Kidd í verkfalli? Leiksstjórnandinn Jason Kidd hjá New Jersey Nets spilaði ekki með liði sínu þegar það tapaði fyrir grönnum sínum í New York í NBA deildinni í nótt. New York Post heldur því fram að Kidd sé í verkfalli vegna samningadeilna við forráðamenn félagsins. Körfubolti 6. desember 2007 13:15
Ginobili sá um Dallas - Iverson skoraði 51 stig Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili fór mikinn í fjarveru Tim Duncan þegar San Antonio lagði Dallas á heimavelli 97-95. Körfubolti 6. desember 2007 10:00
Stoudemire skoraði 42 stig Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Amare Stoudemire skoraði 42 stig og hirti 13 fráköst fyrir Phoenix þegar liðið lagði Indiana 121-117 á útivelli. Körfubolti 5. desember 2007 09:43
Charlotte býður Varejao samning Charlotte Hornets hefur boðið brasilíska leikmanninum Anderson Varejao þriggja ára samning upp á ríflega milljarð króna. Varejao er enn samningsbundinn Cleveland en hefur ekki spilað með liðinu í vetur eftir að slitnaði upp úr viðræðum um framlengingu á samningi hans. Körfubolti 4. desember 2007 17:10
Meiðsli Duncan ekki alvarleg Framherjinn Tim Duncan hjá San Antonio mun missa af leik liðsins við Dallas Mavericks í NBA deildinni annað kvöld, en meiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Portland í fyrrakvöld voru ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Körfubolti 4. desember 2007 13:36
Sloan stefnir á þriðja áratuginn hjá Jazz Þjálfarinn Jerry Sloan hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz út næstu leiktíð, en hann hefur verið lengur hjá saman liðinu en nokkur annar þjálfari í fjórum stærstu hópíþróttagreinum Bandaríkjanna. Körfubolti 4. desember 2007 11:11
Boozer og Howard bestir í nóvember Carlos Boozer hjá Utah Jazz og Dwight Howard hjá Orlando Magic hafa verið útnefndir leikmenn nóvembermánaðar í Vestur- og Austurdeildinni í NBA. Körfubolti 4. desember 2007 10:56
Outlaw tryggði Portland sigur á flautukörfu Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. Körfubolti 4. desember 2007 09:23
Orlando vinnur enn á útivelli Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og venjulega þar sem átta leikir voru á dagskrá. Orlando hefur unnið 10 af 12 útileikjum sínum í upphafi leiktíðar eftir góðan sigur á Lakers í Los Angeles í nótt 104-89. Körfubolti 3. desember 2007 09:26
NBA í nótt: New Orleans vann Dallas New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. Körfubolti 2. desember 2007 11:15
NBA í nótt: New York hristi af sér slyðruorðið Eftir niðurlæginguna gegn Boston Celtics í fyrrinótt náði New York Knicks að koma sér aftur á rétta braut með sigri á Milwaukee Bucks í nótt. Körfubolti 1. desember 2007 12:09
Nóg um að vera í NBA í nótt Aðdáendur NBA körfuboltans fá nóg fyrir sinn snúð í sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarpsstöðin Sýn verður með útsendingu frá leik Golden State og Houston frá því í gærkvöldi klukkan 23:35 í kvöld og klukkan 2 í nótt verður svo bein útsending á NBA TV á Fjölvarpinu frá stórleik Phoenix og Orlando. Körfubolti 30. nóvember 2007 19:37
Jackson framlengir við Lakers Phil Jackson, þjálfari LA Lakers í NBA deildinni, tilkynnti í gær að hann væri búinn að samþykkja að framlengja samning sinn við félagið til tveggja ára. Hann verður því á mála hjá Lakers út leiktíðina 2010. Körfubolti 30. nóvember 2007 18:41
NBA í nótt: 45 stiga sigur Boston á New York Boston Celtics rústuðu lið New York Knicks í einum af þremur leikjum í NBA-deildinni í nótt. Boston vann með 45 stiga mun, 104-59. Körfubolti 30. nóvember 2007 09:09
NBA í nótt: LeBron meiddist og Cleveland tapaði Cleveland átti ekki möguleika gegn Detroit Pistons eftir að LeBron James meiddist í öðrum leikhluta í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29. nóvember 2007 09:32
