Neytendur

Neytendur

Neytendafréttir af íslenskum markaði.

Fréttamynd

Drekkum jafnmikið gos og mjólk

Fyrir 40 árum drukku Íslendingar 15 sinnum meira af mjólk en gosdrykkjum. Nú drekka þeir jafnmikið gos og mjólk. Við borðum orðið meira af kjöti og grænmeti en minna af fiski og smjöri. 

Menning
Fréttamynd

Kassakvittun tryggir fullt verð

Viðbúið er að margir leggi leið sína í verslanir nú eftir jólin til að skila eða skipta illa heppnuðum jólagjöfum. Bregður þá sumum í brún að finna vörurnar sem keyptar voru á fullu verði fyrir jól, nú á útsöluprís.

Neytendur
Fréttamynd

Áfengisskattur hæstur á Íslandi

Áfengisgjald, sérstakur skattur íslenska ríkisins af áfengi, er með því hæsta sem gerist í Evrópu samkvæmt úttekt <em>Neytendablaðsins</em>. Það er helst að áfengisgjald í Noregi sé svipað því sem hér þekkist.

Menning
Fréttamynd

Íslenskar vörur ódýrari

Verðkönnun sem gerð var fyrir Samtök iðnaðarins (SI) í fjórum verslunum á höfuðborgarsvæðinu í júlí síðastliðnum leiddi í ljós að samanlagt meðalverð íslenskra vara í könnuninni var 10,3% lægra en þeirra erlendu.

Viðskipti innlent