Magnaður sigur Golden State og meistararnir í lokaúrslitin Mæta LeBron James og Cleveland Cavaliers í lokaúrslitunum fjórða árið í röð. Körfubolti 29. maí 2018 07:30
Þjálfari Cleveland Cavaliers: Besti leikur LeBrons á ferlinum LeBron James á að baki margar rosalegar frammistöður á löngum og glæsilegum ferli sínum í NBA-deildinni og hann bætti einum við í nótt þegar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar fjórða árið í röð. Körfubolti 28. maí 2018 17:15
Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. Körfubolti 28. maí 2018 11:30
LeBron í úrslit áttunda árið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Boston Celtics í oddaleiknum í Boston. Körfubolti 28. maí 2018 07:03
Golden State náðu í oddaleik Meistararnir í Golden State Warriors knúðu fram oddaleik þegar liðið sigraði Houston Rockets með 29 stiga mun. Körfubolti 27. maí 2018 09:00
LeBron James með 46 stig þegar Cleveland knúði fram oddaleik Með sigrinum jafnaði Cleveland einvígi liðanna og fer oddaleikur fram í Boston næsta sunnudag. Körfubolti 26. maí 2018 09:00
Gordon tryggði Houston sigurinn og forystuna Houston Rockets komst í forystu gegn Golden State Warriors í úrslitum vesturdeildar NBA deildarinnar í nót. Houston getur slegið ríkjandi meistara úr keppni með sigri í Oakland aðfaranótt sunnudags. Körfubolti 25. maí 2018 07:15
Celtics tók forystuna á ný Boston Celtics endurheimti forystuna í úrslitum austurdeildarinnar í nótt með 96-83 sigri á Cleveland á heimavelli. Körfubolti 24. maí 2018 06:47
Houston jafnaði metin í spennutrylli Houston Rockets jafnaði einvígið við Golden State Warriors í úrslitum vesturdeildar í nótt þegar liðin mættust í fjórða sinn á heimavelli Golden State í Oakland. Körfubolti 23. maí 2018 06:52
Cleveland jafnaði með stórleik LeBron LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Cleveland Cavaliers þegar liðið jafnaði úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Cavaliers vann leikinn 111-102 og er staðan í einvíginu jöfn 2-2. Körfubolti 22. maí 2018 06:48
Golden State með stórsigur á Houston Bættu met Chicago Bulls frá árinu 1991. Körfubolti 21. maí 2018 11:00
Cleveland yfirspilaði Boston í þriðja leiknum LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Körfubolti 20. maí 2018 09:00
LeBron, Harden og Davis bestir í NBA-deildinni Nú er búið að gefa út hvaða leikmenn koma til greina í kjörinu á leikmönnum ársins í NBA-deildinni. LeBron James, James Harden og Anthony Davis eru tilnefndir sem leikmaður ársins. Körfubolti 17. maí 2018 15:00
Rockets jafnaði metin gegn Warriors Houston Rockets ætlar ekkert að láta meistara Golden State Warriors valta yfir sig í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 17. maí 2018 07:30
Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 16. maí 2018 07:30
Hótaði að drepa yfirmann NBA-deildarinnar Maður í New York hefur verið handtekinn en hann hótaði að drepa Adam Silver, yfirmann NBA-deildarinnar, ef hann fengi ekki að spila í deildinni. Körfubolti 15. maí 2018 09:30
Durant og Harden fóru í skotkeppni Golden State Warriors er komið 1-0 yfir í einvígi sínu gegn Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir 119-106 stiga sigur í nótt. Körfubolti 15. maí 2018 07:30
LeBron og ljósmyndaminni hans uppskáru klapp eftir ótrúlegt svar | Myndband LeBron James þuldi upp hverja einustu sendingu og hvert einasta skot í 7-0 spretti Boston Celtics. Körfubolti 14. maí 2018 12:30
Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. Körfubolti 13. maí 2018 22:10
Þjálfari ársins fékk sparkið Þjálfarastarfið getur verið hverfult og það fékk þjálfari ársins í NBA-deildinni, Dwayne Casey, að reyna í dag. Körfubolti 11. maí 2018 21:45
Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar Boston Celtics tryggði sér því sæti í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar þar sem liðið mætir Cleveland Cavaliers eftir sigur á Philadelphia 76ers. Körfubolti 10. maí 2018 11:00
Houston og Golden State bæði komin áfram Chris Paul fór á kostum og setti niður átta þriggja stiga körfur er Houston vann Utah í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 9. maí 2018 07:30
Cleveland í úrslit eftir sóp en Philadelphia hélt sér á lífi Cleveland er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar eftir að liðið sópaði Toronto úr keppni í nótt með 128-93 sigri í fjórða leik liðanna. Körfubolti 8. maí 2018 07:30
Houston þarf einn sigur í viðbót til að slá út Utah Houston Rockets er komið í góða stöðu gegn Utah Jazz í úrslitakeppninni í NBA-körfuboltanum en Houston vann þrettán stiga sigur í leik liðanna í nótt, 100-87. Körfubolti 7. maí 2018 07:30
Durant með 38 stig er meistararnir komust í 3-1 Golden State Warriors, ríkjandi meistarar í NBA-deildinni, eru komnir í 3-1 gegn New Orleans Pelicans í úrslitakeppninni þar í landi eftir stórsigur í fjórða leik liðanna í kvöld, 118-92. Körfubolti 6. maí 2018 23:15
Boston vann eftir framlengingu│LeBron tryggði sigur með flautukörfu Boston Celtics komst í 3-0 í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers í nótt eftir framlengdan leik þar sem Jayson Tatum skoraði 24 stig. Körfubolti 6. maí 2018 09:00
Houston tók forystuna í einvíginu James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. Körfubolti 5. maí 2018 09:00
Cleveland og Boston bæði komin í 2-0 forystu LeBron James átti stórleik í Toronto í nótt og er búinn að koma liði sínu í lykilstöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 4. maí 2018 07:30
Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. Körfubolti 3. maí 2018 07:13
Cleveland stal fyrsta sigrinum í Toronto Cleveland Cavaliers tók forystu í undanúrslitarimmu sinni við Toronto Raptors í fyrsta leik í nótt. Framlengja þurfti leikinn til þess að fá fram úrslit. Körfubolti 2. maí 2018 06:55