 09:01
Gunnar segir að Ponzinibbio sé drullusokkur og svindlari Gunnar Nelson segist vera í góðu formi en hann þurfi að fara í gegnum æfingabúðir til að vera tilbúinn í næsta bardaga. Sport 27. janúar 2021 07:00
Óvænt tap hjá Conor í nótt Conor McGregor átti sína þriðju endurkomu í UFC í nótt þegar hann mætti Dustin Poirier í hringnum. Sport 24. janúar 2021 13:47
John Kavanagh: Gunnar Nelson hefur bætt á sig massa og vill berjast í mars Það styttist í næsta bardaga hjá Gunnari Nelson ef marka má það sem John Kavanagh var að tala um á blaðamannafundi á vegum UFC. Sport 22. janúar 2021 11:16
Conor McGregor: Stríðinu á milli mín og Khabib er ekki lokið Conor McGregor er enn að hugsa um annan bardaga á móti Khabib Nurmagomedov þótt að hann viðurkenni að líkurnar, á slíkum draumabardaga fyrir margra, séu að minnka. Sport 22. janúar 2021 08:30
Poirier vill blóðugan bardaga við Conor á UFC 257 UFC bardagakappinn Dustin Poirier vonast eftir blóðugum bardaga við Conor McGregor er þeir mætast á UFC 257 sem fer fram 23. janúar. Sport 9. janúar 2021 13:31
Segir að Khabib hafi fengið 12,7 milljarða tilboð Umboðsmaður rússneska bardagamannsins Khabib Nurmagomedov hefur nú opinberað rosalegt tilboð sem skjólstæðingur hans fékk nýverið. Sport 7. janúar 2021 10:01
Khabib snýr ekki aftur nema UFC borgi hundrað milljónir dollara Khabib Nurmagomedov er hættur í UFC. Nema að það komi alvöru seðlar á borðið fyrir framan hann. Sport 4. desember 2020 16:01
Það missti enginn andlitið við að lesa nýjustu tilkynningu McGregor Írski bardagamaðurinn Conor McGregor er kominn með bardaga við Bandaríkjamann í janúar. Sport 20. nóvember 2020 07:30
Sér eftir því að hafa leyft Anderson Silva að berjast Forseti UFC segir að það hafi verið mistök að leyfa Anderson Silva að keppa sinn síðasta bardaga um helgina. Sport 2. nóvember 2020 14:00
Khabib fékk hjartnæma kveðju frá Conor í gær Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. Sport 25. október 2020 11:01