Vill hækka aldurstakmarkið í NBA-deildina Nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, er þegar byrjaður að láta til sín taka í starfi og hann ætlar nú að hækka aldurstakmarkið inn í NBA-deildina. Körfubolti 15. febrúar 2014 13:00
New Orleans breytti mér Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram í New Orleans á sunnudag. Chris Paul snýr þá aftur til borgarinnar þar sem hann lék áður en hann fór til Los Angeles til þess að spila með Clippers. Körfubolti 14. febrúar 2014 13:30
Durant skoraði 43 stig og Lakers tapaði 7. heimaleiknum í röð Kevin Durant átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Oklahoma vann Lakers, 107-103. Körfubolti 14. febrúar 2014 09:01
LeBron tryggði sigurinn með þriggja stiga körfu | Myndband LeBron James var hetja Miami Heat í nótt þegar liðið lagði Golden State Warriors, 111-100, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2014 09:04
Jordan og frú eignuðust tvíbura Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er orðinn fimm barna faðir en eiginkona hans fæddi tvíbura um síðustu helgi. Körfubolti 12. febrúar 2014 17:15
„Ég er einn af fjórum bestu leikmönnum allra tíma“ Það efast enginn um að LeBron James er einn besti körfuboltakappi allra tíma. Hann efast ekkert heldur um það sjálfur. Körfubolti 12. febrúar 2014 12:00
Durant og LeBron frábærir í sigurleikjum Kevin Durant átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Oklahoma vann Portland, 98-95, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 12. febrúar 2014 09:17
Detroit vann San Antonio í fyrsta leik nýja þjálfarans Detroit Pistons gerði sér lítið fyrir og vann San Antonio Spurs, 109-100, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. febrúar 2014 08:59
Cheeks fyrstur að fá sparkið í vetur Forráðamenn Detroit Pistons ákvaðu í gær að reka þjálfara félagsins, Maurice Cheeks, úr starfi. Hann er búinn að stýra liðinu í hálft tímabil. Körfubolti 10. febrúar 2014 17:15
Durant yfir 40 stigin í sjöunda sinn á tímabilinu Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en hann skoraði yfir 40 stig í sjöunda sinn á tímabilinu þegar Oklahoma City lagði New York í nótt, 112:100 Körfubolti 10. febrúar 2014 08:56
Chris Paul að verða leikfær á ný Chris Paul leikstjórnandi Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum gæti leikið með liði sínu gegn Philadelphia 76ers í kvöld en hann hefur verið frá vegna meiðsla frá 3. janúar. Körfubolti 9. febrúar 2014 17:00
LeBron James þreyttur í tapi Heat í Utah Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum. Körfubolti 9. febrúar 2014 09:30
Sjáðu ótrúlega sigurtroðslu Orlando Tobias Harris sá fyrir mögnuðum sigri Orlando á besta liði NBA-deildarinnar, Oklahoma City, með troðslu á lokasekúndu leik liðanna í nótt. Körfubolti 8. febrúar 2014 10:05
NBA í nótt: Nash hélt upp á fertugsafmælið með sigri Steve Nash sýndi gamalkunna takta er hann hélt upp á 40 ára afmæli sitt með sigri LA Lakers á Philadelphia, 112-98. Körfubolti 8. febrúar 2014 09:28
NBA í nótt: Brooklyn lagði San Antonio San Antonio Spurs hangir enn í öðru sæti vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta þrátt fyrir tap gegn Brooklyn Nets í nótt, 103-89. Körfubolti 7. febrúar 2014 09:00
Hélt leik áfram eftir að hafa fengið sex villur Sá furðulegi atburður átti sér stað í NBA-deildinni í nótt að leikmaður LA Lakers fékk að halda áfram leik eftir að hafa fengið sex villur. Körfubolti 6. febrúar 2014 13:30
Stórleikur Griffin dugði ekki til gegn Heat Miami Heat vann góðan sigur á LA Clippers, 116-112, í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að Blake Griffin, leikmaður Clippers, hafi skorað 43 stig í leiknum. Criffin átti magnaðan leik og tók að auki 15 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Körfubolti 6. febrúar 2014 09:18
NBA: Nash snéri aftur en Lakers tapaði sjöunda leiknum í röð Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte Bobcast endaði flotta útileikjaferð á sigri á Golden State Warriors. Körfubolti 5. febrúar 2014 09:00
NBA í nótt: Oklahoma City aftur á sigurbraut Oklahoma City styrkti stöðu sína á toppi vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt en þá fóru ellefu leikir fram. Körfubolti 4. febrúar 2014 09:24
Fyrsti sigur Rondo í rúmt ár Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Boston Celtics betur gegn Orlando Magic, 96-89. Körfubolti 3. febrúar 2014 09:25
NBA: Washington stöðvaði sigurgöngu OKC Washington Wizards stöðvaði tíu leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder á heimavelli í nótt. Körfubolti 2. febrúar 2014 11:00
David Stern er ekki lengur yfirmaður NBA-deildarinnar Það eru tímamót í NBA-deildinni í körfubolta í dag því þetta er fyrsti dagurinn í 30 ár sem David Stern er ekki yfirmaður deildarinnar. Adam Silver hefur nú tekið við starfi Stern sem er orðinn 71 árs gamall og var fyrir löngu búinn að ákveða að hætta um þessi mánaðarmót. Körfubolti 1. febrúar 2014 13:45
NBA í nótt: KD skoraði bara 26 stig en OKC vann tíunda leikinn í röð Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. febrúar 2014 11:00
Rodman væri til í að hafa vistaskipti við gíslinn Körfuboltahetjan Dennis Rodman myndi fórna sjálfum sér fyrir Bandaríkjamanninn Kenneth Bae sem hefur verið í haldi í Norður-Kóreu. Körfubolti 31. janúar 2014 20:15
Fimm NBA-leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik Í nótt varð ljóst hvaða leikmenn taka þátt í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en áður var búið að gefa út hvaða leikmenn aðdáendur kusu inn í byrjunarliðin fyrir leikinn sem fer fram í New Orleans 16. febrúar næstkomandi. Körfubolti 31. janúar 2014 14:15
NBA í nótt: Indiana missteig sig Indiana Pacers, efsta lið austurdeildarinnar, tapaði í nótt aðeins sínum öðrum leik á heimavelli í NBA-deildinni þetta tímabilið. Körfubolti 31. janúar 2014 09:09
Durant-dagar í NBA-deildinni Kevin Durant hefur skorað 30 stig eða meira í síðustu tólf leikjum og er aðeins sá þriðji sem nær því í NBA-deildinni undanfarna þrjá áratugi. Eftir einhliða uppgjör tveggja bestu körfuboltamanna heims stefnir allt í það að LeBron James þurfi að láta honu Körfubolti 31. janúar 2014 06:00
NBA í nótt: Durant hafði betur í baráttunni við James Tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar áttust við í nótt en þar hafði Kevin Durant betur ásamt félögum sínum í Oklahoma City gegn LeBron James og meistaraliði Miami Heat. Körfubolti 30. janúar 2014 09:00
NBA í nótt: Frábær endurkoma hjá Houston Houston Rockets hafði betur gegn San Antonio Spurs í Texas-slag í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. janúar 2014 08:54
NBA í nótt: Durant tryggði dramatískan sigur Kevin Durant átti enn einn stórleikinn þegar að Oklahoma City Thunder vann sigur á Atlanta Hawks, 111-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 28. janúar 2014 08:59