Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Haukar eða ÍBV fara alla leið

    Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Akureyri knúði fram oddaleik

    Akureyri er búið að jafna metin í rimmunni gegn Haukum í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en þeir unnu annan leik liðanna á Akureyri í dag, 25-21.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aðalþjálfararnir báðir í bann

    Þeir Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, og Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, munu ekki geta stjórnað sínum liðum frá varamannabekkjunum á morgun, en þeir voru báðir dæmdir í leikbann af aganefnd HSÍ í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sveinbjörn í Garðabæinn

    Stjarnan hefur fengið góðan liðsauka fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili því í kvöld skrifaði markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Erfitt að stöðva Haukana

    Úrslitakeppnin í Olís-deild karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Vinna þarf tvo leiki í fyrstu umferð. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, segir að það verði erfitt að stöðva deildarmeistara Hauka.

    Handbolti