
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 17-35 | Burst í stórleiknum
Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 17-35, þegar liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í dag.
Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 17-35, þegar liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í dag.
Selfoss bar sigurorð af Aftureldingu, 32-25, í toppslag í Olís-deildar karla í kvöld.
Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, var hinn kátasti eftir sterkan sigur hans manna, 32-25, á Aftureldingu í kvöld.
Vignir Stefánsson og Hlynur Morthens voru hetjur Valsmanna í dramatískum eins marks sigri á FH, 30-29, í tíundu umferð Olís-deildar karla.
Haukar unnu öruggan 32-24 sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik að Ásvöllum í kvöld. Haukar fara því uppfyrir Eyjamenn í töflunni sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deildinni.
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils.
Akureyringar fögnuðu lífsnauðsynlegum og langþráðum sigri í kvöld þegar norðanmenn unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 24-20, í KA-heimilinu í 10. umferð Olís-deild karla í handbolta.
Haukar unnu aðeins einn af fyrstu fjórum leikjunum í Olís-deild karla og þá hringdi þjálfarinn í góðan vin sinn.
Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum.
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag eru Haukar búnir að kalla markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson til baka úr láni frá Selfossi.
Kallaður aftur úr láni eftir góða frammistöðu með nýliðum Selfyssinga.
Haukar eru komnir á beinu brautina í Olís-deild karla, en Íslandsmeistararnir unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir unnu Gróttu, 34-32, á Ásvöllum í dag.
Það var létt yfir Einari Andra Einarssyni, þjálfara Aftureldingar, eftir sigur hans manna á Val í kvöld.
Afturelding náði sex stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla þegar liðið vann tveggja marka sigur, 25-23, á Val í kvöld.
Selfoss lagði ÍBV og Fram vann Stjörnuna í Olís-deild karla í handbolta.
Akureyri náði í sitt fyrsta stig í langan tíma þegar liðið gerði jafntefli við FH á heimavelli.
Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum.
Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun.
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka.
Þrír leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í dag. ÍBV er úr leik eftir dramatískan leik á Selfossi.
Valur vann Akureyri, 24-22, í Olís-deild karla í handknattleik í dag.
Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta.
Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld.
Haukar lögðu Stjörnuna 33-28 í áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld í Garðabæ.
Afturelding hafði betur þegar liðið sótti ÍBV heim í toppslag og eru því komnir með fimm stiga forskot á toppnum.
Selfoss og FH unnu sína leiki í kvöld með nákvæmlega sömu markatölu, 29-28.
Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar.
Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ.
Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum.
Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum í dag.