„Við köstuðum þessu frá okkur“ Haukar töpuðu naumlega fyrir Selfossi á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld Handbolti 22. október 2017 22:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 23-24 | Frábær endurkoma Selfyssinga Ungt lið Selfoss sýndi frábæran karakter í að vinna upp sjö marka mun og sigra Hauka á Ásvöllum í kvöld Handbolti 22. október 2017 22:30
Guðlaugur: Við þorðum ekki í þennan leik Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í stórtapinu fyrir FH, 21-33. Handbolti 22. október 2017 22:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 21-33 | Íslandsmeistararnir niðurlægðir að Hlíðarenda FH er áfram með fullt hús stiga eftir stórsigur á Val, 21-33, í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 22. október 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 24-32 | Framarar ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur er enn án sigurs í Olís deild karla í handbolta eftir að Fram vann örugglega í Víkinni í dag Handbolti 22. október 2017 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 25-27 | Eyjamenn stálu sigrinum í lokin ÍBV vann sætan sigur á ÍR í Breiðholtinu í dag. Lokatölur 27-25 eftir að heimamenn höfðu leitt allan tímann. Handbolti 22. október 2017 19:45
Gunnar: Virkar stundum og stundum ekki Víkingur steinlá fyrir Fram á heimavelli í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 22. október 2017 19:40
Arnar: Eigum að spila loftfimleikahandbolta í hverri umferð Arnar Pétursson þjálfari ÍBV var gríðarlega ánægður með stigin tvö sem Eyjamenn fengu gegn ÍR en viðurkenndi að það væri ýmsilegt sem þeir geta lagað í sínum leik. Handbolti 22. október 2017 19:29
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 25-29 | Fyrsti sigur Mosfellinga í vetur Afturelding vann fyrsta leik sinn í vetur 29-25 í Olís-deild karla gegn stigalausum Seltiringum í Hertz-hellinum en það var fyrrum markvörður Gróttu sem steig upp á lokakaflanum og átti stóran þátt í sigrinum. Handbolti 22. október 2017 19:00
Hituðu upp fyrir leiki morgundagsins á bensíndælunni | Myndband Guðjón Guðmundsson ræddi við leikmenn Fjölnis er þeir dældu bensíni á Olís í dag en hann heyrði í liðunum fyrir tvíhöfða morgundagins þegar karla- og kvennalið Fjölnis eiga stórleiki í Dalhúsum. Handbolti 21. október 2017 19:15
Viktor Gísli æfði með ofurstjörnum PSG: „Þetta var draumi líkast“ Efnilegasti markvörður landsins fór í heimsókn til Frakklandsmeistaranna. Handbolti 20. október 2017 09:45
Björgvin frá í marga mánuði ÍR-ingar verða án stórskyttunnar Björgvins Hólmgeirssonar næstu mánuðina. Handbolti 19. október 2017 21:54
Bikarmeistararnir mæta Valskonum Valur og Stjarnan mætast í stórleik 16-liða úrslita Coca-Cola bikars kvenna í handbolta. Dregið var í Ægisgarði í dag. Handbolti 19. október 2017 14:17
„Heitir pabbi hans Fritur?“ Núverandi leikmaður ÍR vissi ekki hvað pabbi þjálfara síns hét. Handbolti 18. október 2017 13:30
Seinni bylgjan: Hætt'essu tilþrif vikunnar Strákarnir í Seinni bylgjunni renna alltaf yfir skemmtilegustu mistökin í Olís-deildunum. Handbolti 17. október 2017 23:30
Daði búinn að semja við Gróttu Grótta fékk liðsstyrk í Olís-deild karla í kvöld er Daði Laxdal Gautason samdi við liðið. Handbolti 17. október 2017 22:15
Seinni bylgjan: Best í september Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Handbolti 17. október 2017 15:15
Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Handbolti 17. október 2017 13:00
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Handbolti 17. október 2017 11:00
Einar: Er þetta ekki vanmat? Það var heldur þungt yfir Einari Jónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn glutruðu unnum leik gegn Víkingi niður í jafntefli í kvöld. Handbolti 16. október 2017 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 27-27 | Frábær endurkoma Víkinga Egidijus Mikalonis tryggði Víkingi stig gegn Stjörnunni. Handbolti 16. október 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 25-32 | Afturelding enn án sigurs Haukar unnu sannfærandi sigur á Aftureldingu í kvöld. Haukar með 10 stig í deildinni en Afturelding er ekki búið að vinna leik. Handbolti 16. október 2017 21:30
Daði Laxdal aftur á Nesið Samkvæmt heimildum Vísis er handboltamaðurinn Daði Laxdal Gautason á heimleið og mun ganga í raðir Gróttu. Handbolti 16. október 2017 13:07
Arnar Birkir: Ég miða aldrei. Ég negli bara "Bara yes! Tvö stig. Það eru viðbrögðin mín í dag,“ sagði hin eldheiti Arnar Birkir Hálfdánsson eftir að 10 mörk hans hjálpuðu Fram að sigra Gróttu í kvöld, 28-24. Handbolti 15. október 2017 22:49
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. Handbolti 15. október 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 28-24 | Seltirningar enn án stiga Fram vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-24 í lokaleik dagsins í Olís-deild karla en þetta var annar sigur Fram í síðustu þremur leikjum á meðan Grótta er enn án stiga. Handbolti 15. október 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. Handbolti 15. október 2017 19:45
Bjarni ósáttari við rauða spjaldið en ólöglega sigurmarkið | Sjáðu atvikin Þjálfara ÍR fannst Valsmenn sleppa tvisvar með skrekkinn í gær áður en að hans maður fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. Handbolti 13. október 2017 14:30
Geir á ekki von á tryllingskasti frá Hreiðari Levý Markvörðurinn fékk ekki tækifæri í landsliðinu á ný þrátt fyrir að vera að spila frábærlega í Olís-deildinni. Handbolti 13. október 2017 12:00
Tjörvi á leið í aðgerð og verður frá fram á nýtt ár Leikstjórnandi Hauka spilar tvo leiki í viðbót og fer svo í aðgerð vegna meiðsla. Handbolti 13. október 2017 10:00