Carmelo Anthony fékk 34 milljónir í laun á hvern leik Carmelo Anthony hefur spilað sinn síðasta leik fyrir New York Knicks en félagið sendi stærstu stjörnuna sína til Oklahoma City Thunder um helgina. Körfubolti 25. september 2017 17:45
Cavaliers, Spurs, Heat og Thunder eru öll að reyna að fá Dwyane Wade Chicago Bulls keypti upp lokaárið í samningi sínum við Dwyane Wade sem er nú laus allra mála hjá Bulls og getur samið við hvaða lið sem er í NBA-deildinni fyrir komandi tímabil. Körfubolti 25. september 2017 12:30
Stephen Curry ekki boðið í Hvíta húsið Stephen Curry er ekki lengur velkominn í Hvíta húsið. Þetta sagði Bandaríkjaforseti á Twitter í dag. Körfubolti 23. september 2017 14:45
Barkley: Þessi grey geta ekki spilað tvo leiki í röð Charles Barkley liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Hann blandaði sér í umræðuna um að lengja tímabilið í NBA-deildinni í körfubolta til að minnka álagið. Leikjunum verður ekki fækkað en þeir verða leiknir yfir lengra tímabil. Körfubolti 21. september 2017 23:15
Goran Dragic táraðist þegar hann fékk treyju Petrovic að gjöf | Myndband Goran Dragic, nýkrýndur Evrópumeistari með Slóveníu og besti leikmaður Evrópumótsins, fékk að hans eigin mati bestu gjöf sem hann hefur fengið á ævinni þegar hann kom aftur heim til Slóveníu eftir að slóvenska körfuboltalandsliðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn. Körfubolti 20. september 2017 22:00
Starbury vill enda ferillinn í NBA 40 ára gamall Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephon Marbury hrökklaðist úr NBA-deildinni fyrir átta árum síðan en hefur síðan slegið gegn í Kína. Körfubolti 14. september 2017 23:00
LaVar Ball óð á súðum í First Take: Lakers vinnur 50 leiki eða meira og LA Bron kemur Kjaftaskurinn og athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball óð á súðum í þættinum First Take á ESPN. Körfubolti 14. september 2017 07:00
Treyja Bryants verður hengd upp í rjáfur í desember Los Angeles Lakers ætlar að hengja treyju Kobe Bryant upp í rjáfur fyrir leik gegn Golden State Warriors 18. desember næstkomandi. Körfubolti 12. september 2017 23:30
Allt í uppnámi í Cleveland Ein af stærri félagsskiptum undanfarinna ára í NBA-deildinni gætu verið dregin til baka, en Cleveland Cavaliers íhugar nú að hætta við að senda Kyrie Irving til Boston Celtics. Körfubolti 26. ágúst 2017 15:00
NBA-stjarna hrósaði Tryggva eftir leikinn í gærkvöldi Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í körfuboltalandsleiknum á móti Litháen í gærkvöldi en þar fékk íslenski miðherjinn að glíma við öflugan leikmann úr NBA-deildinni. Körfubolti 24. ágúst 2017 09:00
Barkley: Lið eiga að heimsækja Hvíta húsið Charles Barkley hefur blandað sér í umræðuna um hvort íþróttamenn eigi að heimsækja Hvíta húsið eða ekki. Hann segir að það ætti ekki að blanda pólitík í málið. Körfubolti 23. ágúst 2017 23:30
Skiptu á þeim fyrsta og síðasta úr nýliðavalinu 2011 Sem kunnugt er skipti Cleveland Cavaliers stórstjörnunni Kyrie Irving til Boston Celtics í nótt. Körfubolti 23. ágúst 2017 14:30
Rak umboðsmanninn sinn með sextán milljarða samning á borðinu Andrew Wiggins er ein af framtíðar stórstjörnum NBA-deildarinnar og þegar orðinn algjör lykilmaður í liði Minnesota Timberwolves. Það er því ekkert skrýtið að félagið sé tilbúið að bjóða honum góðan samning. Körfubolti 23. ágúst 2017 12:00
Irving til Boston í skiptum fyrir Thomas Risastór skipti í NBA-deildinni áttu sér stað í nótt og er Kyrie Irving farinn frá Cleveland. Körfubolti 23. ágúst 2017 08:00
Payton myndi ekki heldur vilja hitta Trump Heiðurshallarmeðlimurinn Gary Payton segir að hann myndi ekki þekkjast boð Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að heimsækja Hvíta húsið. Körfubolti 22. ágúst 2017 23:30
