Romo hættur og farinn í sjónvarpið Einn feitasti bitinn á leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni, leikstjórnandinn Tony Romo, kom mörgum á óvart í gær er hann ákvað að leggja skóna á hilluna. Sport 5. apríl 2017 08:30
Gronk toppaði kjánamánuðinn með því að stela treyju Tom Brady og vera tæklaður | Myndband Tom Brady var nýbúinn að fá treyjuna sína aftur þegar Rob Gronkowski stal henni á Fenway. Sport 4. apríl 2017 11:30
Gronk mættur í WrestleMania Hinn skrautlegi innherji NFL-meistara New England Patriots, Rob Gronkowski, er alltaf til í að taka þátt í einhverri vitleysu. Sport 3. apríl 2017 22:15
Fertugur Brady vill spila í sex til sjö ár í viðbót Það gæti varla verið betri tími fyrir Tom Brady að leggja skóna á hilluna en núna. Hann er orðinn fertugur, hefur unnið allt á ferlinum og það mörgum sinnum en síðasta en ekki síst þá varð hann í febrúar NFL-meistari í fimmta sinn eftir ótrúlega og sögulega endurkomu í Super Bowl. Sport 28. mars 2017 11:00
Eigendur NFL-liða fá milljarða fyrir að "leyfa“ þremur liðum að flytja NFL-liðin San Diego Chargers, St. Louis Rams og Oakland Raiders heyra öll brátt sögunni til en þó aðeins af nafninu til. Fótbolti 27. mars 2017 18:00
Treyja Tom Brady frá því í Super Bowl fundin New England Patriots vann Super Bowl í Houston í síðasta mánuði eftir ótrúlega endurkomu og fyrstu framlenginguna í sögu Super Bowl. Sport 20. mars 2017 16:00
Lækka launin um milljarð? Ekkert mál Tyrod Taylor langaði svo mikið að halda áfram að spila með Buffalo Bills í NFL-deildinni að hann samþykkti að lækka laun sín verulega. Sport 14. mars 2017 23:00
Ætla ekki að aðlaga sinn leik að andstæðingnum Það má búast við hörkuskemmtun þegar íslenska ruðningsliðið Einherjar mætir sterku þýsku liði í amerískum fótboltaleik sem fer fram í Kórnum í kvöld. Sport 11. mars 2017 18:36
Þýsku tröllin létu til sín taka í Breiðholtinu | Myndir Leikur Einherja og Starnberg Argonauts verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 10. mars 2017 17:00
Mætti oft fullur í búningsklefann Það kom mörgum á óvart þegar Washington Redskins rak framkvæmdastjóra félagsins, Scott McCloughan í gær. Sport 10. mars 2017 15:00
Nú er hægt að borða eins og Tom Brady Fimmfaldi NFL-meistarinn Tom Brady er enn á toppnum þó svo hann sé orðinn 39 ára. Hann hefur meðal annars þakkað mataræðinu fyrir að vera í eins góðu formi og hann er í. Sport 8. mars 2017 10:30
Missti af eyju þar sem hann hljóp í vitlausum skóm Leikmaður í æfingabúðum NFL-deildarinnar um nýliðna helgi hefði getað eignast eitt stykki eyju ef hann hefði verið í réttum skóm. Svekkjandi. Sport 6. mars 2017 14:15
Rekinn er hann var í fríi í Disney World Fjölskyldufrí NFL-leikmannsins Nick Mangold fór ekki alveg eins og hann áætlaði. Sport 3. mars 2017 22:30
Þekkti ekki eina stærstu stjörnu NFL-deildarinnar | Myndband Það er verið að gera mikið grín að fréttamanni Fox 26 í Houston í dag. Sport 3. mars 2017 20:00
Heimavöllur Vikings er dauðagildra fyrir fugla Það er nú orðið staðfest að heimavöllur NFL-liðsins Minnesota Vikings, US Bank Stadium, er hættulegasta byggingin í Minneapolis. Sport 28. febrúar 2017 22:45
Þjálfari Patriots gæti þurft að bera vitni í morðmáli Hinn sigursæli þjálfari NFL-meistara New England Patriots, Bill Belichick, gæti þurft að bera vitni í morðmáli sem fyrrum leikmaður hans er sakaður um að hafa framið. Sport 23. febrúar 2017 10:00
Kenndi NFL-deildinni um þar sem hann kunni ekki stafrófið Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. Sport 22. febrúar 2017 23:15
Revis rotaði tvo menn í Pittsburgh Einn besti og vinsælasti bakvörðurinn í NFL-deildinni, Darelle Revis, var handtekinn um síðustu helgi í Pittsburgh eftir að hafa lent í átökum við tvo menn. Sport 17. febrúar 2017 14:00
Fékk sér tattú af Tom Brady á rassinn | Mynd Íbúar Boston voru að sjálfsögðu í skýjunum eftir ótrúlegan sigur New England Patriots í Ofurskálinni fyrir tæpum tveimur vikum. Sport 16. febrúar 2017 18:39
Veðjaði við tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur við það sem hún lofar. Það sýndi hún og sannaði í gær þegar hún stóð við stóru orðin og fór á stefnumót með hinum tvítuga John Goehrke. Sport 16. febrúar 2017 14:00
Skuldaði 45 milljónir króna í meðlagsgreiðslur Búið er að stinga fyrrum NFL-stjörnu í steininn þar sem hann neitaði að greiða meðlag með börnunum sínum. Sport 15. febrúar 2017 16:00
Eiginkonan vill að Tom Brady hætti: „Því miður elskan, ég er að skemmta mér of vel“ Tom Brady er búinn að vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nærri hættur. Sport 8. febrúar 2017 15:15
Edelman um tilþrifin ótrúlegu: 70 prósent heppni Bill Belichick og Julian Edelman fóru á kostum í spjallþætti Jimmy Fallon. Sport 8. febrúar 2017 12:00
Meisturunum fagnað í snjókomu og kulda | Myndir Snjókoma og fimbulkuldi kom ekki í veg fyrir að þúsundir stuðningsmanna New England Patriots færu út á götur Boston í dag til þess að fagna NFL-meisturum New England Patriots. Sport 7. febrúar 2017 23:15
Boston Globe játaði ósigur Patriots Kvöldútgáfa blaðsins fór í prent áður en Super Bowl lauk. Sport 7. febrúar 2017 22:30
Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. Sport 7. febrúar 2017 11:30
Ég hef verið að berjast of lítið Gunnar Nelson er orðinn heill heilsu og vonast eftir því að komast inn í búrið hjá UFC fljótlega. Hann hefur aðeins barist þrisvar á síðustu tveimur árum. Sport 7. febrúar 2017 06:00
Wahlberg missti af sögulegri endurkomu Patriots Stórleikarinn Mark Wahlberg er mikill stuðningsmaður New England Patriots og hann á líklega seint eftir að fyrirgefa sjálfum sér fyrir að hafa farið heim of snemma í gær. Sport 6. febrúar 2017 23:30
Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. Sport 6. febrúar 2017 22:45
Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. Sport 6. febrúar 2017 22:15