Houston byrjar vel Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston hafði betur gegn grönnum sínum Dallas 112-102. Körfubolti 31. október 2008 09:14
Bynum framlengir við Lakers Miðherjinn ungi Andrew Bynum hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við LA Lakers sem tekur gildi næsta vetur. Samningurinn gæti fært honum 58 milljónir dollara í laun á samningstímanum samkvæmt LA Times. Körfubolti 30. október 2008 19:41
Oden frá í 2-4 vikur Miðherjinn Greg Oden hjá Portland Trailblazers er enn að berjast við meiðsladrauginn sem hefur elt hann frá því hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í NBA í fyrrasumar. Körfubolti 30. október 2008 10:13
NBA: Phoenix lagði San Antonio Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. Körfubolti 30. október 2008 09:22
Shaq: Ég er enn besti miðherjinn í NBA Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns segist enn vera besti miðherjinn í NBA deildinni þrátt fyrir að vera kominn af léttasta skeiði sem leikmaður. Körfubolti 29. október 2008 10:15
Boston byrjaði með sigri - Oden meiddist aftur Keppnistímabilið í NBA deildinni hófst í nótt með þremur leikjum. Leikmenn Boston fengu afhenta meistarahringana sína fyrir sigurinn síðasta sumar og lögðu svo Cleveland að velli 90-85 á heimavelli. Körfubolti 29. október 2008 09:20
Chicago-Milwaukee beint á NBA TV í kvöld Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst í kvöld með þremur leikjum. Leikur Chicago Bulls og Milwaukee Bucks verður sýndur beint á NBA TV rásinni á Digital Ísland klukkan 00:30. Körfubolti 28. október 2008 17:00
Ainge fær nýjan titil og nýjan samning hjá Boston Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics í NBA deildinni, hefur fengið nýjan samning og nýjan titil hjá félaginu. Körfubolti 28. október 2008 14:07
Hitað upp fyrir NBA-deildina Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. Körfubolti 27. október 2008 14:22
NBA upphitun: Suðvesturriðillinn Leiktíðin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi átök og tekur hér fyrir Suðvesturriðilinn í Vesturdeildinni. Körfubolti 27. október 2008 13:27
NBA upphitun: Kyrrahafsriðilinn Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og tekur hér fyrir Kyrrahafsriðilinn í Vesturdeildinni. Körfubolti 27. október 2008 13:13
NBA upphitun: Norðvesturriðill Deildarkeppni NBA hefst aðfararnótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Norðvesturriðilinn í Vesturdeildinni. Körfubolti 27. október 2008 12:57
NBA upphitun: Suðausturriðillinn Deildakeppnin í NBA deildinni hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Suðausturriðilinn sem átti tvo fulltrúa í úrslitakeppninni síðasta vor. Körfubolti 27. október 2008 11:13
NBA upphitun: Miðriðillinn Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og skoðar hér Miðriðilinn þar sem Cleveland og Detroit munu líklega berjast um efsta sætið. Körfubolti 27. október 2008 10:57
NBA upphitun: Atlantshafsriðilinn Deildakeppnin í NBA hefst með látum aðra nótt. Vísir spáir í spilin fyrir komandi tímabil og byrjar á riðli meistara Boston Celtics, Atlantshafsriðlinum. Körfubolti 27. október 2008 10:13
Tampa Bay jafnaði metin Tampa Bay Rays jafnaði í nótt metin í úrslitarimmu bandarísku hafnarboltadeildarinnar eftir 4-2 sigur á Philadelphia Phillies. Sport 24. október 2008 09:34
NBA: Houston hættir aftur - Hughes meiddur Bakvörðurinn Allan Houston hjá New York Knicks mistókst annað árið í röð að vinna sér sæti í liðinu og fullkomna þannig endurkomu sína í NBA deildina. Körfubolti 23. október 2008 17:33
Meiðsli Bryant ekki alvarleg Kobe Bryant gat dregið andann léttar í dag þegar í ljós kom að hnémeiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Charlotte í gærkvöld eru minniháttar. Körfubolti 22. október 2008 23:16
Framkvæmdastjórar tippa á Lakers Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst þann 28. október. Framkvæmdastjórar í deildinni tippa á að Los Angeles Lakers standi uppi sem sigurvegari næsta sumar. Körfubolti 22. október 2008 17:23
Kobe Bryant meiddur á hné Kobe Bryant meiddist á hné í leik með LA Lakers í gær og er óvitað hversu lengi hann verður frá vegna meiðslanna. Körfubolti 22. október 2008 12:55
Tjalli á gallabuxum fór illa með NBA stjörnu Englendingurinn Stuart Tanner er orðin hetja á netinu eftir að hafa náð að fara illa með NBA leikmanninn Devin Harris á körfuboltavelli í Lundúnum. Körfubolti 16. október 2008 13:48
Steve Nash er í skottinu Fyrrum körfuboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley kann sannarlega að koma fyrir sig orðinu. Hann var á dögunum beðinn að segja sína skoðun á því hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar í dag. Körfubolti 14. október 2008 14:25
Fékk 30 leikja bann fyrir að detta á vespu Monta Ellis, leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni, var í dag dæmdur í 30 leikja bann af félaginu fyrir samningsbrot. Körfubolti 11. október 2008 22:15
Livingston fær annað tækifæri Bakvörðurinn Shaun Livingston hefur undirritað tveggja ára samning við Miami Heat í NBA deildinni, einum og hálfu ári eftir að hræðileg meiðsli voru talin hafa bundið endi á feril hans. Körfubolti 4. október 2008 14:13
Hraðalestin heyrir sögunni til Nýr þjálfari Phoenix Suns, Terry Porter, virðist ætla að breyta mikið um áherslur hjá liðinu frá því sem var undir forvera hans Mike D´Antoni. Körfubolti 2. október 2008 15:18
Ítarleg skýrsla segir dómaramál í lagi í NBA Ekki er ástæða til að ætla að víðtæka spillingu sé að finna í NBA deildinni í körfubolta ef marka má niðurstöðu ítarlegrar skýrslu sem lögð hefur verið fram. Körfubolti 2. október 2008 13:56
Gordon framlengir við Bulls Bakvörðurinn Ben Gordon hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Chicago Bulls í NBA deildinni. Körfubolti 2. október 2008 11:24
Cassell áfram hjá Celtics Leikstjórnandinn Sam Cassell ætlar að halda áfram að spila með meisturum Boston Celtics í NBA deildinni. Körfubolti 30. september 2008 09:45
Battier missir af æfingabúðum Houston Framherjinn Shane Battier hjá Houston Rockets mun ekki geta tekið þátt í æfingabúðum liðsins sem hefjast eftir helgi vegna ökklameiðsla. Körfubolti 26. september 2008 22:45
Jason Williams leggur skóna á hilluna Leikstjórnandinn Jason Williams sem gekk í raðir LA Clippers í NBA deildinni í sumar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 10 ár í deildinni. Körfubolti 26. september 2008 21:44