NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar

Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers.

Körfubolti
Fréttamynd

Doris Burke tekur risaskref fyrir konur í NBA-deildinni í vetur

Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi.

Körfubolti