Varejao vill ekki spila með Cleveland Brasilíski leikmaðurinn Anderson Varejao spilaði stórt hlutverk hjá Cleveland Cavaliers þegar liðið fór öllum að óvörum í lokaúrslit NBA deildarinnar síðasta vor. Hann hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Körfubolti 28. nóvember 2007 19:05
NBA í nótt: Boston tapaði aftur LeBron James sá til þess að Boston Celtics tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 28. nóvember 2007 08:57
NBA í nótt: Ellis batt enda á sigurgöngu Phoenix Monta Ellis gerði sér lítið fyrir og skoraði fimmtán stig í röð undir lok leiks Golden State og Phoenix og tryggði þar með fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 129-114. Körfubolti 27. nóvember 2007 09:18
NBA í nótt: Utah vann Detroit Utah Jazz vann sinn tíunda sigurleik á tímabilinu í NBA-deildinni og þann þriðja í röð er liðið vann sigur á Detroit Pistons, 103-93, á útivelli. Körfubolti 26. nóvember 2007 08:56
Allen tryggði Boston sigur með flautukörfu Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Körfubolti 25. nóvember 2007 11:50
Allt um NBA í nótt: Boston lagði Lakers Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Boston vann 10. leikinn sinn á tímabilinu með því að skella gömlu erkifjendunum sínum í LA Lakers á heimavelli 107-94 og er með besta árangur allra liða í deildinni. Körfubolti 24. nóvember 2007 11:23
Phil Jackson: Shaq er ekki búinn Phila Jackson, fyrrum þjálfari Shaquille O´Neal hjá LA Lakers, er ósammála þeim fullyrðingum margra að miðherjinn sé búinn að vera sökum aldurs. Körfubolti 23. nóvember 2007 16:45
NBA stórveldin mætast á Sýn í nótt Gömlu stórveldin Boston Celtics og LA Lakers eigast við í NBA deildinni í nótt klukkan hálfeitt eftir miðnætti og verður leikurinn sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn. Körfubolti 23. nóvember 2007 11:38
Sigurganga Orlando stöðvuð í Texas Orlando tapaði í nótt sínum fyrsta útileik á leiktíðinni í NBA deildinni þegar liðið lá fyrir San Antonio Spurs í Texas 128-110. San Antonio setti félagsmet í leiknum og tapaði aðeins þremur boltum allan leikinn. Körfubolti 22. nóvember 2007 09:34
Arenas frá keppni næstu þrjá mánuði Skorarinn litríki Gilbert Arenas hjá Washington Wizards í NBA deildinni verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eða svo eftir að hafa gengist undir hnéuppskurð í gær. Körfubolti 22. nóvember 2007 00:22
Skotsýning frá Nowitzki bjargaði Dallas Dallas átti bestu endurkomu í sögu félagsins í NBA deildinni í nótt þegar liðið lenti 24 stigum undir gegn Toronto á heimavelli en tryggði sér sigur 105-99 með ótrúlegum spretti í þriðja leikhlutanum. Körfubolti 21. nóvember 2007 08:53
Rak alla leikmennina af æfingu Spennan í kring um Isiah Thomas þjálfara New York er gríðarlega þessa dagana og margir spá því að hann verði rekinn á næstu dögum. Liðið hefur tapað sex leikjum í röð og Thomas rak alla leikmenn liðsins út af æfingu í gær því honum þótti þeir ekki vera að leggja sig fram. Körfubolti 20. nóvember 2007 10:41
Charlotte og Orlando fara vel af stað Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. Körfubolti 20. nóvember 2007 09:34
Fjórtán leikmenn í NBA þéna yfir milljarð á ári Bestu leikmennirnir í NBA deildinni í körfubolta eru ekki á neinum sultarlaunum. Hér fyrir neðan er listi yfir 25 tekjuhæstu leikmenn í NBA í ár, en þessar tölur eru aðeins byggðar á launum þeirra frá félögum sínum. Körfubolti 19. nóvember 2007 12:44
Ofurlið Chicago féll líka fyrir Orlando Mikið hefur verið rætt um góða byrjun Boston Celtics í NBA deildinni í haust en liðið tapaði sínum fyrsta leik fyrir Orlando í nótt. Sumir voru byrjaðir að líkja liði Boston við ógnarsterkt lið Chicago Bulls sem vann 72 leiki í deildarkeppninni fyrir 12 árum. Körfubolti 19. nóvember 2007 09:52
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti