Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. Körfubolti 27. ágúst 2015 12:30
Clippers sektað fyrir brot á reglum deildarinnar NBA-deildin sektaði Los Angeles Clippers í dag um 250.000 dollara eftir að félagið braut reglur deildarinnar í samningsviðræðum við DeAndre Jordan. Körfubolti 26. ágúst 2015 13:00
Heimsfriður gæti samið við Lakers á ný Forráðamenn LA Lakers eru sagðir vera að skoða það í fullri alvöru að bjóða Metta World Peace samning hjá félaginu. Körfubolti 25. ágúst 2015 21:45
Reynslubolti semur aftur við Houston Rockets Houston Rockets hefur gert nýjan samning við bakvörðinn Jason Terry. Körfubolti 25. ágúst 2015 08:23
Smith framlengdi við Cleveland Hinn skrautlegi körfuboltamaður, JR Smith, ætlar að spila áfram með Cleveland í vetur. Körfubolti 21. ágúst 2015 16:00
Verður Stern borgarstjóri í New York? Vinir David Stern hvetja hann til þess að fara í framboð í New York. Körfubolti 20. ágúst 2015 12:30
Rándýrt að láta LeBron auglýsa fyrir sig á Twitter Ef fyrirtæki vilja láta besta körfuboltamann heims, LeBron James, auglýsa fyrir sig á Twitter þá verða þau að opna veskið alla leið. Körfubolti 20. ágúst 2015 11:00
Ímyndin skiptir mig miklu máli Michael Jordan fór í mál við matvörubúð fyrir að nota mynd af sér ólöglega. Körfubolti 19. ágúst 2015 22:30
Duncan tók á sig 666 milljón króna launalækkun Tim Duncan er til í að gera allt svo Spurs geti keppt um titil. Körfubolti 19. ágúst 2015 21:00
NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. Körfubolti 19. ágúst 2015 16:30
Bulls kallar á Toni Kukoc Króatinn Toni Kukoc er kominn aftur til félagsins þar sem hann vann þrjá NBA-meistaratitla. Körfubolti 18. ágúst 2015 23:30
Oden reynir fyrir sér í Kína Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007 en ferill hans náði aldrei neinu flugi. Körfubolti 18. ágúst 2015 21:45
Mun ekki komast til Ríó með landsliðinu John Wall er mjög raunsær um möguleika sína á því að komast í bandaríska landsliðið fyrir ÓL í Ríó. Körfubolti 17. ágúst 2015 09:30
Klaufabárðurinn McGee til Dallas Dallas Mavericks hefur samið miðherjann JaVale McGee um að leika með liðinu næstu tvö árin. Körfubolti 14. ágúst 2015 17:30
Ekki útiloka að Kobe taki slaginn í Ríó og hætti svo Yfirmaður landsliðsnefndarinnar í bandarískum körfuknattleik hefur gefið það til kynna að hinn 36 árs gamli Kobe Bryant gæti leikið síðustu leiki ferilsins með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó. Körfubolti 14. ágúst 2015 08:30
Harden fær 26 milljarða fyrir að spila í Adidas Adidas stendur höllum fæti í baráttunni við Nike á körfuboltaskómarkaðnum. Körfubolti 13. ágúst 2015 21:45
Endurtekning á NBA-úrslitunum á jóladag Aðdáendur NBA geta beðið spenntir eftir því að kveikja á sjónvarpinu á jóladag en Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers á þessum degi í endurtekningu frá úrslitunum í vor. Körfubolti 13. ágúst 2015 12:00
Klay Thompson getur skotið hvaðan sem er | Myndband Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, sýndi í dag hvers hann er megnugur er hann setti niður skot af löngu færi þegar hann hjólaði upp körfuboltavöllinn. Körfubolti 12. ágúst 2015 21:45
Þjálfari Minnesota Timberwolves greindist með krabbamein Flip Saunders hefur staðfest að hann hafi greinst með krabbamein í vor en hann segist ætla að halda áfram störfum sínum hjá félaginu meðfram krabbameinsmeðferðinni. Körfubolti 12. ágúst 2015 08:30
Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. Körfubolti 10. ágúst 2015 14:00
Valinn af Los Angeles Lakers en spilar með Keflavík í vetur Keflvíkingar hafa náð samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni og þessi nýi kani liðsins er tengdur NBA-deildinni. Körfubolti 7. ágúst 2015 15:00
Byggir hús fyrir skósafnið Nýjasti leikmaður San Antonio Spurs, La Marcus Aldridge, er með harðari skósöfnurum heims. Körfubolti 6. ágúst 2015 23:30
Sá stoðsendingahæsti í NBA í dag samdi við sitt áttunda NBA-félag NBA-liðið Minnesota Timberwolves hikar ekki við að semja við eldri leikmenn því auk þess að gera tveggja ára samning við hinn 39 ára gamla Kevin Garnett þá hefur félagið einnig samið við leikstjórnandann og reynsluboltann Andre Miller. Körfubolti 4. ágúst 2015 09:30
Adidas býður Harden 27 milljarða samning NBA-leikmaðurinn James Harden fær ekki bara há laun frá körfuboltafélaginu sínu Houston Rockets því stórir íþróttavöruframleiðendur keppast einnig um undirskrift hans. Körfubolti 4. ágúst 2015 08:30
Draumurinn kann þetta ennþá | Myndband Fyrsti NBA-leikurinn í Afríku fór fram í dag þegar heimsliðið vann úrvalslið Afríku, 101-97, í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Körfubolti 1. ágúst 2015 19:15
Sacramento Kings ræður konu sem aðstoðarþjálfara Nancy Lieberman staðfesti í gær að hún yrði annar kvenkynsþjálfari NBA-deildarinnar í gær en hún verður George Karl til aðstoðar hjá Sacramento Kings næsta tímabil. Körfubolti 31. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. Körfubolti 30. júlí 2015 23:15
Markmiðið er að einn daginn verði NBA leikur í Afríku Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar segir að markmiðið sé að undirbúningsleikur og síðar leikur í NBA-deildinni fari fram í Afríku einn daginn. Körfubolti 30. júlí 2015 20:30
Jordan tapaði dómsmáli í Kína Fór í mál við skóframleiðanda sem líkti eftir Air Jordan skónum hans. Körfubolti 30. júlí 2015 14:00
Eigandi Nets neitar að gifta sig Eigandi Brooklyn Nets lofaði að gifta sig ef lið hans yrði ekki meistari á fimm árum. Hann ætlar ekki að standa við það. Körfubolti 30. júlí 2015 13:30