NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Harden gæti snúið aftur í nótt

Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í nótt. Um er að ræða fimmta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan er 2-2 í einvíginu og Bucks gæti því komist í góða stöðu með sigri.

Körfubolti