Baráttumaður fyrir réttindum blökkufólks hefur gengið til liðs við New York Knicks Nigel Hayes skrifaði í vikunni undir samning við bandaríska NBA liðið New York Knicks. Hayes hefur nýtt sér frægð sína til þess að berjast fyrir réttindum blökkufólks. Körfubolti 20. ágúst 2017 06:00
25 ár í dag síðan að Larry Bird lagði skóna á hilluna 18. ágúst 1992 hélt Larry Bird blaðamannafund þar sem hann tilkynnti heiminum að hann væri að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Í dag eru liðin 25 ár frá þessum sögulega degi fyrir NBA-deildina. Körfubolti 18. ágúst 2017 19:30
Durant ætlar ekki í Hvíta húsið: Ber ekki virðingu fyrir Trump Kevin Durant ætlar ekki að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta ef Golden State Warriors verður boðið í Hvíta húsið eins og venjan er með NBA-meistara. Körfubolti 18. ágúst 2017 16:30
LeBron: Þurfum að sýna meiri ást og kærleika NBA-stjarnan LeBron James, leikmaður Cleveland, hefur tjáð sig um átökin í Charlottesville og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 16. ágúst 2017 22:00
Spá því að Tryggvi verði valinn í nýliðavali NBA á næsta ári Samkvæmt nýjustu spá vefsíðunnar DraftExpress.com verður Tryggvi Snær Hlinason valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. Körfubolti 15. ágúst 2017 14:15
Ice Cube vann LaVar Ball í skotkeppni | Myndband Körfuboltapabbinn sem fólk elskar að hata, LaVar Ball, stendur sjaldnast við stóru orðin og tapaði í skotkeppni fyrir rapparanum og leikaranum Ice Cube. Ái. Körfubolti 14. ágúst 2017 22:30
Fyrrum stjóri Cleveland: Kyrie Irving sýndi hugrekki David Griffin, fyrrum framkvæmdastjóri Cleveland Cavaliers er á því að Kyrie Irving hafi farið rétt að þegar hann bað um það að losna frá einu besta liði NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 8. ágúst 2017 11:00
Spá ESPN fyrir tímabilið í NBA: Golden State vinnur flesta leiki og Lakers missir af úrslitakeppninni Samkvæmt spá sem birtist á vef ESPN munu meistarar Golden State Warriors vinna flesta leiki í NBA-deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 3. ágúst 2017 23:30
Curry segist ekki hafa verið að gera grín að LeBron James Stephen Curry var ekki að gera lítið úr LeBron James með dansinum sínum í brúðkaupi Harrison Barnes um síðustu helgi. Körfubolti 3. ágúst 2017 14:30
Jordan setur Kobe ofar en LeBron: Fimm toppar þrjá Michael Jordan telur að Kobe Bryant eigi heima ofar á listanum yfir bestu leikmenn allra tíma en LeBron James. Að mati Jordans liggur munurinn á Kobe og LeBron í fjölda titla sem þeir hafa unnið. Körfubolti 2. ágúst 2017 23:30
Draumurinn hefur áhuga á að eignast Houston Hakeem Olajuwon hefur áhuga á að eignast hlut í Houston Rockets. Körfubolti 2. ágúst 2017 23:00
Heilt lið af frönskum NBA-stjörnum mun missa af EM Franska körfuboltalandsliðið er eins og það íslenska að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í körfubolta en Frakkar eru með okkur Íslendingum í riðli í Helsinki. Körfubolti 2. ágúst 2017 17:00
Jordan: Myndi vinna LaVar Ball þótt ég væri einfættur Michael Jordan segir að hann myndi vinna LaVar Ball í körfubolta, jafnvel þótt hann væri einfættur. Körfubolti 2. ágúst 2017 13:00
Kýldi mótherja, meiddist og missir af EM Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers og ítalska landsliðsins, verður ekki með á EM í körfubolta sem hefst eftir nákvæmlega mánuð. Körfubolti 31. júlí 2017 09:00
Dagurinn sem „Draumaliðið“ mætti fyrst til leiks fyrir 25 árum | Myndband Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Nú er hægt að sjá tilþrifapakka frá fyrsta opinbera leik liðsins fyrir 25 árum síðan. Körfubolti 30. júlí 2017 16:30